Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Það má nán ast hitta hópa í
kirkj unni á hverju kvöldi.
Eitt kvöld ið hitt ist hóp ur inn
Bjarmi en það er starf semi
til að vinna úr sorg og sorg
ar við brögð um. Séra Sig fús
fékk séra Jónu Lísu Þor steins
dótt ur prest frá Ak ur eyri til
að koma og kynna fyr ir fé
lög um Bjarma, bók ina Mig
mun ekk ert bresta, þar sem
hún skrif ar sig frá sinni eig in
sorg. Eft ir þessa heim sókn
voru stofn að ir nær hóp ar sem
komu sam an í fjög ur skipti til
að vinna úr sorg inni.
Að vinna úr sorg ar til
finn ing um
Bjarmi fund ar á þriðju dags
kvöld um klukk an 20 og
þang að eru all ir vel komn ir
sem vilja styrkja sig eft ir
ást vina missi. Á mið viku
dags kvöld um er séra Sig fús
ásamt eig in konu sinni Lauf
eyju Gísla dótt ur kenn ara,
með les hóp sem vinn ur eft ir
bók inni Líf ið er áskor un.
„Þetta er stór skemmti leg bók
sem bygg ir á Fjall ræð unni
og hvern ig við get um heim
fært hana upp á eig ið líf og
áskor an ir lífs ins“, seg ir Sig
fús full ur af áhuga og held ur
áfram; „Þetta hafa ver ið
mjög góð kvöld þar sem fólk
hef ur kom ið sam an og rætt
ýmis við fangs efni sem tengj
ast okk ur öll um, td. vor um
við síð ast að ræða um reiði.
Bók in leið ir okk ur vel áfram,
hún er svo nær andi lesn ing.
Við les um heima og kom um
svo sam an til að ræða efn ið og
hvern ig það snerti okk ur, fólk
er til bú ið að opna sig og ræða
í ein lægni um efn ið“.
Að auðga líf sitt með trú
Séra Skúli hef ur um sjón með
Alfa nám skeiði sem fram fer
í kirkj unni öll fimmtu dags
kvöld frá klukk an sjö. „Við
hitt umst og borð um sam an
dýr ind is súpu, sem Lilja Sig
urð ar dótt ir kirkju vörð ur, út
býr handa okk ur. Svo för um
við yfir við fangs efni kvölds
ins en á nám skeið inu er boð
skap ur Bibl í unn ar gerð ur að
gengi leg ur fólki, sem vill fræð
ast um kristna trú og kynn ast
því hvað trú in get ur auðg að líf
fólks. Við ræð um all ar skoð
an ir, allt er leyfi legt og all ir
eru vel komn ir. Þetta eru fræð
andi og nær andi stund ir sem
styrkja fólk í krist inni trú og
upp byggi leg um við horf um.
Mik il ánægja hef ur ver ið með
Alfa nám skeið in í gegn um
árin og þau hafa hrein lega
sleg ið í gegn á Ís landi. Nú
erum við að fara aft ur af stað
hér í Kefla vík ur kirkju með
nám skeið in eft ir nokk urra ára
hlé, verð um með þetta nám
skeið fyr ir jól og för um svo af
stað með nýtt Alfa nám skeið
eft ir ára mót. Við erum á leið
í Vatna skóg með nú ver andi
Alfa hóp, þar sem við dvelj um
heila helgi“, seg ir séra Skúli.
Í kirkj unni hitt ist einnig Coda
hóp ur sem bygg ir á 12 spora
kerfi fyr ir að stand end ur alkó
hólista en þessi hóp ur hef ur
að stöðu í kirkj unni en er á
veg um AA sam tak anna. Ann
ars er best að kíkja á heima
síðu kirkj unn ar til að sjá alla
starf sem ina í heild sinni en
þar eru viku dag ar tald ir
upp og starf ið sem fram fer
á hverj um tíma, kík ið endi
lega á www.kefla vik ur kirkja.is
und ir dag skrá.
Ferm ing ar fræðsl an
höfð ar til ung ling anna
Þeir eru ánægð ir prest arn ir
með nýju liðs kon una séra Erlu
Guð munds dótt ur og sam
vinn una í heild. Það eru all ir
svo sam taka inn an kirkj unn ar
um að hafa starfi ð lif andi og
skemmti legt og margt er gert
til þess að svo megi verða.
