Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 13
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 13VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009 - I I J VÍKURFRÉ TIR I FIMMTUDAGURI N 29. OKTÓ HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA - SMURSTÖÐ VeTRARTiLBoÐ TiL 13. NÓV. 10-20% afsláttur FLeSTAR STæRÐiR Á LAGeR ÚTVeGUM FLeSTAR TeGUNDiR SMU RÞJ ÓNU STA - V eRÐ Dæ Mi: Toy oTA yAR iS V eRÐ FRÁ kR. 7.34 5,- Toy oTA CoR oLL A Ve RÐ F RÁ k R. 8 .061 ,- AF HJÓLBÖRÐUM UMFeLGUN FRÁ kR. 4950,- PÓLLINN Að vera já kvæð ur er bara stund um heil mik il vinna, ekki síst núna þeg ar margt er til að rífa okk ur nið ur. Leið in að já­ kvæðu hug ar fari finnst mér vera að eiga góð ar stund ir með góð um vin um, hlæja, dansa, syngja, grín ast og sleppa tök um á hvers dags leik an um. Leyfa barn inu í okk ur að koma fram. Sá sem er glað ur get ur ekki ver ið nei kvæð ur. Að fara í góð an göngutúr nið ur að sjó er já kvætt, hlusta á öldu gjálfrið og anda að sér fersku sjáv ar loft inu. Horfa á feg urð ina allt í kring um okk ur, það er ynd is legt og fyll ir okk ur af orku og létt ir lund ina. Að lesa góða bók eða sitja með handa vinnu og hlusta á fal lega tón list er góð and leg slök un. Svo er ómissandi að fara í jóga, sleppa þar tök um á áreiti dags ins og öðl ast hug arró. Mað ur er það sem mað ur borð ar og sum ar fæðu teg und ir gera okk ur orku laus og döp ur. Þess vegna er gott að sleppa því að borða það sem læt ur okk ur líða þannig. Það sem er gott fyr ir einn er kannski ekki gott fyr ir ann an, hver og einn verð ur að læra að hlusta á lík ama sinn og finna út úr því fyr ir sig. Ham ingj an er stöðugt ferða lag og ekk ert í lífi nu fæst án fyr­ ir hafn ar. Okk ur ber að þakka það sem okk ur er trú að fyr ir og einnig þann þroska sem við öðl umst á lífs leið inni. Ekk ert er sjálf gefi ð. Það væri nú lít ið gam an ef við þyrft um ekk ert að hafa fyr ir hlut un um. Koma svo! Sig ríð ur Hall dórs dótt ir Marta Eiríksdóttir TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF í Skál holt og unnu að nýj um hug mynd um fyr ir kirkju­ starf ið. Þetta er allt fólk sem vill hlúa að kirkju starfi nu og eru all ir vel komn ir að vera með í hóp sjálf oða liða. Nú þurf um við að standa sam an Prest arn ir segja að mik il þörf sé á sál gæslu ein stak linga nú eft ir hrun bank anna og veita þeir við töl eft ir megni þeg ar fólk leit ar til þeirra. Það felst í starfi prests ins að veita þjón­ ustu og stuðn ing á erf ið um tím um. Þeir segja að kyrrð ar­ stund irn ar á mið viku dög um í kirkj unni klukk an 12:00 á há­ degi séu mjög vel sótt ar og þá sé beð ið fyr ir þjóð inni allri. Fólk kem ur á þessa bæna stund og fær súpu í lok in. Nú eru tím ar þar sem við þurf um öll að standa sam an, vera góð við hvort ann að, sýna ná ung an um kær leika og leyfa erf ið leik un um að birta það besta í fari okk ar. Kær leik ur­ inn er leið in og ein falt er alltaf best. Ekkert fæst án fyrirhafnar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.