Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 99

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 99
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 99 Hvað ertu ánægðust með í ís ­ lensku atvinnulífi um þessar mundir? Það er því miður ekki um margt að velja. Mér þykir þó jákvætt að það virðist kominn nýr tónn í samskiptum Samtaka atvinnulífsins og ASÍ varðandi kjaramál og eins er það frum­ kvæði sem forsvarsmenn at ­ vinnulífsins hafa tekið í Evrópu ­ málum mjög gott að mínu mati. Þetta hugarfar, sem lýsir mun ábyrgari afstöðu til sam félagsins en mér þykir Alþingi hafa sýnt, á vonandi eftir að slá tóninn fyrir næstu mánuði. Ríkisútgjöld í fjárlaga frum ­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sátt við þá niður ­ stöðu? Það er auðvitað jákvætt að stefnt skuli að hallalausum fjár ­ lögum, en mér þykir þó hlutur heilbrigðiskerfisins stórlega vanmetinn. Þá þykir mér mið ur að sjá að það eru ekki fyrir ­ hugaðar neinar breytingar á landbúnaðarkerfinu. Meira að segja Norðmenn eru farnir að huga að nýrri nálgun og gera sér grein fyrir að háar styrk­ veitingar skila sér ekki endilega í betri landbúnaði eða aukinni hagsæld fyrir greinina. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Það er erfitt að hafa miklar væntingar miðað við þann skort á forsendum sem íslenskt at vinnulíf og íslenskur almenn­ ingur býr við. Það skýrist von andi eitthvað á næstunni. Þess utan má kannski helst segja að ég hafi væntingar til þess að ríkisstjórnin sjái að sér í Evrópumálunum. Eins vona ég innilega að sú nálgun verði skoðuð aftur af fullri alvöru að lífeyrissjóðirnir komi að byggingu á nýs Landspítala. Áttu von á auknum fjárfest ­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Mér þykir ekki ólíklegt að það muni gerast. Hvalfjarðargöng eru dæmi um vel heppnaða einkaframkvæmd þar sem fólk getur valið um að greiða fyrir að aka göngin eða aka fyrir fjörðinn líkt og menn gerðu áður. Samskonar fyrirkomulag gæti til dæmis hentað vel fyrir Sundabraut í Reykjavík og fleiri framkvæmdir. Ég vona bara að val á þessum framkvæmdum verði með hagsmuni heild ar ­ innar í huga. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Sex mánuðir eru fljótir að líða. Verkefni Icepharma verður að laga starfsemina að þróuninni í heilbrigðismálum og reyna að hafa þar áhrif á jákvæðan hátt þannig að framsýni og skynsemi verði höfð að leiðar ljósi í stefnumótun og al mennri uppbyggingu heil ­ brigðiskerfisins. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Gjaldeyrishöftin og afleiðingar ótryggrar peningamálastefnu gera að verkum að stjórnendur íslenskra fyrirtækra eru í sí ­ felld um ólgusjó þar sem erfitt er að ná áttum. Ég skil ekki að yfirvöld skuli ekki átta sig á neikvæðum afleiðingum þess að íslenskt atvinnulíf búi við þessar aðstæður. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið. MaRgRéT guðMundSdóTTiR, foRSTJóRi icEPhaRMa, STJóRnaRfoRMaðuR n1 Ljúka aðildarviðræðum Margrét Guðmundsdóttir. „Það er erfitt að hafa miklar væntingar miðað við þann skort á forsendum sem íslenskt at vinnu líf og íslenskur almenn ingur býr við.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.