Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 24
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000024 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR 1. Hvað ætl að ir þú að verða þeg ar þú yrð ir stór? Ég tók snemma ákvörð un um það að verða ekki sjó mað ur eins og all ir aðr ir karl ar í fjöl skyld unni minni. Mig lang aði frek ar að verða tón list­ ar mað ur, stjórn mála mað ur eða ein hver sem vinn ur við að skipu­ leggja fyr ir aðra. Það hef ur allt sam an ræst að ein hverju leyti. 2. Hvaða lag finnst þér skemmti­ leg ast að flytja? Það eru til svo mörg frá bær lög sem er gam an að flytja. Það er skemmti leg ast þeg ar mað ur finn ur að tón list in sem mað ur flyt ur snert ir bæði áhorf­ end ur og mann sjálf an, það er til finn ing sem er erfitt að toppa. 3. Syng ur þú í sturtu? Já, það er frá bært að æfa sig að syngja í sturt unni. 4. Af drifa rík asta ákvörð un lífs þíns? Þær eru marg ar, eins og t.d. þeg ar ég sagði já við tvo skóla­ bræð ur mína sem voru að suða í mér að fara í tón list ar skóla með þeim. En af drifa rík ast var lík lega þeg ar ég plat aði stelpuna sem skutl aði okk ur fé lög un um heim af djamm inu eina nótt ina til að skrifa síma núm er ið sitt á handa bak ið á mér. Hún sit ur uppi með mig í dag. 5. Besta ráð sem þú hef ur feng ið? „Óli, fáðu síma núm er ið hjá stelp­ unni sem er að skutla okk ur heim“. 6. Hef urðu gert eitt hvað veru­ lega kjána legt? Ó já, er fyr ir löngu bú inn að taka fíflið í sjálf um mér í sátt enda er ég alltaf eitt hvað að klaufast. Ég hef geng ið á gler vegg í troð fullu andyri hót els, ég hef dott ið á haus inn á sviði í troð­ full um tón leika sal, ég hef rifi ð bux urn ar mín ar í miðju gít ar­ sól ói og svo margt margt fleira. 7. Upp á halds kvik mynd ir? Ég hef mest gam an af snún um kvik mynd um sem fá mann til að hugsa og snerta sálar tetr ið í leið inni. Mér dett ur t.d. í hug Donnie Dar ko og jap anska mynd in Eng inn veit. Svo finnst mér ein hver sjarmi yfir mörg um mynd um frá átt unda ára tugn um. 8. Upp á halds tón list? Ég er alæta á tón list og fer allt eft ir að stæð um og skapi hvað er upp á halds hverju sinni. Ég á nú samt upp á halds­ lag þessa dag ana sem heit ir Like a Hobo og er með bresk um strák sem heit ir Charlie Win ston. 9. Upp á halds sjón varps s er ía? Ég er ekki mik ill sjón varps mað ur, en hef þó haft gam an af því að fylgj ast með Hugh Laurie í Hou se og saka­ mála þátt un um Wak ing the Dead. 10. Áhuga mál in? Það er svo margt. Tón list, stjórn mál, sagn­ fræði, ferða lög, íþrótt ir og þá að al lega fót bolti og svo að sjálf­ sögðu kon an, börn in mín og fjöl­ skyld an og margt margt fleira. 11. Hef urðu fylgst með sápu óp­ eru? Ég get nú ekki sagt það, en ég hef þó séð einn og einn þátt af ein hverj um sáp um en aldrei nógu mik ið til að ná sögu þræð in um. 12. Hef urðu grát ið við að horfa á bíó mynd? Já, hef horft á Engla al heims ins þrisvar og tár­ ast alltaf í lok in. Það get ur ver ið mjög stutt í kvik una á mér, bæði þeg ar ég horfi á bíó mynd ir og líka þeg ar ég hlusta á tón list. 13. Hvern ig tölvu póst mynd ir þú vilja fá í dag? „Sæll Ólaf ur, þú hef ur ver ið val inn til að prófa all ar vör ur frá Fend er í eitt ár.“ 14. Hversu góð ur kokk ur ertu á skal an um 1­10? Ég er svona sæmi leg ur, fengi lík lega í kring um 6, er klár í sumu en al gjör klaufi í öðru. Mér finnst samt voða­ lega gam an að stússa í eld hús­ inu þeg ar ég hef tíma til þess. 15. Hvaða stað í heim in um lang ar þig mest til að skoða? Fyr ir nokkrum árum eyddi ég nokkrum dög um í Pek ing og væri al veg til að fara aft ur til Kína og skoða meira af því stóra landi. Ann ars er svo margt sem væri gam an að sjá og upp lifa, bæði hér á Ís­ landi og úti í hin um stóra heimi. Ólaf ur Þór Ólafs son er ann ar helm ing ur gleði sveit ar inn ar Hobbit anna, sem í næstu viku fagn ar 5 ára starfs af mæli sveit­ ar inn ar með af mæl is tón leik um í Frum leik hús inu í Kefla vík. Ólaf ur starfar sem frí stunda­ og menn ing ar full trúi í Sveit ar