Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 14
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR BLÓMSTRANDI Nýr ung ur prest ur var vígð ur við Kefla vík ur­ kirkju í sum ar. Nýi prest­ ur inn er kona, séra Erla Guð munds dótt ir. Ætli við meg um kalla hana prestynju því nafn orð ið prest ur er jú í karl kyni? Séra Erla er 31 árs Kefl vík­ ing ur í húð og hár og heit ir fullu nafni Erla Guð munds­ dótt ir, Hin riks son ar, Bjarna­ son ar. Hún er barna barna barn hjóna sem þjón uðu lengi við kirkj una án þess að fá krónu fyr ir en hjón in Lís bet Gests­ dótt ir og Al bert Bjarna son tóku ást fóst ur við kirkj una sína og gerðu allt sem þau gátu til að létta und ir með presti og öllu kirkju starf inu í bók staf­ legri merk ingu þess orðs. Það er skond ið að segja frá því að þau leyfðu presti að létta á sér heima hjá þeim við Vall ar göt­ una, því ekk ert var sal ern ið þá í kirkj unni snemma á 20. öld. Einn dag inn gáfu hjón in prest in um karöflu til að hafa í kirkj unni svo hann þyrfti ekki alltaf að koma yfir til þeirra þeg ar illa stæði á. Lís bet var í sókn ar nefnd og þau hjón in lögðu kirkj unni lið eins og þau gátu. Vildi starfa í kirkju Með þess ari skemmti legu sögu byrj ar séra Erla þeg ar ég spyr hana hvers vegna hún sé orð in prest ur. „Mér finnst ég tengj ast kirkj unni fyrst í gegn um langömmu og langafa því þau störf uðu hér en amma sagði mér mik ið frá kirkj­ unni og hvern ig við ætt um að virða hana. Ég var hvern ein asta sunnu dag hér í kirkj­ unni með fleiri börn um en þá mættu for eldr ar yfi r leitt ekki í barna messu. Ég er skáti, eitt sinn skáti, ávallt skáti og þar lof ar mað ur að gera gott fyr ir ætt jörð ina og líka fyr ir Guð, það góða í mann in um. Ég er alin upp í trú og hef alltaf not að hana. Ég var að eins í starfi KFUM og K en að al lega í skát un um og svo í hest um með föð ur mín um, sem heit ir Guð mund ur Hin riks son og móð ir mín heit ir Guð ríð ur Guð jóns dótt ir en ég er elst þriggja systk ina. Ég man þeg ar ég var að ferm ast að ég fann ein hverja upp ljóm un innra með mér og ég tók ákvörð un þá að mig lang aði til að starfa í kirkju þeg ar ég yrði stór“, seg ir Erla lif andi frá. Guð fræði nám í Dan mörku En svo átti hún eft ir að flytja til Dan merk ur um tví tugt með kærast an um, sem nú er eig in mað ur henn ar, Sveinn Ólaf ur Magn ús son kenn ari MARTA EIRÍKSDÓTTIR SKRIFAR & hamingja Góð heilsa er gulli betri. Það er mik ið til í þessu, sér stak lega núna þeg ar vet­ ur kon ung ur held ur inn reið sína og við mörg enn þá dáld ið kæru laus í fatn aði, ber fætt í skón um og svona. Við vor um að spjalla sam an nokkr ar kon ur um nátt úru leg ar leið ir til þess að forða okk ur frá flensu, gera heið ar lega til raun til þess alla vega. Ég ákvað að leyfa ykk ur öll um að vera með í um ræð unni. Það er auð vit að skil yrði að fara að klæða sig bet ur til að halda á sér hita og verj ast bet ur kuld an um, það eru við brigði þeg ar kóln ar úti. Ég er t.d. ein af þeim sem á bágt með að fara í sokka en núna verð ég bara að fara í vetr argír inn til fót anna! Nátt úru leg ar for varN ir Svo má leita í for varn ir og þá er það smá skammta lyfi ð (homopatia) Acon i te sem fæst í heilsu búð um en það má taka inn, setja und ir tung una á klukku tíma fresti þeg ar þú held ur að þú sért að veikj ast. Mér hef ur dug að að taka það inn í svona fimm klukku tíma og þá hætt ir pest in við að heim sækja mig! Ann að nátt úru legt lyf er Grapefruit Seed Extract en það má taka eft ir for skrift glass ins og það er bakt er­ íu drep andi, fékk mitt glas í ap ó teki. Svo má nefna olívu lauf og fleira sem gott starfs fólk í heilsu búð um get ur gefi ð okk ur ráð um. Sum ir mæla með jurta lyfi nu Mími