Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 17
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 17VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009
Föstudagskvöldið 6. nóvember verður árleg
Hæfileikakeppni starfsmanna leikskólanna á
suðurnesjunum haldin í Officera Klúbbnum. Í ár
verður Diskóþema og allir mæta í búningum.
Það er engin annar en Siggi Hlö sem mun sjá um
stuðið hjá stelpunum en almennir gestir fá aðgang á
miðnætti. Sætaferðir niður í bæ að loknum dansleik.
Einn stærsti viðburðurinn í
skemmtanalífinu á Suðurnesjum
við hlustum!
LANCÔME KYNNING Í LYFJUM & HEILSU KEFLAVÍK
FÖSTUDAGINN 6. NÓVEMBER
20% AFSLÁTTUR AF
LANCÔME Á KYNNIN
GU
Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 Lancôme vörur:
Taska ásamt ferðastærðum af Lancôme.
Verðmæti kaupaukans allt að 13.000
Gildir á kynningunni meðan birgðir endast.
Gildir ekki með 2 blýöntum og Bocage.
Einn kaupauki á viðskiptavin.
GJAFADAGARNIR ÞÍNIR
Hvað með tím ann?
Magn ús og Brynja eru sam
mála um að það sé mjög
ske m mt i l e g t a ð ve r a í
kórn um. Þeim finnst báð um
þau end ur nýj ast í söngn um.
Það sem er erf ð ast að syngja
er skemmti legt, eitt hvað sem
reyn ir á rödd ina og efl ir mann
í söngn um. Þetta stóra verk
sem jóla orator ía SaintSa
ens er gef ur þeim heil mik ið
og efl ir sjálfs traust ið, það er
þeg ar þau fnna hvað þau ráða
við að syngja erf ða tóna.
Svona stór kirkjukór finnst
þeim gefa kórn um meira svig
rúm og minnka álag. Þau segja
það heil mikla þjálf un að vera í
kór, það sé sjálf styrk ing í leið
inni þeg ar þau finna að þau
geti sung ið hvað sem er. Þetta
er þjálf un í að koma fram þótt
þau séu öll sam an í hóp.
„Tím inn sem fer í þetta er þess
virði“, seg ir Magn ús, „Jarð
ar far ir eru mesta álag ið, þær
eru mis erf ð ar“, segja þau og
eru sam mála um það. „Manni
þyk ir vænt um að geta ver ið
hugg andi afl með kór söngn um
fyr ir ást vini þess látna í jarð
ar för, það gef ur okk ur mik ið“,
seg ir Brynja og Magn ús sam
sinn ir því. Þau segja ótrú legt
hvað fæst af kór fé lög um til
að syngja við jarð ar far ir og
ánægju legt hvað vinnu veit
end ur séu skiln ings rík ir við
kirkjukórs fé laga.
Eft ir að hafa fylgst með kóræf
ing unni og spjall að við Brynju
og Magn ús þá lang ar manni
helst að skella sér í kór og
syngja með. Það er vís inda lega
sann að að söng ur er eitt af því
sem hjálp ar lík am an um að
fram leiða meiri gleði horm ón,
meira end or fín. Það er því
mjög heilsu sam legt að syngja
og ör ugg lega mjög skemmti
legt að syngja með öðr um í
kór! Vant ar kannski fleiri fé
laga í kirkjukór inn í þín um
heima bæ?
Marta Eiríksdóttir
TexTi & myndir
Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF
„Ég hef alltaf haft unun af söng en ég hef
starf að með KFUM og K síð ast lið in 25 ár.
Kirkj an er stór hluti af lífi mínu.“
Ábendingar um blómstrandi viðtöl berist á vf@vf.is