Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 21
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 21VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009 Leik fé lag Kefla vík ur frum sýndi söng leik inn Bugsy Malone sl. laug ar dag fyr ir fullu húsi og er óhætt að segja að gest ir hafi skemmt sér frá bær lega vel. Í sýn ing unni eru tæp lega 60 ung ling ar úr grunn skól um Suð ur nesja auk nokk urra nem­ enda úr Fjöl braut a skól an um. Eft ir lang ar og strang ar æf ng ar und an farn ar sex vik ur er frá­ bært að sjá þenn an fjöl menna hæf leik a ríka hóp standa á svið inu eft ir vel heppn aða frum sýn ingu og vera hyllt ur af frum sýn ing ar­ gest um. Marg ir leik ar anna eru að stíga sín fyrstu skref á sviði og frá bært að sjá hversu öfl ugt starf er unn ið inn an Leik fé lags Kefla vík ur. Það verð ur eng inn svik inn af kvöld stund í Frum leik­ hús inu á þess ari stór skemmti legu sýn ingu. Til ham ingju krakk ar og Leik fé lag Kefla vík ur með frá bært fram tak. Næstu sýn ing ar verða 7. og 8. nóv em ber kl. 16.00 en all ar nán ari upp lýs ing ar má fnna í aug lýs ingu ann ar stað ar í Vf. 3. sýning laugardaginn 7. nóv. kl. 16.00 4. sýning sunnudaginn 8. nóv. kl. 16.00 Sýnt er í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Miðasala opnuð kl. 15.00 sýningardagana. Miðapantanir í síma 4212540 Almennt verð 2000 kr. 12 ára og yngri 1500 kr. Veittur er sérstakur afsláttur fyrir hópa. Verkið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja. Leikstjóri: Ingólfur Níels Árnason Höfundar: Alan Parker - Paul Williams Bugsy Malone frum sýndur hjá Leik fé lagi Kefla vík ur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.