Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 3
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 3VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009 islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Þú getur lækkað höfuðstólinn á húsnæðisláninu Með skilmálabreytingu hjá Íslands- banka býðst viðskiptavinum að lækka höfuðstól verðtryggðra og erlendra húsnæðislána verulega. Lækkun höfuð- stóls verðtryggðra lána verður um 10% en höfuðstóll erlendra húsnæðislána lækkar um u.þ.b. 25% að meðaltali m.v. gengi 26.10.2009. Allir viðskiptavinir Íslandsbanka, sem eru með húsnæðislán tekin fyrir 15. október 2008 og í skilum, geta sótt um skilmálabreytingu. Íslandsbanki hvetur alla til að kynna sér þá kosti sem í boði eru og taka ákvörðun að vandlega athuguðu máli. Reiknivél, dæmi og ítarlegar upplýsingar er að fi nna á www.islandsbanki.is. Tekið er á móti umsóknum frá 6. nóv- ember til og með 18. desember 2009.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.