Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 15
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 15VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009
ur kirkju og kláraði svo kandi
dats próf ið við guð fræði deild
Há skóla Ís lands. Erla starfar
enn mik ið með KFUM og K
og leið ir þar skóla fyr ir leið
toga efni. Hún þjálf ar ungt fólk
sem mun leiða áfram kristi legt
starf og hún seg ir gam an að
virkja kraft inn í krökk un um
til góðs. „Við verð um að huga
að börn um okk ar. Mér finnst
gam an að takast á við krakk
ana og ég er svo láns söm að fá
að starfa hér í kirkj unni en ég
stýri barna starf inu á sunnu
dög um. Það eru for rétt indi að
starfa sem prest ur og ég finn
að kon um finnst gott að leita
til kven prests með við kvæm
mál efni, svo þetta víkk ar bara
út sál gæslu starf kirkj unn ar.
Mér finnst voða gam an að
starfa með strák un um, þeim
Sig fúsi og Skúla, það er létt ur
andi hjá okk ur og við gönt
umst mik ið. Starfi ð get ur ver ið
mjög erfitt og tek ið á en þá er
gott að eiga góða vini að eins
og þá, sem eru mér reynd
ari prest ar. Það er stund um
sem fólk ætl ast til ákveð inn ar
hegð un ar af presti en við erum
bara mann leg eins og aðr ir,
höf um okk ar mann legu bresti.
Starfi ð er ótrú lega þrosk andi
og ég lít á mig sem þjón kirkj
unn ar fyr ir fólk ið sem hing að
sæk ir“, seg ir þessi unga bjarta
fal lega kona.
Tvö föld af mæl is veisla á
að fanga dags kvöld
Þeg ar séra Erla er spurð að því
hvern ig gangi að halda upp
á af mæli dótt ur inn ar á aðal
vinnu degi presta þá svar ar
hún því til að af mæl is veisl an
henn ar hefj ist snemma dags.
„Við leyf um henni að halda
af mæli fyr ir krakka viku fyrr
en svo á að fanga dags morg un
erum við með heitt kakó
og kök ur fyr ir fjöl skyld una.
Veisl an stend ur fram und ir
klukk an fjög ur um dag
inn en þá fer ég til kirkju og
und ir bý há tíð ar guðs þjón
ustu fyr ir öll börn in, þar sem
jóla guð spjall ið er leik ið og
les ið klukk an 17 á að fanga
dag. Síð an er hefð bund in há
tíð ar guðs þjón usta fyr ir alla
klukk an 18. Starf prests ins er
mjög anna samt og þurfa að
stand end ur að sýna starf inu
skiln ing. Ég er svo hepp in að
eiga góð an mann, sem skil ur
hvað ég er að gera og styð ur
mig. Hon um finnst ég oft
mik ið að heim an vegna starfs
ins en hann kem ur líka í kirkju
með mér og líð ur vel með það.
Hann á sína barna trú eins og
fleiri. Við eig um einmitt að
varð veita barna trúna því hún
er ein læg og fal leg“, seg ir Erla
að lok um.
Það má eig in lega segja að
Erla haldi upp á tvær af
mæl is veisl ur á að fanga dags
kvöld, eina fyr ir dótt ur sína
og aðra fyr ir Jesú Krist. Við
ósk um séra Erlu vel farn að ar í
starfi og vit um að hún á eft ir
að standa sig vel með prest
un um tveim ur, hvort sem hún
gift ir, skír ir, predik ar eða jarð
syng ur.
Marta Eiríksdóttir
TexTi & myndir
Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF
„Ég man þeg ar ég var að ferm ast að ég fann ein hverja
upp ljóm un innra með mér og ég tók ákvörð un þá að
mig lang aði til að starfa í kirkju þeg ar ég yrði stór“.
Ábendingar um blómstrandi viðtöl berist á vf@vf.is
NORDIC DELI SAMLOKUR
Hjá Nordic Deli leggjum við áherslu á gæði þegar við búum til
samlokur. Brauðið er ferskt og ljúffengt og – það sem meira er – í
samlokunum frá Nordic Deli er meira álegg á milli sneiðanna. Þess
vegna velur þú Nordic Deli þegar þú vilt fá heila máltíð í einni samloku,
langloku, hyrnu og vefju.
Nordic
Deli
HEIL MÁLTÍÐ
Í SAMLOKU