Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 18
ið er flæði
Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt
Nú er byggingafélagið Gylfi
og Gunnar að fara af stað
með nýjar íbúðir fyrir eldri
borgara, í samstarfi við
félagið okkar. Byggingar-
svæðið er við Skúlagötu, þar
sem hús Sláturfélagsins stóðu
áður, en á næstu lóð eru
íbúðir eldri borgara, reistar á
vegum Reykjavíkurborgar og
stærsta þjónustumiðstöðin í
borginni. Mjög nærliggjandi
er að nýta hina glæsilegu
þjónustumiðstöð enn betur
með því að byggja fleiri
íbúðir, en stutt gönguleið
verður á milli húsanna undir
yfirbyggðu skyggni. 1 haust
verður hafist handa við að
byggja 79 íbúðir og sam-
eiginlegan sal. Áætlað er að
framkvæmdin taki um eitt og
hálft ár.
Arkitekt íbúðanna er Guð-
mundur Gunnlaugsson, sem
hannaði einnig íbúðir og
þjónustukjarna að Hraunbæ
103-105 o^
LISTIN AÐ
Guðmund að segja
hugmyndafræðinni á I
íbúðir fyrir eldri borgara
— Hvað leggur hann til grundvallar
í skipulagi íbúða, umhverfis og
þjónustu?
„Þjónustukjarni þarf alltaf að
vera til staðar, þegar byggt er fyrir
eldri borgara. Þótt fólk sé til-
tölulega ungt og hresst þegar flutt
er inn, þá er mikilvægt að stuðla
að góðri heilsu, vellíðan og langlífi
með réttu mataræði og þjálfun.
Þessir kjarnar eru líka nauðsyn-
legir með tilliti til félagslegrar
samveru.“
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
— hvað gefiur hún íbúum nœr-
liggjandi húsa eða eldra fiólki
almenntí
„Starfslok eru oft mjög erfiður
kafli í lífi fólks, einkum karla sem
oft finna tilgang lífsins í starfinu.
Mörgum finnst þeim hafa verið
kippt út úr lífinu við að hætta að
vinna. Þessir menn hafa kannski
ekki náð að skapa sér áhugamál,
sem konurnar eru miklu duglegri
við að rækta. Þarna gegna þjón-
ustumiðstöðvarnar mikilvægu
hlutverki.
Þar má byrja daginn með
morgunleikfimi, fá sér
dagböðin og
an hádegis
Margir
'fffr
eru
í gönguhópum og stunda ýmis-
konar dægradvöl, og andann má
auðga á margan hátt í félagslífmu.
Þá eru ótalin atriði, eins og
snyrtistofur, tengsl við heima-
þjónustu, banka, prest og fleira
sem þjónustukjarninn getur
miðlað. Þarna getur fólk sinnt
áhugamálum sínum, sem það
hafði kannski ekki tíma til áður og
búið við mikilvægt öryggi þegar
árin færast yfir.“
- Að hvaða leyti eru íbúðirfiyrir
eldri borgara sérhannaðar?
„Þær eru með ýmsum auka-
búnaði sem ekki er í almennum
íbúðum. Öryggisbúnaður er í
stofu, svefnherbergi og baði, svo
að auðvelt er að kalla á húsvörð til
aðstoðar. Sjónvarpsauga er við
útidyr til að sjá, hver vill komast
inn í húsið. Öryggið innandyra er
mikilvægt á þessum, því miður,
innbrotatímum. Fólki finnst gott
að geta dvalið mánuðum saman á
sólarströnd, án þess að þurfa að
hafa áhyggjur af íbúðinni. Allar
hurðastærðir miðast við hjólastóla,
enginþröskuldar og reynt að búa
vinnuaðstöðu sem best fyrir þetta
-^aMúí^íkeið. Þg^iggThú^tmTrmora-
se
J le^|fL jsamkojmu- (
y igri kynslóði
samverusal,
fær gjarnan
18