Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00006 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Gert er ráð fyrir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum krefjist áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir fimm Litháum og einum Íslendingi. Mennirnir hafa verið í einangrun vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi, þar á meðal meintu mansali og tryggingasvikum. Mennirnir voru í yfirheyrslum í gær. Þá hefur lögregla rætt við litháísku stúlkuna sem kom hingað til lands frá Varsjá í Póllandi í síðasta mánuði. Atburðir við komu hennar hingað leiddu til handtöku hóps manna, svo og húsleita. Auk þessa hefur lögreglan rannsakað gögn sem lagt hefur verið hald á í húsleitum. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, sem greinir frá þessu, rannsakar lögreglan nokkur brotamál af ýmsum toga, þar á meðal fjársvikamál sem mennirnir eru taldir tengjast með einum eða öðrum hætti. HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR? • 70% erlendra ferðamanna sem koma til Íslands fljúga með Icelandair. • Í ár nema gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna, sem fljúga til Íslands með Icelandair, 98 milljörðum króna. • Mörg þúsund störf verða til um allt land í þjónustu við þessa ferðamenn. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU – OG ÁVINNING FYRIR ÍSLENSKT SAMFÉLAG – NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR Bíl ar & Hjól við Njarð ar­braut 11 á Fitj um hef ur ver ið starf rækt í tæp 7 ár en það er í eigu þeirra hjóna Garð ars Gunn ar sson ar og Hörpu Sturlu dótt ur. Fyr ir­ tæk ið starf ræk ir bíla spraut­ un ar­ og rétt ing ar verk stæði sam hliða dekkja þjón ustu. Þá ann ast fyr ir tæk ið jeppa breyt­ ing ar og fleira. „Við erum með um boð fyr ir Bridgesto ne og Dayton dekk in. Í Bridgesto ne færðu yfir burða heils árs dekk, svoköll uð loft bólu­ dekk sem halda eig in leik um sín um þrátt fyr ir að slitna. Þá þykja þau ein stak lega hljóð­ lát, fara vel með veg ina og því má segja að þau séu mjög svo um hverf is væn í sam an burði við nagla dekk in,“ seg ir Garð ar Gunn ars son í sam tali við VF. Það hef ur svo sem ekk ert far ið fram hjá nein um að hjól barð ar hafa hækk að í verði eins og allt ann að. Að sögn Garð ars hafa Bíl ar & Hjól að und an förnu boð ið álit leg af slátt ar kjör og hvet ur hann fólk til gera verð­ sam an burð. „Þá höf um við einnig ver ið með óbreytt verð á þjón ust­ unni í tvö ár, þ.e. um felg un­ inni og jafn væg is still ing unni,“ seg ir Garð ar. Þess má geta að fyr ir tæk ið er einnig með opið á laug ardar dög um milli kl. 10 og 16. Garð ar seg ir að það hafi greini lega vant að að fyr ir tæki í þess um þjón ustu geira bjóði þjón ustu á laug ar dög um. Bíl ar og hjól bjóða upp á ýmsa verð flokka í dekkj um. Garð ar seg ir ódýr ari dekk ekk ert endi­ lega besta kost inn. „Ódýr ari dekk eru oft blönd uð næloni og hafa þar af leið andi ekki eins góða eig in leika í hálku. Við höf um alltaf sagt að kaup í vönd uð um dekkj um sé góð fjár­ fest ing vegna þess að þú ert jú að kaupa þau und ir fjöl skyldu bíl­ inn eða vinnu bíl inn og vilt þar af leið andi reyna eft ir fremsta megni að tryggja ör yggi þitt og fjöl skyld unn ar,“ seg ir Garð ar. Þrátt fyr ir að Bíl ar og hjól séu sölu að il ar fyr ir Bridgesto ne og Dayton er þjón usta fyr ir tæk is­ ins ekki ein göngu bund in við þess ar teg und ir. „Við get um út­ veg að allt og á sama verði og í Reykja vík,“ seg ir Garð ar. Ár leg fjár öfl un Lionessu klúbbs Kefla vík ur er nú að fara af stað. Eins og und an far in ár renn ur all ur ágóði til líkn­ ar mála. Í þau 27 ár sem klúbb ur inn hef ur starf að hafa all ir Suð ur nesja menn og ýmis lands sam tök not ið góðs af fjár öfl­ un inni á einn eða ann an hátt. Í ár verða krans arn ir með ís lensku sæl gæti frá Nóa­Síri us, Freyju og Mónu. Á næst unni munu Lioness ur bjóða