Listin að lifa - 15.10.2001, Page 6

Listin að lifa - 15.10.2001, Page 6
FRÁ FEB í REYKJAVÍK: SBiarfeidil 2001 DAGSFERÐIR 10. APRÍL KL. 13.00: Ekið um ný byggingahverfi á höf- uðborgarsvæðinu. 11. MAÍ KL. 9.00: Fuglaskoðunar- og söguferð suður með sjó og á Reykjanes. 27. MAÍ KL. 13.00: Hafnarfjörður, Heiðmörk, Rafveitu- safnið í Elliðaárdal. 6. JÚNÍ KL. 10.00: Krísuvík, Strandarkirkja, Þorláks- höfn, Eyrarbakki, Stokkseyri. 25. JÚNÍ KL. 9.00: Söguferð í Dali, á slóðir Laxdæla sögu og Eiríks sögu rauða. 4. JÚLÍ KL. 9.00: Þórsmörk. 15. JÚLÍ KL. 10.00: Tungufellsdalur, Brúarhlöð, Gull- foss, Geysir, Haukadalur. 24. JÚLÍ KL. 9.00: Vestur-Húnavatnssýsla, hringferð um Vatnsnes. 6. ÁGÚST KL. 9.00: Landmannalaugar. 9. ÁGÚST KL.10.00: Fræðslu- og menningarferð í Skál- holt. 15. SEPTEMBER KL. 12.00: Réttarferð í Þverárrétt. 28. SEPTEMBER KL. 14.00: Haustlitir á Þingvöllum, Nesjavalla- virkjun, kvöldverður og dans í Básnum. GISTIFERÐIR hótelgisting í öllum ferðunum 6. - 8. MAÍ: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull - 3 dag- ar. Söguslóðir á Snæfellsnesi. Gist í 2 nætur á Stapa. 11. - 13. JÚNÍ: Vestmannaeyjar - 3 dagar. 18. - 23. JÚNÍ: Vestfirðir - 6 dagar. 8. - 14. JÚLÍ: Hálendisferð -7 dagar. Sprengisandsleið, Þingeyjarsýslur, Askja. Ekið suður Kjalveg. 17. - 24. ÁGÚST: Hringferð um Norðausturland - 8 dagar. Hérað, Austfirðir og suður- ströndin. Ekið norður Kjalveg. 27. - 30. ÁGÚST: Veiðivötn - 4 dagar. Fjallabaksleið nyrðri, Landmannalaugar, Skafta- fellssýslur, Lakagígar. Breytingar gætu orðið. Fráformanni ferðanefndar innanlandsferða, SU/urdi* cKú&tin&&yrw Gaman var að fá kross- gátulausnina í bundnu formi frá Pálma Jóns- syni á Sauðárkróki. Aður þunga byrði bar, bætur létt um hirði. Orðaleikur er og var alltaf mikils virði. V # ar A M .. „ J íslensku jólasveinarnir dansa nú á síðum jólablaðsins. „Þeir eru þrettán þessir heiðursmenn..." segir í vísunni. Blaðið telur 56 síður svo að augljóst er að hver jólasveinn dansar á fleiri en einni blaðsíðu. Spurningin er: Á hvaða blaðsíðum dansar Kertasníkir? Osk Hilmarsdóttir kennari og einn al stofnendum Psoriasis samtakanna á heiðurinn af jólasveinunum. „Ég var að teikna lækningajurtir fyrir Móa, fyrirtæki með jurtasmyrsl, en fór að dunda mér við að teikna jólasveina, þegar ég var búin með blómin. Árin 1996- 97 var svo mikil vakning fyrir íslenskum jólasveinumf' segir Ósk. Dregið verður úr réttum svörum sem þurfa að berast fyrir 10. febrúar 2002. Góð bókaverðlaun í boði.

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.