Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Síða 56

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Síða 56
VÍSINDI Á VORDÖGUM 2012 Miðvikudaginn 25. apríl Landspítali sem mennta- ogvísindastofnun K-bygging Landspítala kl. 11:30 Veggspjaldasýning opnuð Höfundar veggspjalda verða á staðnum Allir velkomnir - Léttar veitingar í boði Veggspjaldasýningin stendur í K-byggingu til 4. maí Allir starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í þessari uppskeruhátíð vísindanna á spítalanum! Hringsalur kl. 13:00-16:00 Vísindadagskrá Fundarstjóri: Auðna Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur, menntadeild VMN kl. 13:00-13:10 Ávarp Sigurður Guðmundsson læknir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla íslands kl. 13:10-13:30 kl. 13:30-14:00 kl. 14:00-14:15 kl. 14:15-14:30 kl. 14:30-14:35 Sáttmáli spítala og þjóðar Kristján Erlendsson læknir, framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og nýsköpunarsviðs Hollvinir: Gjafir Oddfellow og Hjartaheilla Leitargrunnar: Frá rafrænni sjúkraskrá til vísindarannsókna Þorvarður Jón Löve læknir, vísinda-, mennta- og nýsköpunarasviði Ungur vísindamaður ársins á Landspítala Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar Kaffihlé Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala Kristján Erlendsson tilkynnir um heiðursvísindamann ársins kl. 14:35-15:05 Heiðursvísindamaður ársins kynnir niðurstöður rannsókna sinna kl. 15:05-15:15 Frá Vísindaráði Gísli H. Sigurðsson læknir, formaður Vísindaráðs kl. 15:15-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala Björn Zoéga forstjóri afhendir styrki úr sjóðnum Fundarslit LANDSPÍTALI hAskólasjúkrahús Vísindaráð Landspítala og visinda-, mennta- og nýsköpunarsvið

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.