Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 100

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 100
100 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 KolBEinn áRnaSon, fRaMKVæMdaSTJóRi líÚ Kraftur í nýsköpun 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessar mundir? Horfur í sjávarútvegi eru að mörgu leyti bjartar og ánægjulegt er að sjá líflega ferða þjónustu og uppbyggingu innan hennar auk þess sem tækifæri í orkuiðnaði eru þó nokk ur. Það sem er einna mest spennandi um þessar mundir er kraftur nýsköp ­ unar fyrirtækjanna, ekki síst í sjávarútvegi. Með þeim verða til fleiri tækifæri til verð mæta ­ sköpunar og nýting eykst. Auk þess er von til þess að með þeim skapist góð störf sem gefa ungu og vel menntuðu fólki tækifæri til að búa áfram á Íslandi. 2. Ríkisútgjöld í fjárlaga frum ­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sáttur við þá niður ­ stöðu? Þetta er metnaðarfullt mark mið. Vissulega hefði verið gleðilegt að sjá frekari fjár festingar en vöxtur ríkis ­ útgjalda á ekki að vera mark ­ mið. Áherslan á að vera á að lyfta undir atvinnu vega ­ fjár festingu með því að hefja lækkun tryggingagjalds og ná fram sanngjörnum breytingum á veiðigjaldi. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Ég vil leyfa mér að vera bjartsýnn og vona að nú sé landið að rísa, ég vonast til þess að friður náist á vinnu markaði með frekari sam vinnu stjórnvalda og atvinnu greinarinnar. Ég bind líka væntingar við að sjávar ­ útvegsráðherra vinni með sjávar útveginum og hef ekki séð teikn um annað en að það sé líklegt. 4. Áttu von á auknum fjár ­ festingum í íslensku atvinnu ­ lífi á næstunni? Við vonum það besta en í árlegri könnun Samtaka atvinnu lífsins og Seðlabanka Íslands, sem kynnt var í vor, kom fram að 60% stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja töldu að fjárfesting yrði nokkru eða miklu minni en var árið á undan. Aðeins 3% töldu að fjár festing myndi aukast. Stöðugra rekstrarumhverfi í greininni gæti vitanlega bætt stöðuna. Ef litið er ögn út fyrir eigin sjóndeildarhring hljóta fjárfestingar og uppbygging að vera nauðsynlegar á næstu árum. Ef rétt er haldið á spöð ­ unum og traust myndast milli atvinnugreina og stjórnvalda eru frekari fjárfestingar líklegar. Þá er líka von til þess að doðinn hristist af íslensku efnahagslífi enda ætti varla að vera ástæða til annars miðað við auðlindir landsins. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns félags á næstu sex mánu ð um? Helsta verkefni okkar er að ná viðunandi niður stöðu varð­ andi framtíð fisk veiðistjórn­ unarinnar og niður stöðu um veiðigjöld. Það verður að skap­ ast vinnu friður um greinina til að öflug uppbygging geti hafist. Við erum auk þess með lausa kjarasamninga við sjómenn og illmögulegt er að ná samkomulagi í því óvissu­ ástandi sem ríkt hefur um greinina undanfarin ár. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Að huga að nýjum sóknar ­ færum í íslenskum sjávarútvegi og markaðsstarfi tengdu hon um. Það þarf að huga að innviðum fyrirtækjanna og skapa hvata fyrir þau til frekari verð mætasköpunar. Þannig er bæði dregið úr sóun og róið á mið nýrra tækifæra í íslensku efnahagslífi. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Að hafa aukið samráð við atvinnulífið og halda ótrauð áfram í átt að hallalausum fjárlögum. „Ég vil leyfa mér að vera bjartsýnn og vona að nú sé landið að rísa.“ Kolbeinn Árnason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.