Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 106

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 106
106 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 BRynJólfuR BJaRnaSon, fRaMKVæMdaSTJóRi fRaMTaKSSJóðS íSlandS Afnám gjaldeyrishafta 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessar mundir? Að sjávarútvegur er vonandi að komast út úr óvissutíma og að hér á landi er frjótt og dugmikið fólk, sem hefur alla burði til að auka hagsæld til framtíðar 2. Ríkisútgjöld í fjárlagafrum­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sáttur við þá niður­ stöðu? Já, ef frumjöfnuður næst nú, en hallinn hefur verið gríðarlegur á undanförnum árum. Það þarf að ganga lengra í forgangsröðun til að ná fram langtímahagræðingu í ríkisrekstrinum. Það ásamt skattalækkun myndi auka kraft atvinnulífsins. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Mínar væntingar eru þær að stigin verði afgerandi skref til að íslenskt efnahagslíf muni til allrar framtíðar verða líkt því sem þekkist í löndum sem við viljum bera okkur saman við. Afnám gjaldeyrishafta er efst á blaði, en einnig er mikilvægt að stuðla að hækkun eigin fjár fyrirtækja svo þau hafi burði til að takast á við framtíðina og auka fjárfestingar. Bankarnir hafa í „endurskipulagningu“ sinni á fyrirtækjum afskrifað of lítið og því geta fyrirtækin ekki fjárfest, sem er grunnur að framtíðarvexti. Eignarhald banka á fyrirtækjum skapar óheilbrigt umhverfi og er aðeins réttlætanlegt í skamman tíma. Sá tími er liðinn. 4. Áttu von á auknum fjár ­ festingum í íslensku atvinnu­ lífi á næstunni? Í augnablikinu er ekki tilefni til mikillar bjartsýni um það. Eigið fé margra fyrirtækja gefur lítið svigrúm til fjárfestinga og haftaumhverfi laðar ekki að utanaðkomandi fjárfesta. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Forgangsverkefnin eru nú sem fyrr að ná sem bestri ávöxtun á eignir Framtakssjóðsins og með því skapa góðan arð fyrir eigendur hans. Langstærstur hluti tekna fyrirtækja í eigu Framtakssjóðsins er erlendur og góður rekstrarárangur þeirra fyrirtækja því mikilvægur fyrir gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Ég óttast að stjórnendur muni áfram glíma við skuldavanda og orka þeirra muni í of miklum mæli beinast að því að verja stöðuna fremur en að sækja fram. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Móta trúverðuga stefnu um kraftmikið og heilbrigt at­ vinnulíf. Upplýsa þjóðina um mark viss skref í átt að afnámi hafta, uppgjör við kröfuhafa og opinberar fjárfestingar. Slíkt skapar meiri vissu fyrir at vinnulífið og raunhæfara um­ hverfi til fjárfestinga og lang­ tímaáætlana. „Bankarnir hafa í „endurskipulagn­ ingu“ sinni á fyrir­ tækjum afskrifað of lítið og því geta fyrirtækin ekki fjár­ fest, sem er grunnur að framtíðar vexti.“ Brynjólfur Bjarnason. Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Þau fyrirtæki sem þegar hafa öðlast jafn- launavottun eru: Íslenska gámafélagið, IKEA, ISS, Parlogis, Johan Rönning, Land- mælingar Íslands, Deloitte, KPMG, Logos, Ölgerðin og Securitas. Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Með Jafnlaunavottun VR geta framsækin fyrirtæki látið gera faglega úttekt á því hvort innan veggja þeirra séu greidd mishá laun fyrir jafnverðmæt störf. jafnlaunavottun.vr.is Jafnlaunavottun VR er fyrir öll fyrirtæki og opinberar stofnanir. Hún staðfestir að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Leiðréttum launamun kynjanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.