Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 31

Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 31
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 31 Hann er í lykilstöðu á alþjóðlegum lyfja ­mark aði en segir að hjart að slái samt alltaf á Íslandi. Sigurður Óli Ólafsson hefur sem atvinnustjórnandi náð meiri frama en flestir aðrir Íslendingar. Hann stýrir samheitalyfjasviði Actavis á alþjóðavísu, í 62 löndum. Actavis hefur gengið í gegn­ um ótrúlegar umbreytingar og vöxt á tiltölulega skömmum tíma og er nú skráð á hlutabréfamarkaði í New York, Wall Street, og er markaðsvirði þess um 1.600 milljarðar kr. Ferlið hófst fyrir rúmu ári þegar bandaríska lyfjafyrirtækið Watson Pharmaceuticals keypti Actavis Group og var um stærstu fyrirtækjaviðskipti á Íslandi að ræða. Ákveðið var að notast við Actavis­ nafnið, enda það mjög þekkt á alþjóðavísu, yfir hið sameinaða fyrirtæki. Nýlega var síðan gengið frá kaupunum á írska fyrir ­ tækinu Warner Chilcott og í framhaldi af því ákveðið að skrá formleg heimkynni þess á Írlandi en þar eru skattar á fyrirtæki mun hagstæðari en í Bandaríkjunum. Auk þess sem Actavis er með kaupunum að fara meira inn á braut einkaleyfisverndaðra lyfja sem Warner Chilcott er með. Sigurður Óli var forstjóri Actavis árin 2008­2010 en réðst þá til Watson Pharma ­ ceuticals og þegar Watson keypti síðar Actavis varð Sigurður Óli yfirmaður sam ­ heitalyfjasviðs hins sameinaða fyrir tækis. Á þessu breytingaskeiði má segja að Sigurður Óli hafi lengst af verið í lykilhlutverki innan fyrirtækisins endan hokinn af reynslu eftir um tveggja áratuga störf innan lyfjafram ­ leiðslugeirans, bæði hér heima og erlendis. Aðsetur Sigurðar Óla er í stjórnstöð Actavis í New Jersey. Þegar hann gerði hér stuttan stans ekki alls fyrir löngu settist Frjáls verslun niður með honum til að fá hann til að fara yfir lyfjafram leiðslu mark ­ aðinn í heiminum um þessar mundir. Fyrst var Sigurður þó spurður hvað það þýddi raunverulega að vera kominn í stjórn Actavis plc. „Fyrst og fremst það að stjórnir félaga sem skráð eru á markaði í Bandaríkjunum hafa stærra hlutverk en víða tíðkast vegna hins stranga regluverks sem fyrirtæki á hluta bréfamarkaðnum þar ytra þurfa að upp fylla. Auðvitað er viss upphefð að fá TexTi: bJörn ViGnir siGurpálsson / Myndir: Geir ólafsson Hann er í lykilstöðu á alþjóðlegum lyfjamarkaði. Sigurður Óli Ólafsson hefur líklegast náð meiri frama sem atvinnustjórnandi en nokk ur annar Íslendingur í hinum harða heimi alþjóðaviðskipta. Hann stýrir samheitalyfjasviði Actavis á alþjóðavísu, í 62 löndum, og ný lega settist hann í 13 manna stjórn samstæðunnar. Þess má geta að Actavis á Íslandi er með stærstu fyrirtækjum landsins. Hjartað slær á Íslandi Sigurður Óli Ólafsson:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.