Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 22
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000022 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Skessudagar verð a hald­nir á ný í Reykja nes bæ helg ina 14. ­ 15. nóv em ber þar sem Skess an í hell in um býð ur öll börn á land inu vel­ kom in. Boð ið verð ur upp á skemmti­ leg við fangs efni á ýms um stöð um i Reykja nes bæ þar sem börn in verða í for gangi. „Við erum fjöl skyldu vænt sam fé lag og við vilj um í sam­ vinnu við fé lög, fyr ir tæki og stofn an ir á svæð inu safna sam an þeim tæki fær um sem bjóð ast til sam veru stunda og leikja. Okk ur finnst mik il vægt nú í skamm deg inu að við hlú um að börn un um okk ar og finn um eins marg ar sam veru­ stund ir með þeim og mögu­ legt er“, seg ir Árni Sig fús son bæj ar stjóri um barna há tíð ina í Reykja nes bæ en þess má geta að kveikt verð ur fyrr á jóla lýs ingu við göt ur í bæn um til þess að skapa skemmti lega stemn ingu á há tíð inni. „Skess an er einn nýjasti íbú­ inn í Reykja nes bæ og hún vill taka þátt í þessu átaki. Við hvetj um krakka til að skrifa henni bréf og koma þeim til henn ar um helg ina.“ Á Skessudögum verð ur margt í boði um all an Reykja nes bæ og verð ur hell ir skessunn ar opinn. Vin kona skessunn ar mun líta við og segja sög ur en einnig hef ur skess an ósk að eft ir snuð um til þess að skreyta með hell inn sinn. Opn að ur verð ur nýr vef ur skessunn ar skess an.is en þar má finna ýms an fróð leik um þenn an nýja íbúa bæj ar ins auk þess sem hægt verð ur að leysa þraut ir og prenta út og lita mynd ir af skess unni. Les ið verð ur úr bók um Ein ar Áskel á bóka safn inu og í Duus hús um verð ur hægt að læra papp írs brot eða fara í rat leik um báta safn ið. Einnig geta afi og amma sýnt barna­ börn un um gömlu leik föng in sín sem verða til sýn is í lista­ saln um. Í Vík inga heim um verða al vöru vík ing ar og þar geta börn in smíð að sitt eigi vík inga sverð, klætt sig í bún inga og heyrt vík inga­ sög ur. Hægt verð ur að fara í sjó ræn ingja leik í Vatna ver­ öld og á Ás brú verð ur Inni­ leikja garð ur inn op inn auk þess sem boð ið verð ur upp á brennóbolta mót i rúllu skauta­ höll inni og barna ball í Fjör­ heim um fyr ir yngstu börn in sem sló í gegn í fyrra. Veit inga­ og kaffi hús, sem og fyr ir tæki og fé laga sam tök eru hvött til þess að taka virk an þátt í barna há tíð inni s.s. með til boð um eða upp á kom um. Það var fullt út úr dyr um á jóla mark aði Lista­ torgs sem hald inn var síð asta sunnu dag. Fólk streymdi að úr öll um átt um, börn in í bæj ar fé lag inu tróðu upp, bæði kór ar og söngdreng ur að nafni Júl í us Viggó. Ung­ meyj arn ar í Konfekt kíktu einnig í heim sókn og voru með söng at riði. Gest ir og selj end ur voru kampa kát ir með stemn ing una og möl­ uðu marg ir af ánægju og kurr uðu af jóla til hlökk un. Veit inga hús ið Vit inn var með glæsi legt kaffi hlað borð. Lista torg er lista­ og menn ing­ ar mála fé lag sem bæj ar yfi r völd í Sand gerði styðja með lofs­ verðu fjár fram lagi til skap andi verka, með því að leigja að­ stöðu til list sköp un ar eða sýn­ ing ar fyr ir alla lista menn sem vilja. Lista torg rek ur sölugall­ erí og sýn ing ar sal alla daga vik unn ar frá kl. 13 ­ 17. Í nóv­ em ber leit ar fé lag ið að lista­ manni til að halda sýn ingu á verk um sín um í saln um, upp­ lagt að halda sölu sýn ingu fyr ir jól. Þeir sem vilja sýna geta haft sam band við Gullu for­ mann í síma 894 4645. BLÓMSTRANDI Lista torg í sand gerð is bæ: Mik ið fjör á jóla mark aði SkeSSudagar í reykja neS bæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.