Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Qupperneq 7
VÍSINDI Á VORDÖGUM
FYLGIRIT 70
71 Endurmyndun á þroskamynstri í mænu við regulative endurnýjun á mænu í kjúklingafóstrum
Gabor Halasi, Anne Mette Soviknes, Ólafur E. Sigurjónsson, Joel C. Glover
72 Kverkeitlar sórasjúklinga eru frábrugðnir kverkeitlum einstaklinga með endurteknar sýkingar
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson
73 Áhrif IL1|5 og TNFa á sérhæfingu og virkni manna CD4+ T stýrifrumna
Snæfríður Halldórsdóttir, Una Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
74 Hlutur ósértæka ónæmiskerfisins í sérhæfingu CD8+ stýrifrumna
Una Bjarnadóttir, Snæfríður Halldórsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
75 Tíðni erfðabreytileika sem veldur skorti í lektínferli komplímentvirkjunar í íslensku þýði
Margrét Arnardóttir, Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
76 Náttúrulegt útbreitt og staðbundið B- og T-frumu ónæmisminni gegn próteinum í bóluefni gegn meningókokkum af gerð B
Maren Henneken, Mariagrazia Pizza, Ingileif Jónsdóttir
77 Áhrif valdra ónæmisglæða á mótefnasækni og IgG undirflokka svörun nýburamúsa gegn meningókokka B bóluefni
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir
78 Ónæmisglæðirinn LT-K63 yfirvinnur takmörkun á þroska kímmiðjufrumna í nýburamúsum andstætt við ónæmisglæðinn
CpG1826
Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir
79 Endurbólusetning með fjölsykrubóluefni (23-gilt) gegn pneumókokkum skerðir fjölsykrusértækt mótefnasvar sem myndast
við frumbólusetningu nýburamúsa með 10-gildu prótíntengdu fjölsykrubóluefni
Hreinn Benónísson, Stefanía P. Bjarnarson, Ingileif Jónsdóttir
80 Notkun rafrænna ættfræðigrunna í krabbameinserfðaráðgjöf
Vigdís Stefánsdóttir, Óskar Þ. Jóhannsson, Hrafn Tulinius, Guðríður H. Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Jóhannes Jónsson
81 Fjöldi skammta af próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum (PCV) og tegund endurbólusetnigar við 12 mánaða
aldur getur haft áhrif á ónæmissvar við Prevenar13 á barnsaldri
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Kimberly Center, Katrín Davíðsdóttir, Vilhjálmur A. Arason, Björn Hjálmarsson, Ragnheiður Elísdóttir,
Gunnhildur Ingólfsdóttir, Ingileif Jónsdóttir
82 Ónæmissvar við próteintengdu pneumókokkabóluefni hjá börnum sem fengu 23-gilt fjölsykrubóluefni (PPSV23)
við eins árs aldur
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Kimberly Center, Katrín Davíðsdóttir, Vilhjálmur A. Arason, Björn Hjálmarsson, Ragnheiður Elísdóttir,
Gunnhildur Ingólfsdóttir, R. Northington, P. Giardina, William Gruber, Emilio Emini, David Scott, Ingileif Jónsdóttir
83 Makrófagar og eósínófílar eru aðalfrumutegundirnar í hjöðnunarfasa vakamiðlaðrar bólgu
ValgerðurTómasdóttir, Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
84 Utanfrumufjölsykrur blágrænþörunga úr Bláa lóninu hafa áhrif á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena
CD4+ T frumur in vitro
Ása Bryndís Guðmundsdóttir, Ása Brynjólfsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Sesselja Ómarsdottir, Jóna Freysdóttir
85 Kondróitín súlfat einangrað úr brjóski sæbjúgna hefur áhrif á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena
CD4* T frumur in vitro
Varsha Ajaykumar Kale, Ólafur H. Friðjónsson, Guðmundur Óli Hreggviðsson, Hörður G. Kristinsson, Sesselja Ómarsdóttir,
Jóna Freysdóttir
86 Faraldsfræðilegt mat á tengslum Ledderhose og Dupuytren-sjúkdóms
Kristján G. Guðmundsson, Þorbjörn Jónsson, Reynir Arngrímsson
87 Sjúkdómseinkenni í fjölskyldu með lófaþelssjúkdóm
Kristján G. Guðmundsson, Þorbjörn Jónsson, Reynir Arngrímsson
88 Gorlin-heilkenni með karlhormóna framleiðandi æxli í meðgöngu
Reynir Arngrímsson, Hildur Harðardóttir
89 Leit að áhrifastökkbreytingum í genum á völdum svæðum á litningurn 2p, 6q og 14q í fjölskyldu með háa tíðni
brjóstakrabbameins
Óskar Örn Hálfdánarson, Aðalgeir Arason, Guðrún Jóhannesdóttir, Ólafur Friðjónsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Bjarni A.
Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Inga Reynisdóttir, Rósa Björk Barkardóttir
90 Greining DNA krosstengsla með tvívíðum þáttháðum rafdrætti
Bjarki Guðmundsson, Hans Guttormur Þormar, Margrét Steinarsdóttir, Supawat Thongthip, Agata Smogorzewska,
Jón Jóhannes Jónsson
91 Tengsl rs3803662 arfgerðar við tjáningu TOX3 í brjóstaæxlum og meinafræðilega þætti meinsins
Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, Haukur Gunnarsson, Bjarni Agnar Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Aðalgeir Arason,
Rósa Björk Barkardóttir, Inga Reynisdóttir
LÆKNAblaðið 2012/98 7