Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 19
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 19VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 2009 MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM Við styðjum BLÓMSTRANDI MANNLÍF á suðurnesjum Hafnargata 57, Keflavík / sími 421 5222 / www.flughotel.is Föstudagur 5. september Girnilegt steikarhlaðborð frá kl. 18.00 Stefanína Ósk Margeirsdóttir leikur á píanó fyrir matargesti. Laugardagur 6. september Seiðandi ítalskt hlaðborð frá kl. 18.00 Tríóið Delizie Italiane, skipað Leone Tinganelli, Jóni Hafsteinssyni og Jóni Rafnssyni, skemmtir matargestum. Sunnudagur 7. september Brunch (nýtt) frá kl. 11.00-14.00 Ljúffeng ljósanótt Myndlistarsýning Rakelar Steinþórsdóttur verður á Kaffihúsi Flughótels frá 4.-16. september. www.svgardur.is Garð ar K. Vil hjálms son, hér aðs dóms lög mað ur og við skipta fræð ing ur í Reykja nes bæ, hef ur geng ið til liðs við Lög fræði stofu Suð ur nesja í Reykja nes bæ. Garð ar varð stúd ent frá Verzl un ar skóla Ís lands 1987, við skipta fræð ing ur frá Vest­ ur­Ge org íu há skóla í Banda­ ríkj un um 1991, lauk meist­ ara prófi í lög fræði frá Há­ skól an um í Reykja vík 2008 og öðl að ist lög manns rétt indi fyrr á þessu ári. Garð ar hef ur lengst af starf að í ferða þjón­ ustu og ver ið fram kvæmda­ stjóri Bíla leig unn ar Geys is um langt ára bil. Hann hef ur ver ið bæj ar full trúi í Reykja­ nes bæ frá 2006 og gegnt ýms um trún að ar störf um fyr ir sveit ar fé lag ið. Garð ar verð ur sjálf stætt starf andi lög mað ur á Lög fræði stof­ unni. Lög fræði stofa Suð ur nesja er í eigu Ás björns Jóns son ar og Unn ars Steins Bjarn dal, hér­ aðs dóms lög manna. Hjá stof­ unni starfa nú fimm lög fræði­ mennt að ir starfs menn. Stof an er rót gró in og hef ur veitt alla al menna lög manns þjón ustu á Suð ur nesj um og víð ar síð­ ustu ára tugi. Á næsta ári hef ur stof an ver ið starf rækt í 50 ár. Það er von starfs manna stof­ unn ar að liðs auk inn muni efla starf semi henn ar mik ið og styrkja enn sókn Lög fræði­ stofu Suð ur nesja á sviði við­ skipta lög fræði. Skrif stof ur Lög fræði stofu Suð ur nesja ehf. eru að Hafn­ ar götu 51 ­ 55 í Reykja nes bæ og að Skóg ar braut 946 í Ás­ brú, Reykja nes bæ. Síma­ núm er stof unn ar er 420 4040 (bréfsími 420 4049) og vef ang henn ar er www.ls legal.is Garð ar til liðs við Lög­ fræði stofu Suð ur nesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.