kransana til sölu og von ast eft ir að fá eins já kvæð við brögð og und an far in ár. Einnig má hringja í Stein unni s. 868 9863 eða Guð rúnu í s. 895 2230. Á mynd inni má sjá Láru Yngva dótt ur for mann klúbbs ins í ár og Huldu Guð munds dótt ur rit ara með sýn is horn af góð gæt inu. Þeir Stjáni og Valdi í Bíl um og hjól um eru öll um hnút um kunn ug ir þeg ar kem ur að dekkja skipt um, enda þaul van ir menn á ferð. Bíl ar & Hjól við Njarðarbraut í Reykjanesbæ: Óbreytt verð á dekkja- þjón ustu í tvö ár Nú er það ís lenskt hjá Lioness um VÍKURFRÉTTAMYND: ELLERT GRÉTARSSON / elg@vf.is Mennta set ur verði í gamla barna skól an um Menn inga ráð Reykja nes bæj ar legg ur til að gamli barna skól­ inn á Skóla vegi 1 verði gerð ur að menn ing ar­ og mennta setri í um sjón Menn­ ing ar sviðs. Í hús inu verði skóla sögu bæj ar fé lags ins gerð skil á lif andi hátt ásamt því að hús næð ið nýt ist sem vinnu stof ur og sýn ing ar­ hús næði lista manna ásamt styttri nám skeið um og ráð­ stefnu haldi. Þannig verð ur þetta sögu fræga hús áfram opið bæj ar bú um og starf­ sem in tengd menn ingu og mennt un eins og ver ið hef ur. 100 millj óna lán vegna hafn ar Grinda vík ur­ bær tek ur 100 millj ón króna lán hjá Lána sjóði sveit ar fé laga til að fjár magna fram kvæmd ir við Grinda vík ur höfn. Bæj ar­ ráð sam þykkti þetta á fundi sín um nýverið. Lán ið er tek ið til 15 ára með trygg­ ingu í tekj um sveit ar fé lag ins. Um tals verð ar fram kvæmd ir hafa ver ið við höfn ina síð­ ustu ár við svo kall að an Norð ur garð. Steypu vinnu við þekj una er ný lok ið og fram kvæmd ir við nýtt vigt ar hús standa yfir. 545 ákær ur gefn ar út Lög regl an á Suð ur nesj um gaf út alls 545 ákær ur vegna 593 brota á síð­ asta ári. Voru ákær ur vegna um ferð ar laga brota í mikl um meiri hluta en sér stök at­ hygli er vak in á því að alls var ákært í 172 brot um vegna akst urs und ir áhrif um ávana­ og fíkni efna. Ákært var í 96 brot um vegna ölv­ un arakst urs og 67 brot um vegna akst urs án rétt inda. Af öðr um brot um vek ur at hygli að ákært var í 63 brot um vegna vörslu og með ferð ar ávana­ og fíkni­ efna, 20 vegna minni hátt ar lík ams árás ar og 10 vegna meiri hátt ar lík ams árás ar. Þetta kem ur fram í ný­ út kominni árs skýrslu Rík is lög reglu stjóra. Í haust hef ur mik ið ver ið um að grind vísk ir bænd ur hafa sótt líf lömb út á land til kyn bóta og hef ur áhug inn aldrei ver ið meiri á hobbí­ bú skap í Grinda vík að því er fram kem ur á heima síðu Fjár eig enda fé lags Grinda­ vík ur. Grinda vík ur bær er þessa dag­ ana að vinna að því að skipu­ leggja nýtt fjár húsa hverfi þar sem fjár bænd ur geta byggt sér snyrti legt fjár hús. Ætti að vera hægt að hefja fram kvæmd ir strax á vor mán uð um en hús in koma til með að líta eins út og geta nokkr ir bænd ur ver ið sam an í einu húsi. Hug mynd in er að hafa þetta nýja hverfi á hraun inu milli Hrauns og Bjarma lands þar sem stutt er í raf magn, heitt og kalt vatn. Nýtt fjár húsa hverfi í Grinda vík Framkvæmdir við nýjan grunnskóla, Hópsskóla, ganga vel. Þegar litið var þar inn í dag voru dúkalagningamenn langt komnir með sitt verk og þannig búið að rykbinda allt innanhúss. Málarar, smiðir, rafvirkjar og fleiri iðnaðarmenn voru að störfum, hluti af innréttingum eru komnar á sinn stað en framundan er frágangsvinna sem miðar að því að skólinn taki til starfa í byrjun janúar. Hópsskóli er hinn glæsilegasti, hann verður vel tækjum búinn og þá er skólalóðin án efa ein sú allra flottasta á landinu. Í Hópsskóla flytjast 1. og 2. bekkur um áramótin en í þessum fyrsta áfanga er pláss fyrir 1. til 4. bekk. Skólinn verður vígður með pompi og pragt þegar nær drengur skólasetningu. Yfirverktaki er Grindin efh. Skólastjóri Hópsskóla er Maggý Hrönn Hermannsdóttir. Nýr Hópsskóli að verða klár Áframhaldandi gæslu- varðhalds krafist

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.