Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 4
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00004 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR EHF. Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, (Ketill Máni Áslaugarson, Glasgow) steini@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Hunda skít ur á göngu­st í g u m Re y kj a n e s ­ bæj ar er orð inn að hvim­ leiðu vanda máli. Sem kunn­ ugt er hef ur bæj ar fé lag ið und an far in ár lagt áherslu á gerð göngu stíga t.d. með­ fram allri sjáv ar síð unni og hafa stíg arn ir ver ið afar vin­ sæl ir með al bæj ar búa sem nýta þá óspart sér til ánægju og heilsu bót ar. Hunda eign hef ur á sama tíma auk ist mik ið og því mið ur virð ast alltof marg ir hunda eig end ur ekki hirða upp eft ir hundana sína. „Við fáum mik ið af kvört­ un um frá bæj ar bú um en að­ al lega á vor in þeg ar snjóa leys ir. Þá rign ir yfir okk ur fyr­ ir spurn um og kvört un um út af þess um mál um. Við höf um ver ið með starfs mann úti á örk inni að hreinsa þetta upp. Þetta er á viss an hátt bar átta við vind myll ur en við náum yf ir leitt í skott ið á okk ur um mitt sum ar,“ seg ir Guð­ laug ur H. Sig ur jóns son, fram­ kvæmda stjóri Um hverf is­ og skipu lags sviðs Reykja nes bæj ar innt ur eft ir því hvort mik ið væri kvart að yfir þessu. Þess má geta að ófá ir les end ur hafa haft sam band við VF af sömu ástæðu þannig að kvart an ir ber ast ekki ein göngu til bæj­ ar yfi r valda. En er eitt hvað til ráða? „Við vor um með mik inn áróð ur á íbúa fund un um í vor og send um nokkr ar grein ar frá okk ur varð andi þessi mál. Ný lög reglu sam þykkt er í smíð um og þar er vissu­ lega tek ið á þess um mál um. En besta vörn in er áróð ur og fræðsla með al hunda eig enda, því eins og við vit um þá eru þetta nokkr ir hunda eig end ur sem skemma fyr ir heild inni. Einnig er mjög mik il vægt að fá fólk til að skrá hundana sína, því með því fylg ir fræðsla,“ seg ir Gunn laug ur. Þess má geta að hunda eig­ end ur sem verða upp vís ir að því að skilja eft ir hunda skít á al manna færi geta átt von á sekt ar við ur lög um sam kvæmt nýju lög reglu sam þykkt inni. Áfram ókeyp is æf nga gjöld í Grinda vík For eldr ar í Grinda vík þurfa ekki að greiða æf nga gjöld vegna íþrótta­ iðkunn ar barna sinna. Samn ing ar þess efn is voru und ir rit að ir nýverið, eða öllu held ur fram lengd ir en þessu fyr­ ir komu lagi var kom ið á fyrir tveim ur árum. Samn ing ar þess ir fjalla um fram kvæmd barna og ung linga starfs, af not deild anna af íþrótta mann­ virkj um Íþrótta mið stöðv ar Grinda vík ur og ann an fjár stuðn ing Grinda vík ur­ bæj ar við deild ir UMFG sem felst m.a. í að for eldr ar þurfa ekki að greiða æf­ inga gjöld fyr ir börn in sín. Með ung linga starfi er átt við börn og ung linga frá 6 ára til og með 16 ára aldri. Bæj ar ráð fól sér stakri nefnd að yfi r fara samn ing ana fyrr á ár inu og voru lagð ar til ákveðn ar breyt ing ar á þeim sem m.a. fólu í sér leið rétt­ ingu á styrkupp hæð um til deild anna og jafn ræð is hvað varð ar ald urs skil grein ing ar. Í fyrri samn ing um var ákvæði um vís töluhækk un styrkupp hæða en í ljósi efna hags á stands ins náð ist sam komu lag við deild irn ar um breyt ingu á því ákvæði og verða styrkupp hæð ir nú óbreytt ar út samn ings tím­ ann sem er til árs loka 2010. Hreins ið upp skítinn eft ir hundana ykk ar! - barátta við vindmyllur, segir Guðlaugur H. Sigurjónsson VÍKURFRÉTTAMYND: ODDGEIR KARLSSON

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.