Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 7
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 7
Rétta tengingin fyrir hvert kerfi
Gagnatengibúnaður frá Gira
www.gira.com/datacommunication
Mynd frá vinstri til hægri: Tengidós með WBT – 0710 Cu nextgen™,
tengidós með 4 × einingaskiptum RJ 45 Cat tengjum. 6A, tengidós
með DVI, tengidós með 2 × HDMI™ HIGH SPEED with Ethernet,
tengidós með USB 3.0 gerð A + RCA-hljóði, Gira E2 rofalínan,
mjallhvítt glansandi
Yfir 70 mismunandi einingar
Nýi gagnatengibúnaðurinn frá Gira býður upp á öll helstu
margmiðlunar- og nettengi í stíl við rofalínuna hverju sinni. Í boði
eru m.a. tengi fyrir HDMI, VGA, RCA-hljóð, USB, RJ 45, SAT,
hátalara og margt fleira. Valin tengi standa til boða í þremur
útfærslum fyrir mismunandi gerðir tenginga: með lóðtengi,
kynbreyti eða splitter. Einnig er fáanleg grunneining með lykkju
til að festa fartölvulása.
Passar við rofalínuna
Öll tengin eru samræmd við rofalínurnar frá Gira. Það felur ekki
aðeins í sér samræmi í útliti við annað innlagnaefni heldur býður
einnig upp á fjölmarga möguleika varðandi val á lit og römmum.
Mynd: SCHUKO-innstunga með barnavörn, tengidós með DVI
í tvöföldum Gira E2 ramma, mjallhvít glansandi
Einfalt í uppsetningu
Grunneiningin er skrúfuð í innfelldu dósina, rammanum er komið
fyrir og því næst er uppsetningarramminn settur á – það var
allt og sumt. Með nýja uppsetningarkerfi nu er hægt að setja upp
allan búnað á fljótlegan, einfaldan og öruggan hátt. Uppset-
ningarramminn fæst einnig með loki í mismunandi litum og úr
mismunandi efni.
Mynd: Uppsetningarkerfi fyrir gagnatengibúnað frá Gira
Smiðjuvegur 3 · 200 Kópavogur · Sími: 5 20 - 45 00 · www.sg.is
202495_Anz_Datenanschlusstechnik_E2_Rw_A4_IS.indd 1 21.02.13 17:57
24 Sigurður Ragnarsson:
Hvers vegna bregðast
leiðtogar?
40 Ragnar Árnason:
Tapaður mannauður.
44 Högni Óskarsson:
Vinnustaðir framtíðar.