Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 116

Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 116
116 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 guðMunduR Jóhann JónSSon, foRSTJóRi VaRðaR Einhenda sér í verkin 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessar mundir? Þrátt fyrir að nú hafi blásið á móti í fimm ár er hugurinn og viljinn til að ná árangri enn fyrir hendi. Auðvelda leiðin hefði verið að leggja árar í bát en sem betur fer er róið áfram. Þrengingar gera það oft að verkum að nýrra leiða er leitað og segja má að það sé í gangi í þjóðfélaginu því gróska er í nýsköpun og stöðugt verið að leita leiða til að bæta árangur. 2. Ríkisútgjöld í fjárlagafrum­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sáttur við þá niður ­ stöðu? Það á auðvitað við í rekstri hins opinbera eins og í fyrir ­ tækjarekstri og heimilis haldi að haga þarf seglum eftir vindi. Hið opinbera á að leita leiða til að draga saman seglin og tækifæri til þess eru án vafa fyrir hendi. Það þarf hins vegar að forgangsraða af vandvirkni, setja fjármuni í verkefni sem horfa til heilla þegar til lengri tíma er horft og slá af gæluverkefnin og annan óþarfa. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Ég er í eðli mínu bjartsýnis­ maður og tel að saga þjóðar­ innar vinni með okkur. Nú­ verandi krísa fellir okkur ekki frekar en þær fyrri, við komum á endanum alltaf standandi niður, Íslendingar. Við erum hægt og sígandi á réttri leið, ég hefði viljað sjá marga hluti gerast hraðar en það birtir að lokum. 4. Áttu von á auknum fjárfest­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Ekki á næstunni endilega en þegar fram í sækir aukast fjárfestingar. Stjórnvöld þurfa að skapa jákvæðar kringumstæður, auka tiltrú landsmanna og ann­ arra á framtíð lands og þjóð ar. Ef mönnum auðnast það mun sækja í rétta átt. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Í sjálfu sér ekki ósvipuð þeim sem verið hafa á síðustu árum. Við höldum áfram að vinna að uppbyggingu félagsins af metnaði innan þeirra marka sem efnahagsaðstæður leyfa. Verði hefur vegnað mjög vel á síðustu árum, heimili og fyrirtæki hafa snúið viðskiptum sínum til félagsins og styrkur þess aukist jafnt og þétt. Við ætlum einfaldlega að halda áfram á þeirri braut. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Skuldavandinn er auðvitað ekki að baki en skortur á eftirspurn eftir vörum og þjón­ ustu leiðir til takmarkaðs tekju ­ vaxtar á sama tíma og viðvar ­ andi verðbólga leiðir til mikillar útgjaldaaukningar. Þessar kringumstæður gera það að verkum að stjórnendur verða að vera vakandi fyrir tækifærum á öllum sviðum rekstrar, leiðum til að draga úr kostnaði á sama tíma og auka tekjur. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Að menn einhendi sér í verk ­ efnin, það þurfa ekki öll mál að fara í nefndir og í langt ferli, við þurfum ákvarðanir og í framhaldi aðgerðir. Guðmundur Jóhann Jónsson. „Það á auðvitað við í rekstri hins opinbera eins og í fyrir tækjarekstri og heimilis haldi að haga þarf seglum eftir vindi.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.