Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 28
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000028 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR PÓSTKASSINN Skipulagsmál í Reykjanesbæ og Grindavík Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Reykjanesi Í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reykjanes: Orkuvinnsla, iðnaður og ferðamennska, ásamt umhverfis- skýrslu skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Breytingin felst m.a. í stækkun núverandi jarðvarmavirkjunar, bættu aðgengi og öryggi ferðamanna á svæðinu auk samræmingar deiliskipulags við núverandi aðstæður og fyrirkomulag. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 og skrifstofu Grindavíkurbæjar á Víkurbraut 62 frá og með 5. nóvember 2009 til 3. desember 2009. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum er til 17. desember 2009. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða skrifstofu Grindavíkurbæjar á Víkurbraut 62. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Guðlaugur H. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar. Ingvar Þ. Gunnlaugsson Forstöðumaður tæknideildar Grindavíkur Nú er vá fyr ir dyr um Nú er vá fyr ir dyr um. Það er nán ast sama hvað við Suð ur­nesja menn reyn um að gera til að bæta at vinnu á stand ið á svæð inu. Upp rísa alltaf öfl sem reyna að bregða fyr ir okk ur fæti. Það er ekki ein leik ið hvað reynt er að gera ál ver ið í Helgu vík tor­ tryggi legt. Mark vist er unn ið gegn okk ur í því máli. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri okk ar hér í Reykja nes bæ er sak að ur um að fara með frekju og yf r gangi í máli þessu af máls­ met andi fólki. Telst það frekja að vinna að at vinnu sköp un? Telst það yf r gang ur að hafa frum kvæði? Sem bet ur fer eig um við bæj ar­ stjóra og bæj ar stjórn sem tek ur af skar ið og berst fyr ir góð an mál stað. Það er, „at vinna á svæð ið“. Hann, ásamt fleira góðu fólki hef ur ver ið óþreyt andi að benda á mögu leika og stuðla að aukn um at vinnu tæki fær um og betra mann líf. Það er með ólík ind um að heyra og lesa rök þessa fólks gegn ál veri hér. Þar byl ur hæst í Vinstri græn um sem virð ast vera á móti allri at vinnu upp bygg ingu nema prjóna skap og leð ur gerð. Svan dís Svav ars dótt ir um hverf s ráð herra hef ur með óyggj andi hætti brugð ið fæti fyr ir ál vers fram kvæmd um með dygg um stuðn ingi hátt virst fjár mála ráð herra, Stein grími J. Sig fús syni. Vant ar vilja stjórn ar liða Ekki er hægt að segja að mik ill stuðn ing ur sé frá Sam fylk ing­ unni. Hvar er stuðn ing ur iðn að ar ráð herra, Katrín ar Júl í us­ dóttur? Hvar er stuðn ing ur fyrsta þing manns kjör dæm is ins, Björg vins G. Sig urðs son ar? Allt þetta lið fer með stjórn lands ins og hef ur í hendi sér að taka til hend inni hér á Suð ur nesj um. Eina sem vant ar er „vilj­ inn“. Hverj ir kusu þetta fólk? Er ekki rétt að þeir sem það gerðu krefji sitt fólk um að gerð ir og það strax. Ég kaus það ekki en kref það samt um að gerð ir. Þetta að gerða leysi hef ur ekki bara áhrif á ál ver í Helgu vík held ur einnig á bygg ingu gagna vers Vern er Hold ings á vall ar svæð inu. Svona má lengi telja. Er ekki nóg kom ið? Auk ið at vinnu leysi vof r yfr okk ur ef ekk ert er að gert. Það er hvergi meira en hér á Suð ur nesj um. Það er nú svo að at vinnu leys ið bít ur okk ur öll hvar í flokki sem við stönd um. At vinnu leys ið bít ur jafnt sjálf stæð is menn, vinstri græna og sam­ fylk ing ar fólk og fram sókn ar menn. At vinnu leys ið er jafn bit urt hvar sem í flokki sem