Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 7

Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 7
Föst vetrardagskrá félagsins Mánud.: kl. 13:00-18:00 Bridds kl. 17:30-19:30 Kóræfmg (aukaæfmg) kl. 20:30-22:30 Söngvaka, annan hvern mánudag. Hefst 14. okt. Þriðjud.: kl. 16:00-17:30 Framsögn, hefst 24. sept. kl. 18:30-20:00 Danskennsla (kúrekadans = country-line dancing) kl. 20:00-22:30 Dansæfmg kl. 20:00-23:00 Handavinnunámskeið. Hefst 15. okt. Miðvikud.: kl. 17:00-19:00 Kóræfmg Fimmtud.: kl. 13:00-18:00 Bridds Föstud.: kl. 14:00-16:30 Félagsvist Laugard.: kl. 10:00-12:30 Göngu-Hrólfar kl. 10:00-11:30 Danskennsla fyrir lengra komna kl. 11:30-13:00 Danskennsla fyrir byrjendur Sunnud.: kl. 14:00-16:30 Félagsvist kl. 20:00-23:30 Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 Önnur dagskrá í Risinu 5. okt. kl. 15:00 Fundur - SLYS - forvarnir. VÍS í samstarfi við FEB og Landssamband slökkviliðsmanna. 8. okt. ld. 15:00 Þjóðsögur í umsjá Gils Guðmundssonar 14. okt. kl. 20:30 Söngvaka 15. okt. kl. 15:00 Þjóðsögur í umsjá Gils Guðmundssonar 25. okt. kl. 19:30 Vetrarfagnaður (auglýst nánar síðar) 28. okt. kl. 20:30 Söngvaka 29. okt. kl. 15:00 Kynning á verkum Páls Ólafssonar 11. nóv. kl. 20:30 Söngvaka 12. nóv. kl. 15:00 Þjóðsögur í umsjá Gils Guðmundssonar 14. nóv. kl. 20:00 Tal og tónar 25. nóv. kl. 20:30 Söngvaka 26. nóv. kl. 16:00 Kynning á verkum Jakobínu Sigurðardóttur 9. des. kl. 20:30 Söngvaka Söngnámskeið Fimm vikna söngnámskeið, ef næg þátttaka fæst. Einsöngur og raddbeiting. Píanóundirleikur. Tækifæri fyrir þá sem vilja halda söngröddinni og vera í félagsskap söngelskra. Hafið samband við skrifstofu FEB fyrir 10. október. Lögfræðiaðstoð Lögfræðingur FEB, Vilhjálmur Árnason, er til viðtals á þriðju- dögum og byrjar þriðjudaginn 8. október. Pantið tíma. Bókmenntanefnd Islenskar þjóðsögur verða á dagskrá fyrir áramótin. Einnig kynning á ljóðum Páls Ólafssonar og skáldsögum Jakobínu Sigurðar- dóttur. Munið þriðjudagana! Leikfimi í Víkingsheimilinu Sýmng á bandvenkum Sýning með handverkum Kristínar Bryndísar Björnsdóttur verður í Risinu, Austursal 10. - 17. nóvember. Bryndís er fjölhæf listakona. Til sýnis verða meðal annars ofin teppi, hekluð teppi, málverk, vatnslitamyndir, klippimyndir o.fl.

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.