Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 39
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 39 H jónin Ásgeir J. Guðmunds­ son hús­ gagna smíða ­ meistari og María Sig­ mundsdóttir stofnuðu fyrirtækið árið 1956 og er Ásgeir stjórnar­ formaður þess í dag. Fyrstu árin var lögð áhersla á framleiðslu húsgagna fyrir heimili svo sem borð, stóla, sófa og svefnsófa en það var svo í kringum 1973 sem byrjað var að framleiða skrifstofuhúsgögn og síðan þá hafa þau verið í aðalhlutverki. „Við höfum unnið með íslenskum hönnuðum á liðn­ um áratugum og í dag eru vinsælustu skrifstofuhúsgögnin Flex­húsgögnin sem Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson hönnuðu fyrir okkur,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins og sonur Ásgeirs og Maríu. „Við framleiðum húsgögnin í ýmsum viðartegundum og fjölbreyttu litavali en það er mun meira um hvít og grá húsgögn í dag en áður.“ Rafdrifnu Flex­ T­skrifborðin seljast vel en þá getur fólk stillt hæð borðanna að vild og því bæði setið og staðið við borðin. Í Flex­hús­ gagnalínunni er að finna fjöl­ breytt úrval húsgagna svo sem skilrúm, sófa og fundarborð. „Guðrún Margrét og Oddgeir hönnuðu líka nýja stólaseríu fyrir okkur, EX, og er um að ræða skrifstofu­ og fundastóla sem við framleiðum. Mjög góð stígandi er í sölu stólanna og koma þeir vel út bæði verð­ og gæðalega. Rúmlega þriðjung­ ur af kostnaðarverði EX10­ skrifstofu stólsins er íslensk framleiðsla og er stóllinn 90% íslensk hönnun en aðeins hjól og kross eru stöðluð erlend framleiðsla og því ekki annað hægt að segja en að stóllinn sé íslenskur skrifstofustóll. Þá erlendu íhluti sem við kaupum til landsins í stólana fáum við í iðnaðarpakkningum og flytjum því ekki neitt loftrými til landsins þannig að stólarnir eru mun umhverfisvænni en aðrir stólar.“ Sérhannað og -framleitt Erla Sólveig Óskarsdóttir hús gagnahönnuður hannaði stól ana Spuna og Sprota fyrir Á. Guðmundsson sem ætlaðir eru fyrir skrifstofur og aðra vinnu­ staði. Hún hannaði einnig stólinn Speki sem er ætlaður í skóla og segir Guðmundur að nýlega hafi fyrirtækið selt einum viðskipta­ vini tæplega 900 stóla, sem þyki gott á íslenskum markaði. „Við seljum stólana bæði bólstraða og óbólstraða og framleiðum þá í ýmsum gerðum svo sem staflanlega og á hjólum.“ Margir viðskiptavinir kaupa staðlaða vöru sem framleidd er hjá Á. Guðmundssyni en auk þess er vara sérhönnuð fyrir viðskiptavini. „Við getum fram­ leitt allt í verksmiðju fyrirtækis­ ins og þá munar mikið um að verksmiðjan er vel tækjum búin og einnig er einstaklega mikil verkþekking hjá okkar góða starfsfólki og kemur það viðskiptavinum okkar til góða. Við höfum í gegnum tíðina framleitt gæðavöru á góðu verði og höfum þekkingu til að hjálpa viðskiptavinum að velja réttu vöruna. Þeir sem versla við Á. Guðmundsson fá góða þjónustu og góða vöru á sam­ keppnishæfu verði.“ Stockholm furniture fair Á. Guðmundsson hefur skoð ­ að möguleika á útflutningi og verða húsgögn frá fyrir tækinu til sýnis á stórri sýningu í Stokkhólmi í vetur, Stockholm Furniture Fair. „Þetta er aðal ­ húsgagna sýningin sem er hald in á Norður löndunum ár hvert og verð ur þetta í þriðja skipti sem við tökum þátt í henni. Við erum ekki farin að selja út en höfum verið í sambandi við nokkra aðila í Skandinavíu sem hafa verið áhugasamir. Þetta er ekki auðveldur markaður. Flutningskostnaður er mikill og er mikil samkeppni á erlendum mörkuðum.“ á. Guðmundsson framleiðir og selur skrifstofuhúsgögn sem íslenskir húsgagnahönnuðir eiga heiðurinn af. Lögð er áhersla á góða þjónustu og vandaða vöru á samkeppnishæfu verði. Íslensk hönnun og handverk TexTi: sVaVa JónsdóTTir / Myndir: Geir ólafsson oG fleiri Á. Guðmundsson Guðmundur Ásgeirsson. „EX 10-skrifstofustóll: Svart eða hvítt leður, þú velur og við bólstrum í ykkar litum.“ Flex-skrifstofuhúsgögn. Hönnuðir: Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson. Flex-skilrúm með hljóðísogi. Spuni 400: Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir. Spuni 600 með snúningi og borð. Spuni 150, skrif- stofu- og fundastóll á hjólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.