við stönd um. Við þurf um sam stöðu Hvað er til ráða? Til þess að sporna við þessu þarf sam stöðu. Sam stöðu allra Suð ur nesja manna hvar í flokki sem þeir standa. Það er kom inn tími til að við stönd um einu sinni dyggi lega sam an. Það hef ur ekki ver ið okk ar sterkasta hlið hing að til. Það sést best á fjölda þing manna sem við höf um átt gegn um tíð ina. Þá er hægt nán ast að telja á fngr um ann ar ar hand ar. Ekki hafa ráð herr ar af Suð ur nesj um lit ið dags ins ljós enn. Lang flest ir þing menn kjör dæm is ins búa hand an við Hell is heið ina og virð­ ast hafa litl ar áhyggj ur af okk ur hér á Reykja nes inu með ör fá um und an tekn ing um. Það sem ég á við með þess ari sam stöðu er að all ir legg ist á eitt í að efla at vinnu líf ð hér og beiti þrýst ingi hvar sem því verði við kom ið. Marg ar hend ur vinna létt verk. Sýn um þverpóli tíska sam stöðu. Lát um verk in tala og efl um mann líf hér á Suð ur nesj um. Lyk ill inn að góðu mann líf er at vinna fyr ir alla. Auð vit að erum við Suð ur nesja menn opn ir fyr ir öll um at vinnu­ tæki fær um en ekki fyr ir „ein hverju öðru“. Ýms ar hug mynd ir eru í gangi um sam stöðu, rætt hef ur ver ið um und ir skrifta söfn un og Kefla víku göngu. Frá bær ar hug mynd ir ­ ef við tök um þátt í þeim. Að al mál ið er þó að við við töl um ein um rómi í ræðu og riti. Lát um fnna fyr ir okk ur og í okk ur heyra. Ég skora á alla þing­ menn kjör dæm is ins að hvar í flokki sem þeir standa að beita sér af al efli í okk ar mál um og þrýsta á rík is stjórn ina að sigla línu­ lögn um og ál vers fram kvæmnd um í ör ugga höfn til heilla okk ar góða sam fé lagi hér á Suð ur nesj um. Rún ar V. Arn ar son Reykja nes bæ. Fjórða pí anó n em enda­keppni Ís lands deild ar EPTA, Europi an Pi ano Teachers Associ ation, fer fram í þess ari viku, í Saln um í Kópa vogi. Keppn in er ætl uð pí anó n em end um 25 ára og yngri og er henni skipt upp í þrjá flokka; 1. flokk ur 14 ára og yngri, 2. flokk ur 18 ára og yngri og 3. flokk ur 25 ára og yngri. Um 40 nem end ur víðs veg ar að af land inu taka þátt, og hófst for keppn in í gær mið viku dag­ inn 4. nóv em ber og stend ur einnig yfir í dag, fimmtu­ dag inn 5. nóv em ber. Laug­ ar dag inn 7. nóv em ber fara svo fram úr slit en þar koma fram 5 nem end ur í hverj um flokki sem kom ist hafa áfram. Keppn is dag ana hefst leik ur inn kl. 9 og stend ur fram und ir kl.18. Loka hóf og verð launa­ af end ing fer fram sunnu dag­ inn 8. nóv em ber kl.14. Tón list ar skóli Reykja nes­ bæj ar á 2 nem end ur í keppn­ inni að þessu sinni, þá Njál Skarp héð ins son og Sig trygg Kjart ans son. Þeir eru nem­ end ur Önnu Mál fríð ar Sig­ urð ar dótt ur. Njáll kepp ir í 2. flokki, en þar er hann í yngsta ár gang in um, að eins 15 ára gam all, og Sig trygg ur kepp ir í 3. flokki. Hann er einnig í yngsta ár gang in um, að eins 19 ára gam all. Þeir Njáll og Sig trygg ur hafa und ir bú ið sig af kappi í marga mán uði und ir frá bærri hand­ leiðslu Önnu Mál fríð ar og það hef ur ver ið afar ánægju legt að heyra hve mikl um fram för um þeir hafa tek ið á þess um tíma, bæði í tækni á hljóð fær ið og ekki síð ur í list rænni túlk un. Tón list ar skóli Reykja nes bæj ar er afar stolt ur af þess um ungu lista mönn um, Njáli og Sig­ tryggi, og ósk ar þeim alls hins besta í keppn inni. Har ald ur Árni Har alds son skóla stjóri Tón list ar­ skóla Reykja nes bæj ar. Tón list ar skóli Reykja nes bæj ar með 2 nem end ur í keppninni Fjórða pí anó n em enda keppni Ís lands deild ar EPTA:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.