Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 42
42 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 skoðun Mikil dramatík gekk yfir á Wall Street fyrri hluta október á meðan deilur stóðu yfir á milli Bandaríkjafor­ seta og deilda þingsins um fjárlög næsta árs og heildar­ skuld ir ríkisins. Óvissa um hvort stærsta ríki veraldar nær að standa í skilum með skuldir sínar veldur óróa á fjármálamarkaði víðast um heiminn. Hlutabréf á Wall Street náðu þó von­ andi lággildi fimmtudaginn 10. október og hafa hækkað nokkuð eftir það.“ Sigurður B. Stefánsson segir að það sama sé að gerast í kaup höllum í Evrópu og Asíu. „Hlutabréf tóku að hækka eftir að fjárfestar hristu af sér hrollinn af tilhugsun um greiðsluþrot á Wall Street. Titringur vegna þess að ekki næst samkomulag um hækkun skuldaþaks í Bandaríkjunum er ekki óþekkt fyrirbæri í sögunni. Til marks um að hann komi fjár­ festum ekki alveg í opna skjöldu er að gengi Bandaríkjadollara hélst án mikilla breytinga fyrri hluta október. Meiru skiptir hlut­ fallsleg veiking hlutabréfa á Wall Street gagnvart hlutabréfum í Evrópulöndum og í Asíu. Hluta­ bréf í Evrópu og Asíu hafa unnið á markvisst allar götur síðan um mitt árið 2013. Frá miðju ári hefur gengi dollarans líka veikst um 4­5%.“ Sigurður segir að staðan í al þjóðlegum hlutabréfum sé spenn andi. Hlutabréf hafi þegar hækkað um 10­12% frá síðustu áramótum þrátt fyrir að hroll ­ ur hafi gripið um sig á meðal fjár festa í september. „Horfur á síðasta fjórðungi ársins verða að teljast jákvæðar og þess vegna mjög góðar fyrir árið í heild.“ Jákvæðar horfur SIGURðUR b. STEFÁNSSON – sjóðstjóri hjá Eignastýringu Landsbankans ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones síðustu tólf mánuðina. Miklu skiptir að nýr starfs maður fái góðar móttökur á vinnustað. Lítist honum eða henni illa á vinnu staðinn frá upphafi eru miklar líkur á að ferillinn í fyrir ­ tækinu verði skammur. Efnilegt fólk leitar fljótt annað. Fyrstu kynni skipta alltaf miklu máli. Í þessu efni eru mörg ráð um hvað gera skal en stundum erfitt að fylgja ráðunum. Og stundum ræður tilviljun hvernig tekið er á móti nýliðanum. Í stærri fyrirtækjum eru oft mannauðs­ deildir sem sjá um þetta – í litl um fyrirtækjum stjórinn sjálfur – en óháð stærð er mikilvægt að huga að þessu atriði. Hér eru tíu ráð sem stjórnend­ ur margra fyrirtækja hafa sagt að komi sér vel. 1. Hver á að kynna fyrirtækið? Það getur verið gott að láta vanan starfsmann sjá um kynn­ inguna og ekki endilega ein­ hvern í æðstu stöðu. Við þetta verða fyrstu kynni afslappaðri. 2. Tekur tíma. Það er ekki nóg að kynna fyrirtækið með snöggri yfirferð á helstu atriðum um starfsemina. Þetta tekur tíma og stutt kynning dugar ekki. „Menningin“ í fyrirtækinu er oft flóknari en gamlir starfsmenn halda. Nýr starfsmaður þarf að fá tíma til að átta sig á hvernig allt hangir saman. 3. Verkfærin á borðið. Þegar nýr starfsmaður kemur verða verkfærin sem hann á að nota að vera klár. Það er óskaplega neikvætt að segja manni að setjast við borð án tölvu og síma og segja að þetta komi síðar. 4. Hagnýtar útskýringar. Nýr starfsmaður verður að fá að vita hvernig gangur mála er formlega í fyrirtækinu; fá upplýsingar um boðleiðir og hlutverk einstakra starfsmanna. 5. Deildin fyrst. Í stórum deilda­ skiptum fyrirtækjum er best að kynna nánasta starfsumhverfi fyrst, deildina, og koma svo síðar að skipulagi alls fyrirtæki s ins. Þetta eykur sjálfsöryggi nýliðans. Honum finnst strax sem hann heyri til á vissum stað. 6. Fylgja öðrum. Gott er ef nýliðinn fær að fylgja öðrum við vinnu fyrstu dagana. Þá lærir hann hvernig farið er að í fyrir­ tækinu. 7. Sjálfsábyrgð. Rétt er að gera vissar kröfur til nýliðans. Að hann lesi sér til og vinni vissa heimavinnu við að kynnast fyrir­ tækinu. Nýliðinn tekur slíkum kröfum oftast fagnandi. 8. Hlustaðu. Stjórinn á að taka sér tíma til að hlusta á nýliðann eftir að hann er kominn til vinnu. Spyrja hvort allt gangi vel og hvort vinnuaðstæður séu viðunandi. 9. Nýliðinn er ekki asni. Nýliðinn býr alltaf yfir þekkingu og færni sem kemur fyrirtækinu til góða. Því er mikilvægt að leita eftir gagnrýni hans á starfsem­ ina, jafnvel nokkrum mánuðum eftir að hann kemur til starfa. 10. Ári síðar. Gott er að vita hvernig nýliðinn hefur það ári eftir að hann kom til starfa. Sumir finna sig ekki í nýju starfi og sitja óánægðir á sínum stað. Ári eftir ráðningu er komið í ljós hvort þetta er réttur maður á réttum stað. Er nýliðinn asni? GÍSLI KRISTJÁNSSON – blaðamaður STJÓRNUNAR- MOLI FLUGKORTIÐ FLUGFeLaG.Is FaRsímaveFUR: m.flugfelag.is vInGUmsT: facebook.com/flugfelag.islands veRTU sKReFI Á UnDan sm eLL Pa ssa R í ve sK IÐ FLUGFéLaG ísLanDs mæLIR meÐ Flugkortinu. Með því færðu drjúgan afslátt af farg jöldum og skilmálar kortsins henta vel þeim sem fljúga mikið innanlands. Sláðu á þráðinn og fáðu upplýsingar um Flugkortið hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Íslands í síma 570 3606 eða sendu okkur línu á flugkort@flugfelag.is ÍS LE N SK A /S IA .IS /F LU 6 31 64 0 2/ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.