Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000016 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Eft ir að Arn ór kom til starfa fyr ir einu ári þá hef ur kór­ inn vax ið mik ið. „Ég kom hing að spennt ur til að vinna að ein hverju einu og vera í fastri stöðu. Ég vildi leggja metn að minn í að kenna kórn um nótna lest ur og efla radd þjálf un en til þess hef ég feng ið til liðs við mig, Jó hann Smára Sæv ars son, óp eru­ söngv ara. Kór inn er orð inn það stór að hægt er að skipta með hon um verk um sem þýð ir að að eins hluti kórs ins þarf að mæta til að syngja við messu, fólk fær sem sagt frí öðru hvoru frá kór starf nu. „Já, þetta er skemmti leg aukn­ ing“, seg ir Arn ór með ánægju, „kór inn er orð inn það stór að hann kemst varla fyr ir á kór­ lofti kirkj unn ar leng ur!“. Arn ór er samt ekk ert óá­ nægð ur með það því hon um þyk ir efa laust vænt um að­ sókn ina í kór inn, sem um leið eru ákveð in með mæli með því sem hann er að gera með kórn um, fólk streym ir að þeg ar það frétt ir af gleð­ inni sem fylg ir kór starf inu með Arn óri. Það eru einnig kost ir í því að kór inn sé svona fjöl menn ur því álag ið dreif­ ist meira en kór fé lag ar þurfa t.d. stund um að taka sér frí frá vinnu til að syngja við jarð­ ar far ir. Kórn um er nú skipt nið ur á sunnu daga en mess að er all ar helg ar í Kefla vík ur­ kirkju og því þurfa ekki all ir að mæta hvern ein asta sunnu­ dag í kór inn. Gull fal leg jólatón list Kór söng ur ómar um ganga Safn að ar heim il is Kefla vík ur­ kirkju þeg ar blaða konu ber að garði eitt mið viku dags kvöld til að kíkja inn á æf ngu. Hví­ lík ur söng ur! Ef englar syngja svona vel þá er þetta engla kór en við erum að tala um kór kirkj unn ar í Kefla vík, ótrú lega fal leg ur söng ur. Það var létt leiki á kóræf ing­ unni, Arn ór stjórn aði kórn um á lif andi hátt. Hann er ríf andi hress stjórn andi og full ur af eld móði fyr ir því sem hann er að gera. Svo var sleg ið á létta strengi á milli þess sem fólk æfði háa tóna og hló dátt. Það var tign ar legt að horfa yfir hóp inn og gam an að sjá hversu vel fólk hrein lega skemmti sér á æf ngu. „Við erum að æfa jóla orator íu Saint Sa ens sem verð ur frum­ flutt ann an sunnu dag í að­ ventu 6. des em ber klukk an 17:00 og síð an aft ur klukk an 20:00 um kvöld ið. Þetta er fallegt og há tíð legt tón verk sem á efa laust eft ir að gleðja eyru margra sem koma í kirkj­ una þenn an dag og koma fólki í há tíð ar skap. Við verð um með ein valalið tón list ar fólks sem spil ar einnig und ir, tíu manns, allt fólk af svæð inu nema Mon ika hörpu leik ari. Þetta er sam starfs verk efni tón­ list ar skól ans og kirkj unn ar,“ seg ir Arn ór. Verk ið fer létt með að skapa gæsa húð og verð ur spenn­ andi að hlýða á jóla orator í una í heild sinni ann an sunnu dag í að ventu. Við get um strax far ið að hlakka til! Til þess að verða með lim ur í kirkjukórn um þá fer fólk fyrst í raddprufu en síð an er þetta skóli og radd þjálf un. Arn ór legg ur mik inn metn að í það að kór fé lag ar læri að lesa nót ur og þjálf st sem fag­ fólk í söng. Þetta skil ar sér í fallegri kór söng og kór fé lag ar hafa gam an af því að læra eitt­ hvað nýtt og fást við krefj andi verk efni, eins og kem ur fram hér í við tali við tvo kór fé­ laga, þau Brynju Ei ríks dótt ur og Magn ús Daða son en þau veittu for vitn um smá spjall. Hvers vegna í kór? „Mér fnnst gam an að syngja í kórn um en ég byrj aði fyr ir tveim ur árum síð an“, seg ir Magn ús. „Ég hef alltaf haft unun af söng en ég hef starf að með KFUM og K síð­ ast lið in 25 ár. Kirkj an er stór hluti af líf mínu. Ég hef ver ið í kirkjukórn um í sjö ár og þetta er æð is lega gam an“, seg ir Brynja. „Já, mér finnst þetta tengja mig bet ur við kirkj­ una og það gef ur manni innri frið“, seg ir Magn ús. Þau segja bæði að vegna stærð ar kórs ins þá sé minna álag á með lim um, því hægt sé að skipta kórn um nið ur á messu daga og fleira. Þeim finnst söng ur inn vera nám­ skeið í sjálf styrk ingu því hann krefj ist þess að mað ur treysti sér til að syngja erf ð ar nót ur og það verð ur í raun áskor un að prófa það oft ar. Ánægja og gleði fylg ir því að vera í kór söng, það er gam an á æf ingu og þau segj ast fara end ur nærð heim eft ir æf ng ar. Jóla orator í an sem kór inn er að æfa núna fnnst þeim mjög spenn andi og mik il áskor un. Sung ið Guði til dýrð ar BLÓMSTRANDI Þessa dag ana blómstr ar sem aldrei fyrr lista- og menn ing ar líf hér á Suð ur nesj um. Kór inn á loft inu í Kefla vík ur kirkju er dæmi um það því hann stækk ar og stækk ar og tel ur nú um 54 fé- laga, bæði karl a og kon ur. Nýi org anist inn Arn ór Vil bergs son er ung ur og metn að ar full ur tón list- ar mað ur, sem náð hef ur að hrífa fólk svo með sér að kirkju loft ið rúm ar varla all an kór inn í einu. Arn ór sem er Kefl vík ing ur, kom hing að frá Ak ur- eyri til að taka við starfi org anist ans og vildi þróa það starf áfram. Hon um hef ur tek ist að stækka kór inn svo um mun ar en hann vildi einnig efla fag mennsku inn an kórs ins og seg ir kór starf ið einnig vera söng skóla.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.