frá Jurta apó tek inu. Einnig er mælt með hvönn og vall­ humli því það virk ar vel og gamla hús ráð ið, te lag að af teskeið hun angi og sítrónu ald in kjöti. Tvær mat­ skeið ar af vönd uðu hun angi og þrjár teskeið ar af líf rænt rækt uð um kanil hrært út í hálf an lítra af heitu tevatni er sagt gera krafta verk og er einnig mjög góð ur drykk ur fyr ir liða gigt ar­ sjúk linga. D vítamín styrk ir ónæm is­ kerfi ð og því gamla góða lýs ið gott. Ég er ein af þeim sem vill ekki láta bólu setja mig og vil veðja á mátt hug­ ans, því verð ég að hugsa frísk leik ann til mín, gefa hugs un um um veik indi ekki líf. Stund um held ég samt að það sé holl ara að veikj ast, fá flensu á nokk urra ára fresti og þá um leið styrkja ónæm­ is kerfi ð held ur en að láta sprauta sig með bólu efni. Sum ir segja að við veikj­ umst hvort eð er þeg ar við þörfn umst hvíld ar, það sé eina leið in til þess að raun veru lega slaka á án sam visku bits. Margt hægt að gera Þeir sem ekki vilja taka sjéns inn og kjósa bólu setn ingu, má benda á að taka inn Acidoph ylus mjólk ur sýru­ gerla ef þeir vilja styrkja já kvæða bakt er íu í þarma flór unni um leið og þeir fá bólu efn ið, mjög áríð andi. Svo er snið ugt að ráð færa sig við hómópata (smá skammta lækni) og fá nátt úru lyfi ð Thuja til þess að taka inn með fram bólu setn ingu en það á einnig við þeg ar börn fá all ar ung­ barna spraut urn ar. Thuja hreins ar óæski leg ar auka verk an ir bólu setn ing ar og styrk ir um leið ónæm is kerfi ð. Svo má ekki gleyma ís lensk um fjalla­ grös um, sem sett eru í heitt vatn sem te og drukk ið til að hreinsa blóð ið. Auð vit að er svo græni orku­ drykk ur inn líka dúnd ur góð ur og kraft mik ill heilsu drykk ur. græNN hreiNsi- og orku drykk ur! (líka til að losna und an syk ur fíkn!) * Not um líf rænt rækt að ar vör ur eins mik ið og við get um, styrkj um þannig líf ræna rækt un! Spínat hand fylli Stein selja + mynta + grænkál (eða eitt hvað vel grænt) Epli Ís lenskt söl Fjalla grös smá + 1 te bolli krana­ vatn en grös in lát in mýkj ast í vatn inu áður en sett í blend er ­ mjög góð ur drykk ur á fastandi maga á morgn ana. Borða hefð bund­ inn morg un mat korteri seinna. Já kvætt hug ar- far er for vörN Verj um miklu meiri tíma í að tala um já kvæða hluti og hleyp um þannig góðri upp byggi legri orku inn á land ið okk ar. Ein blín um mest á það sem sam­ ein ar okk ur en ekki það sem sundr ar okk ur, þá breyt ast hlut irn ir. Njót um þess að vera til! Hætt um að fóðra kvíða og ótta innra með okk ur! Mun um eft ir að nýta krafta nátt úr­ unn ar, för um meira út að ganga, þó það sé hressandi rok og rign ing, klæða sig bara vel, anda inn hreinu lofti og njóta nátt úru afl anna. Setj ast á stein niðri í fjöru og leyfa öfl um nátt úr­ unn ar að gefa okk ur orku. Nátt úr an get ur um breytt van líð an í vellíð an. Það er stað reynd að reglu leg hreyf­ ing styrk ir einnig ónæm is kerfi ð. Hlæj um og bros um miklu meira en það styrk ir ónæm is kerfi okk ar allra, eða svo seg ir ind verski lækn ir inn Dr. Mat an Kat aria sem fann upp hlát­ urjóga. Hver er sinn ar gæfu smið ur. við Ak ur skóla. Þau eign uð ust barn í Dan mörku á að fanga­ dags kvöldi, á með an hann var í námi í mat væla fræði og hún ákvað síð an að læra guð fræði við Kaup manna hafn ar há skóla. Kannski ekki furða þeg ar fólk eign ast barn á fæð ing ar­ degi frels ar ans og hef ur áður feng ið hug boð um kirkju starf. Dótt ir þeirra heit ir Helga og er sjö ára í dag. Erla og fjöl­ skylda bjuggu er lend is í átta ár og komu heim fyr ir þrem ur árum. Hún tók þá til starfa sem æsku lýðs full trúi Kefla vík­ Ertu hrædd/ur við flEnsu? Ólst upp í Kefla vík ur kirkju

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.