Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 34
miðvikudagur 25. júní 200834 FERÐIR DV uppskrift úr 8. tbl. gestgjafans 2007, bls. 42 Höf.: úlfar finnbjörnsson mynd: kristinn magnússon n 1 lambalæri Kryddlögur: n 1-2 msk. tímíanlauf n 1-2 msk. rósmarínnálar n 1-2 msk. basilíka, söxuð n 2 hvítlauksgeirar n 2-3 msk. balsamedik n 1 msk. sinnep n ólífuolía n salt og pipar Saxið kryddjurtir og hvítlauk. Blandið saman balsamediki, sinn- epi og ólífuolíu og bætið krydd- jurtunum saman við. Kryddið með salti og pipar eftir smekk. Smyrjið lærið með blöndunni og geymið í rúman sólarhring. Pakk- ið lambalærinu inn í álpappír og grillið í holu í 1 1/2 klst. Snúið lærinu á 20 mín. fresti. Berið fram með grilluðu grænmeti og fersku salati. grillaðar sætar Kartöflur með sýrðum rjóma n 2 sætar kartöflur n ólífuolía n salt og pipar n 1 dós sýrður rjómi með graslauk Skerið kartöflurnar eftir endi- löngu, penslið með olíu og krydd- ið með salti og pipar. Grillið í nokkurn tíma eða þar til þær eru gullnar og mjúkar. Sýrður rjómi er góð sósa með bæði kjötinu og kartöflunum. VEIslumáltíÐ á ferðalaginu grillað lambalæri með Kartöflum og sKyrfrauð í eftirrétt eru alíslensKir réttir sem gleðja hvern mann. að sjálfsögðu er gott rauðvín ómissandi með. Á ferðalaginu langar mann oft að geta eldað góðan mat. Það getur hins vegar verið erfitt þar sem áhöld og aðstöðu vantar. Þá er oft endað í pylsunum. Til eru margar góðar hugmyndir til að gera veislu á auð- veldan hátt. sKyrfrauð með jarðarberjum uppskrift úr 8. tbl. gestgjafans 2007, bls. 48. Höf.: úlfar finnbjörnsson mynd: gunnar Þór nilsen fyrir 4-6 n 3-4 dl jarðarber, maukuð og marin í gegnum fínt sigti n 500 g skyr, hrært n 1 dl rjómi n 1 bakki jarðarber, skorin í báta Setjið helminginn af maukuðu jarðarberjunum í skál ásamt skyri og rjóma og blandið vel saman. Hellið blöndunni í gasrjóma- sprautu og setjið gashylki á sinn stað. Bíðið í 3 mín., takið þá gas- hylkið úr og setjið annað í stað- inn. Hægt er að geyma blönd- una í rjómasprautunni í 5 daga í kæli. Sprautið skyrfrauðinu í glas og skreytið með jarðarberjum og afganginum af jarðarberjamauk- inu. Fundir – Árshátíðir starfsmannaskemmtanir og uppákomur fyrir fyrirtæki og félög Sumarhús og Veitingastaður á Tálknafirði og Súðavík Tilboð í september til desember 2008 H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Sumarbyggð hf Tálknafirði og Súðavík sumarbyggd@sudavik.is - sími 8614986
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.