Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 05.11.2009, Blaðsíða 10
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000010 VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR ✝ Ástkær frænka okkar og systir, Björg Erna Friðriksdóttir (Gígí) Suðurgötu 8, Reykjanesbæ, Sem lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi, föstudaginn 23. okt. sl. verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 6. nóv. nk. og hefst athöfnin kl. 14:00. Sigurveig Þorsteinsdóttir, Karl Hólm, Sigurveig Sigurðardóttir, Gunnar Þorkelsson, Þóra Guðný Sigurðardóttir, Gunnar Marel Eggertsson, Sigurður Friðriksson, Birgir Friðriksson, og aðrir aðstandendur. ✝ Kær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Yngvi Jónsson, Miðgarði 12, Keflavík, sem lést á heimili sínu aðfararnótt 28. október verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13:00. Katrín Árnadóttir, Gunnar Már Yngvason, Ásta Pálína Stefánsdóttir, Sigríður Yngvadóttir, Hrefna Yngvadóttir, afabörn og langafabörn. Skemmd ar varg ar og inn­brots þjóf ar leika laus um hala í Vog um og hafa síð an í sum ar vald ið tjóni upp á hund ruði þús unda á eig um fólks þar í bæ. Mál in eru öll óupp lýst en ákveðn ir ein­ stak ling ar hafa ver ið yf ir­ heyrð ir sam kvæmt upp lýs­ ing um VF. Brot ist var inn í áhalda hús bæj ar fé lags ins í end að an júlí. Það an var stolið tölvu og jeppa bif reið sem stóð utan við hús ið. Jepp inn var síð an not­ að ur til að aka á hurð versl­ un ar N1, senni lega til fara þar inn og kom ast yfir góss. Þjófa­ varn ar kerfi versl un ar inn ar fældi þjóf ana hins veg ar frá en tals vert tjón varð bæði á jepp­ an um og hurða bún aði versl­ un ar inn ar. Um svip að leyti var brot ist inn í tvö véla verkstæði í bæj ar fé­ lag inu. Þjófarn ir hurfu á brott með pen inga kassa af öðru verk stæð inu og tölvu bún að af hinu. Pen inga kass inn fannst en þjóf un um hafði ekki tek ist að opna hann. Í júlí voru einnig unn in skemmd ar verk í Stóru­Voga­ skóla þeg ar mynda vél ar og ljós voru brot in nið ur. Það tjón var upp á 200 þús und krón ur. Að fara nótt 13. októ ber sl. er síð an ráð ist á tvo bíla, jeppa og fólks bíl, sem stóðu utan við heima hús í bæj ar fé lag inu. Eitt hvað egg hvasst var not að til að rispa báða bíl ana þannig að heil sprauta þarf þá báða. Einnig voru spegl ar brotn ir af þeim. Tjón ið nem ur hund­ ruð um þús unda. Sam kvæmt upp lýs ing um VF hef ur eig andi bíl anna ver ið sér stak ur skot spónn skemmd­ ar varg anna því fimm dög um síð ar var miklu magni af sykri hellt í bens íntank ann ars bíls sem hann hafði lagt fyr ir utan smá báta hús ið í Vogum á með an fund ur stóð yfir í hús­ inu. Fjór t án aðr ir bíl ar stóðu fyr ir utan hús ið og voru þeir all ir látn ir í friði. At hug ull fund ar mað ur kom auga á syk ur klessu við bíl inn áður en eig and inn ræsti hann. Ekki hefði þurft að spyrja að af eið ing un um hefði syk ur inn komist inn í elds neyt iskerfi og vél bíls ins. Engu að síð ur þurfti að rífa und an hon um bens íntank inn, hreinsa hann upp og skipta um all ar síur. Um miðja síð ustu viku var aft ur unn ið tjón á eig um þessa sama manns þeg ar skrúfa var brot in á sport bát sem stóð í bíla stæði við heim ili manns­ ins. Öll þessi mál munu vera óupp lýst eft ir því sem VF kemst næst. Smá báta fé lag ið Reykja nes ákvað á að al fundi sín um ný ver ið að styrkja fimm björg un ar sveit ir á Suð ur­ nesj um um hálfa millj ón króna. Það þótti vel við hæfi að af­ henda styrk ina á landsæfi ngu slysa varna fé lag anna sem hald in var á Suð ur nesj um á dög un um. Við það tæki færi ávarp aði Hall dór Ár manns­ son for mað ur Reykja ness við stadda. Hann lét þess get ið að þar sem fjár hags leg staða fé lags ins væri góð hefði ver ið ákveð ið að styrkja gott mál efni. Slysa varna fé lög in voru það fyrsta sem kom í hug manna og tekj ur fé­ lags ins á einu ári væri ígildi styrkupp hæð ar inn ar. Björg un ar sveit irn ar þökk uðu höfð ing legt fram lag og þann góða hug sem trillukarl ar á Reykja nesi sýndu starfi þeirra. Styrk ur inn væri óvænt fram lag á erf ið um tím um sem mundi nýt ast vel til efl ingu slysa varna og björg un ar starfa. Á mynd inni er for mað ur og gjald keri Reykja ness ásamt for mönn um Björg un ar sveit ar Suð ur nesja , Sig ur von ar í Sand gerði, Þor bjarn ar í Grinda vík, Skyggni í Vog um og Ægi í Garði. Myndakvöld í Vog um Mynda kvöld verð ur hald ið í Álfa gerði Vog um fimmtud. 5. nóv. kl. 20:00. Sess elja Guð munds­ dótt ir af end ir Minja fé­ lagi Vatns leysu strand ar af rakst ur mynda söfn un ar árs ins. Sýnd ar verða gamlar kvik mynd ir (Netaróðr ar úr Vog um ca 1957 og Strand­ ar rétt ir ca 1960) sem og ljós mynd ir á tjaldi. Sveit ar­ fé lag ið býð ur upp á kaffi. Skemmd ar varg ar leika laus um hala í Vogum Trillukarl ar styrkja björg un ar sveit ir á Suð ur nesj um VÍKURFRÉTTAMYND: ODDGEIR KARLSSON

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.