fé­ lag inu Vog um og er bæj ar full trúi í Sand gerði. Nafn: Ólaf ur Þór Ólafs son Ald ur: 37 ára Fjöl skyldu hag ir: Gift ur Katrínu Júl íu Júl í us dótt ur og við búum á Skeið flöt í Sand gerði ásamst börn­ un um okk ar þeim Júl íusi Viggó 8 ára, Gunn ari Frey 2 ára og Ástu Mar en 1 árs og læð unni Rósu. Fyr ir 75 árum, eða þann 4. nóv em ber 1934, komu nokkr ir kröftug ir iðn að ar­ menn sam an og stofn uðu Iðn að ar manna fé lag Kefla­ vík ur sem síð ar breytt ist í Iðn að ar manna fé lag Suð ur­ nesja. Fé lag þetta var mjög virkt og kom frá sér ýms um verk efn um sem kannski mjög fáir vita að hafi ver ið fram kvæmd að til stuðl an fé­ lags ins. Þar sem 4. nóv em ber var stóraf mæli hjá fé lag inu þá hef ur nú ver andi stjórn fé­ lags ins ákveð ið að setja upp sýn ingu á ýms um mun um sem eru í eigu fé lags ins eða tengj ast að ein hverju leyti fé­ lag inu. Sýn ing þessi verð ur senni lega opn uð síð ustu helg ina í nóv em ber og verð ur það aug lýst í stað ar blöð um þeg ar nær dreg ur. Í tengsl um við sýn ing una verða veitt ir styrk ir til ým issa fé laga og verða þeir af ent ir við opn un sýn ing ar. Það er von okk ar að all ir þeir sem hafa áhuga á sýn ing unni komi og skoði það sem verð ur sett upp. Sýn ing in verð ur hald in í nýj um og glæsi leg um lista sal sem Birg ir Guðna son er bú­ inn að út búa í hús næði sínu í BG Bílakringl unni sem er í Grófi nni í Reykja nes bæ. Í þeirri stjórn sem síð ast var kos inn eru eft ir tald ir menn, Karl Hólm for mað ur, Andr és Hjalta son vara for mað ur, Karl G. Magn ús son gjald keri, Arn björn Ósk ars son rit ari og Hall dór Magn ús son með­ stjórn andi. Þessi stjórn ætl ar að leita að nýj um mönn um sem áhuga hafa á því að taka við og verð ur boð að til að al­ fund ar á nýju ári og verð ur þá kos in ný stjórn. Til að gera þessa sýn ingu sem veg leg asta þá ósk ar nú ver­ andi stjórn eft ir mun um sem tengj ast fé lag inu á ein hvern hátt að láni. Ef þú átt eða veist um ein hverja muni sem við gæt um not að og vilt lána þá á sýn ing una þá endi lega komdu þeim til Birg is Guðna son ar, en hann er til húsa í Grófi nni þar sem hann hef ur ver ið mörg und an far in ár. Fyr ir nokkrum árum tap að ist fáni fé lags ins og trú um við því að hann sé ein­ hver stað ar í geymslu á góð um stað, og komi fram núna það væri mjög kær kom ið að sjá hann aft ur. Við von um að við fáum góð við brögð, með fyr ir fram þökk. Stjórn Iðn að ar manna­ fé lags Suð ur nesja. Iðn að ar manna fé lag Suð ur nesja 75 ára Í veð ur blíð unni í októ ber hafa sjó menn ver ið dug leg ir að nýta sér veðr ið og sótt sjó inn sem aldrei fyrr. Val ur Guð jóns son á trill unni Sunnu Líf KE 7 er bú inn að fara yfir tutt ugu róðra í mán uð in um og veitt vel. „Þetta er bara hérna úti í Garð sjó, rétt hjá Leirunni. Mað ur lít ur eft ir golf vell in um í leið­ inni áður og eft ir að mað ur fyll ir bát inn af gol þorsk um sem við erum að fá í net in núna,“ sagði Val ur Guð jóns son, skips stjóri á Sunnu Líf en hann og fé lagi hans voru að landa rúmu tonni þeg ar frétta mað ur VF hitti þá á bryggj­ unni í Kefla vík skömmu eft ir há degi á laug­ ar dag. Val ur sagði að það væri stór og góð ur þorsk ur í sjón um núna og afla brögð góð. Það eina sem væri erfitt væri kvót inn, sem væri dýr. Fisk ur inn fer ým ist á mark að eða til fastra við­ skipta vina. Val ur spurði frétta mann af hverju han væri ekki í golfi í þessu fína veðri en hann er með merki Golf klúbbs Suð ur nesja á stýr­ is hús inu á Sunnu Líf. Þeir eru ófá ir sjó ar arn ir sem stunda golfi ð en þeir stunda líka vel sjó­ inn. Nú gef ur vel á báð um stöð um enda voru á sama tíma og Val ur var að landa, tæp lega hund rað kylfing ar í golfi í Leirunni þenn an síð asta dag októ bermán að ar. Val ur sigldi fram­ hjá þeim og horfði öf und ar aug um á þá slá hvíta bolt ann, í að eins hund rað metra fjar lægð frá bátn um. Væn ir gol þorskar úr garð sjón um - Sunna Líf búin að fara yfir 20 róðra í októ ber blíð unni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.