Ferm ing ar fræðsl an er ein
stak lega ár ang urs rík telja þeir
Sig fús og Skúli en ung ling
arn ir hitt ast fersk fyr ir skóla
byrj un, og fá fræðsl una í sig
á nokkrum dög um og enda
svo á dvöl í Vatna skógi. Þetta
hef ur gef ist mjög vel þessi
þrjú ár sem þeir hafa próf að
þessa að ferð í ferm ing ar
fræðslu. „Mig dreymdi lengi
um að hafa ferm ing ar fræðsl
una svona og þeg ar Skúli kom
til starfa þá vor um við sam
mála um leið ina“, seg ir séra
Sig fús. „Já þetta hef ur gef ist
mjög vel“, sam sinn ir Skúli og
seg ir ; „Við erum á tán um með
ung ling ana og hvetj um þau til
að taka þátt í starfi KFUM og
K og leyf um þeim að sjá um
messu. Í sept em ber feng um
við Sig rúnu Sæv ars dótt ur til
að vera með tón list ar sköp un
með krökk un um og spuna,
það heppn að ist mjög vel. Svo
höf um við sam starf við for
eldra og höld um Pálínu kvöld
en þá koma all ir með kök ur og
leggja á sam eig in legt veislu
borð. Við skoð um mynd ir af
krökk un um frá Vatna skógi og
höf um leiki, þar sem for eldr ar
og ung ling ur inn þeirra vinna
sam an að ákveðnu verk efni en
það er sann kall að hópefli. Við
hefj um sam starfi ð með ferm
ing ar krökk un um fersk um á
haustin og mynd um svo sterk
ari tengsl með reglu legri sam
veru all an vet ur inn“, seg ir séra
Skúli. Þeir vilja hafa fræðsl
una inni halds ríka og hafa góð
áhrif á ung ling ana.
Öfl ugt barna og
menn ing ar starf
Barna starfi ð í Kefla vík ur kirkju
hef ur í mörg ár ver ið róm að
og vin sæld ir barna messunn ar
á sunnu dags morgn um ber
vitni um það. Í kirkj una mæt ir
vel á ann að hund rað manns
með börn in sín. Barna starfi ð
hefst strax um Ljósa nótt og
er hald ið úti nán ast sleitu laust
all an vet ur inn fram að hvíta
sunnu helgi. Það er risa stór
hóp ur sem sæk ir reglu lega
barna starfi ð segja þeir.
Það er margt hægt að gera
í kirkju starf inu þeg ar þrír
prest ar starfa vel sam an og
með ein vala starfs lið með sér.
Hóp ur sjálf boða liða starfar
einnig í kirkj unni t.d. Æsku
lýðs hóp ur, sem vill hafa áhrif
á barna og ung linga starfi ð.
Kær leiks hóp ur er einn þess ara
hópa og er með kær leiks þjón
ustu en þetta fólk kom með þá
hug mynd að stofna Vel ferð ar
sjóð, voru með fata mark að og
eru mjög virk í starfi.
Kær leiks hóp ur inn stend ur
með al ann ars fyr ir mál þingi
í Kefla vík ur kirkju sunnu
dag inn 8. nóv em ber klukk an
12:00 þar sem yfi r skrift in er:
Lífs gildi, vel ferð og ham ingja
en hóp ur inn var með ann an
við burð ný lega, þar sem Lára
Ómars dótt ir frétta mað ur tal
aði um ham ingju og gleði á
erfi ð um tím um.
Menn ing ar hóp ur er einnig
starf andi í kirkj unni í um
sjón Arn órs Vil bergs son ar
org anista en þau eru m.a. að
und ir búa lista há tíð í kirkj
unni næst kom andi vor. All ir
hóp arn ir fóru sam an í haust
BLÓMSTRANDI
Kefla vík ur kirkja er í upp sveiflu þessa dag ana, starf ð er fjöl breytt og spenn andi. Nú starfa þrír prest ar við sókn
ina, þau sr. Skúli S. Ólafs son, sr. Sig fús B. Ingva son og sr. Erla
Guð munds dótt ir.
Kirkj an iðar af lífi