Listin að lifa - 01.09.1996, Blaðsíða 21
Einmitt mjólkin
sem vantaöi
Fjörmjólk er nýjung sem er í fullu
samræmi viö nýjan lífsstíl. Fjörmjólkin*
er næringarrík, létt og frískandi og
því kjördrykkur þeirra sem hugsa vel
um heilsu sína og útlit.
:em
Fjörmjólk líkist léttmjólk fLFL hvaö
varðar lit og bragð og hún er fitulítil
eins og undanrenna. Fjörmjólk er ríkari af
próteini og kalki en önnur ^^^mjólk og
í hana er sett^^ -vítamín sem hjálpar'^g)-
líkamanum aö vinna kalkiö úr fæðunni.
Fjörmjólk veröur án efa drykkur dagsins
^^^^^hjá ijölmörgum - bæöi vegna
bragðsins og innihaldsins.
Fjörmjólk - drykkur dagsins
~mr
Alþingishúsið og Dómkirkjan í Reykjavík. Ljósm. Snorri
Snorrason. Útgefið af Félagi eldri borgara í Reykjavík.
Q^ó/aÁcwt e/c/?<í
Þessi fallega mynd af Alþingishúsinu og Dóm-
kirkjunni prýðir jólakort FEB í ár. Verðið er það
sama og í fyrra, 500 kr. en nú verða 5 kort í pakka
og umslög.
Fyrirhugað er að senda öllum félagsmönnum
FEB jólakortin, en þau eru ein mikilvægasta
fjáröflunarleið félagsins. Við vonum því að félags-
menn taki jólakortunum vel og sjái sér fært að
kaupa kortapakkann. Þeir sem alls ekki hafa áhuga
eru vinsamlegast beðnir um að láta skrifstofuna vita.
HOLTS APOTEK
Glæsibæ, Álfheimum 74
Veitum elli- og örorku-
lífeyrisþegum
15% afslátt
af lyfseðilsskyldum lyfjum og
10% afslátt
af öðrum lyfjum.
553 5212,553 5213
Lyf, hjúkrunarvörur,
barnavörur og snyrtivörur.
Heimsending á lyfjum innan hverfis.