Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 1
Betri innlánsvextir
- kynntu þér málið á spkef.is
www.heklakef.is
Sölu- og þjónustuumboð
í Reykjanesbæ
K.Steinarsson
NÆSTUM
NÝIR
BÍLAR
www.heklakef.is
Sölu- og þjónustuumboð
í Reykjanesbæ
K.Steinarsson
NÆSTUM
NÝIR
BÍLAR
44. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 5. nóvember 2009
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær
Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Auglýsingadeild 421 0001
Fréttadeild 421 0002
Aðrar deildir 421 0000
Fjölbreytt og blómstrandi mannlíf í VF í dag!
Fjór ir fast eigna kaup-
samn ing ar á viku
Fjór um fast eigna kaup samn
ing um var þing lýst á Suð ur
nesj um síð ustu vik una í októ
ber. Það er sami fjöldi og með
al tal síð ustu 12 vikna seg ir til
um. Þrír samn ing anna voru
um eign ir í sér býli og einn
vegna eign ar í fjöl býli. Það er
því ekki hægt að segja að líf
legt sé á fast eigna marki hér á
Suð ur nesj um.
Alls var 41 kaup samn ingi
þing lýst í Reykja vík, fjór um á
Ár borg ar svæð inu og tveim ur
á Ak ur eyri.
1600 bólusettir á morgun
Sextán hundruð manns í
forgangshópum á Suðurnesjum
verða bólusettir á morgun.
Björgunarsveitir munu aðstoða
m.a. við umferðareftirlit
v i ð Í þ ró t t a a k a d e m í u n a
í Reykjanesbæ þar sem
bólusetningin fer f ram.
Nánari upplýsingar má finna í
auglýsingu í VF í dag.KEFLAVÍKURGANGA á sunnudag
Þessi galvaski hópur ásamt fleirum hefur staðið að undirbúningi Keflavíkurgöngu sem verður næsta sunnudag. Undirskriftin
er ATVINNA STRAX og hefst gangan við gatnamót Reykjanesbrautar við Voga á Vatnsleysuströnd kl. 11.30. Verður gengið að
Kúagerði þar sem fulltrúar allra stjórnmálaflokka munu flytja stutt ávörp. Rútuferðir verða frá öllum sveitarfélögum kl. 11
á sunnudagsmorgun. „Við vonumst eftir góðri þátttöku og samstöðu Suðurnesjamanna,“ sagði Einar Bárðarson, upplýsinga-
fulltrúi hópsins. Ellert Grétarsson tók myndina af hópnum sem stillti sér upp í blíðunni í hádeginu í gær.
MÆTUM ÖLL OG STÖNDUM SAMAN!