Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 9

Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 9
THORODDSEN f HAlS-, NEF OG EyRNALÆKNIR Ar\Jf\JA BJOPG AmADOTTIR HjfJkRUNARFRÆÐlNOUR PALMI M J0NS60N YFIRL/EKNIR A ÖUDRII .. AJUKQAHUSS REYKJfí UR S. JÓNSDOTTIR SK0LA5T JORI Ufe. ■ ORNSDOTTIR RUNARFRAMKUÆMDfíSTJORI Mikið úrval og mismunandi fituinnihald tryggir fólki á öllum aldri þær mjólkurvörur sem henta / fœði flestra Islendinga gegna ntjólk og mjólkurvörur mikilvœgu hlutverki. Mjólkin er auðug uppspretta fyrir A-vitainín, ýmis B-vítamín, joð og fosfór. Hún er einnig auðugri af kalki en nœr allar aðrar fœðutegundir og sér flestum okkar fyrir um 70% afþví kalki sem við fáum úrfceðunni. Dagleg neysla mjólkurmatar er því œskileg fyrir flest fólk, enda er kalkinnihald mjólkur óháð fituinnihaldi liennar. Mjólk er góð fyrir beinin Rannsóknir benda til að þeim mun meira sem líkaminn fái af kalki á lífsleiðinni, þeim mun minni sé hættan á alvarlegri beinþynningu. Konur á öllum aldri ættu að hugsa sinn gang, því á.íslandi fær fjórða hver unglingsstúlka minna en ráðlagðan dagskammt af kalki og ástandið er lítið betra hjá þeim konum sem náð hafa fullorðinsaldri. Ráðlagðir dagskammtar (R1)S) af ýmsum nœríngarefniun 1-10 ára aldur Hlutfallaf RDSÍ2 mjólkur- glösum 1 l-20ára aldur Hlutfallaf RDSÍ2 mjólkur- glösum 21 árs og eldri Hlutfallaf RDSÍ2 mjólkur- glösum A-vítamín 500 |ig 50% 800 [ig 31% 800 31% b2 1,0 mg 80% 1,6 mg 50% 1,6 mg 50% níasín 11 mg 21% 18 mg 13% 16 mg> 14% 8 72 2,5 \ig 92% 3,o \ig 77% 3,0 U9 77% fosfór 800 mg 60% 1200 mg 40% 800 mg 40% joö 90 \ig 100% 150 \ig 60% 150\ig 60% kalk 800 mg 72% 1200 mg 48% 800 mg 72% Við gerð töflunnar er miðað við meðaltal nærinqarefna í nýmjólk og léttmjólk. 1 glas af mjólk er 2,5 dl. Níasín reiknast sem niasínjafngildi (NJ). Með þvi að velja fituminni mjólkurvörur er hægur vandi að fá ráðlagðan dagskammt af kalki án óþarfrar þyngdaraukningar. Mjólk er góð fyrir tennurnar Á meðan tennur og bein barna og unglinga eru að vaxa er kalkrík fæða afar nauðsynleg. Eftir að fullorðinsaldri og fullum tannþroska er náð gegnir mjólkin áfram veigamiklu hlutverki í viðhaldi beina og tanna. Höfum hugfast að glerungur tannanna er beinlínis búinn til úr kalksamböndum! Mjólk er góð fyrir hugaiin Innihald morgunverðarins hefur mikil áhrif á líðan okkar allra. Börnum er þó sérstaklega mikilvægt að borða vel áður en þau fara í skólann, enda sýna rannsóknir að þau börn sem að staðaldri borða staðgóðan morgunverð hafa - meiri vinnuhraða og úthald hetri einbeitingu og rökhugsun auðugra ímyndunarafl T¥Ö Ék OAS -alla œvi! MJÓLK ER GÓÐ ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Helstu heimildir: M. Chapucy o.fl.: Vitamin D- and calcium to prevent hip fractures in elderly women, New England Journal of Medicine 327, 1992. Dawson-Hughes o.fl.: A controlled trial of the effect of calcium supplementation on bone density in postmenopausal women, New England Journal of Medicjne 328.1993. Landlæknisembættið. Laufey Steingrímsdóttir o.fl.: Hvað borðar íslensk æska? (Manneldisráð Islands, 1993); Könnun á mataræði Islendinga 1990 (Manneldisráð Islands, 1991-92). Manneldisráð (slands: Ráðlagðir dagskammtar 1991; Manneldismarkmið. 1994. A. F. Meyers o. fl.: School breakfast programme and school performance, American Journal of Diseases of Children, 143, 1989. E. PoJlitt o. fl.: Fasting and cognitive functioning, Journal of Psychiatric Research, 17,1983.Tannverndarráð. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA GSP ALMANNATENGSL LJÓSM.: LÁRUS KARL

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.