Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 35 saman hefur verið hægt að byggja upp hóp af hæfileikaríku fólki með því að vera svona stór og ganga svona vel, því að þá vill fólk koma til starfa hjá okkur. Tækifærin í rekstrinum hjá okkur eru held ég ennþá næstu þrjú til fjögur árin í samheitalyfjunum en eftir það má alveg gera ráð fyrir að það fari að hægja á þeim því að það eru færri og færri frumlyf að koma á markað. Það verða tæpast 30 til 35 frumlyf sem koma á markað eftir þrjú ár, frekari á bilinu 15 til 20 en þau verða hugsanlega flóknari. Þá taka við næstu skrefin í vextinum og það eru þessi einkaleyfisvernduðu lyf. Við erum þannig að horfa fram til 2020 og reiknum þá með að samheitalyfin muni drífa vöxtinn næstu tvö til þrjú árin, þá taka einkaleyfisvernduðu lyfin við og 2017­2018 koma þessi líftæknilyf, þessi samheitalíftæknilyf, en þar erum við að vinna með Amgen, sem er eigandi Ís lenskrar erfðagreiningar í dag. Hvort fyrirtæki hefur lagt fram 400 milljónir dollara eða alls 800 milljónir dollara til að þróa bara fjögur lyf þannig að kostn­ aðurinn við þessa þróun er mjög hár. Þessi lyf, frumlyfin, eru það dýr í dag að sjúklingar í mjög mörgum löndum hafa ekki efni á þeim, m.a. hér á Íslandi, þar sem er mjög takmörkuð notkun á þeim. En þegar samheitalyf þeirra koma á markað opnast tækifæri til að nota þau í meira mæli. En svona er þessi lyfjamarkaður. Menn verða að horfa sex til átta ár fram í tímann, þar sem eitt tekur við af öðru, og haga fjárfestingunni í samræmi við það. Actavis fjárfestir þannig miklu minna í svona einföldum hylkjum og töflum í dag en meira í plástrum og svona tæknilega erfiðum lyfja­ f ormum því að þar liggja verðmætin tl að byggja upp fyrirtækið frekar. Það er síðan mismunandi eftir löndum hvaða lyf seljast mest. Hvert og eitt land innan Actavis er eiginlega sérfyrirtæki og við lögum okkur að markaðsaðstæðum á hverjum stað. Samheitalyfjavelta Actavis í Bandaríkjunum er til að mynda um það bil fjórir milljarðar dollara á ári. Þar er ég með fjóra sölumenn og hver þeirra selur þannig fyrir um einn milljarð dollara. Fari ég síðan til Búlgaríu erum við þar stærsta fyrirtækið á lyfjamarkaðinum og má rekja það allt aftur til daga Björgólfs Thors í Balkanpharma. Þar erum við með 300 sölumenn en ólíkt minni veltu. Í Bretlandi aftur á móti erum við næst ­ stærstir á markaðinum og gengur geysilega vel en erum þar með enga eiginlega sölu ­ menn en mjög mikla veltu. Erum með verksmiðju í Barnstaple, vestur af London, sem framleiðir um sex milljarða taflna á ári. Við, sem sagt; stjórnum hverjum og einum markaði eins og hentar þeim mark ­ aði. Breytist heilbrigðiskerfið eða endur ­ greiðslukerfið í einhverju landinu, þá breyt um við okkar starfsháttum. Í Bandaríkjunum til dæmis erum við að selja geysilega mikið af getnaðar varnar ­ töflum, erum stærsti framleiðandinn á því sviði í landinu, erum með 33 tegundir á markaðinum. Einhverjum þykir með ólíkindum að það skuli þurfa 33 tegundir en í Bandaríkjunum er þetta staðreynd, það þarf sérhæfða framleiðslu og ekki er leyfð Sigurður Óli Nafn: Sigurður Óli Ólafsson. Fæddur: Í Reykjavík árið 1968. Maki: björg Harðardóttir. börn: Tvö. Starf: Frkvstj. samheitalyfjasviðs Actavis á alþjóðavísu. Undir hann heyra níu þúsund starfsmenn. Menntun: Lyfjafræðingur frá Háskóla Íslands 1993. Ferill: Omega Farma, Pfizer, Actavis Group, Watson og Actavis. Forstjóri Actavis Group 2008-2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.