Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 48
miðvikudagur 25. júní 200848 FERÐIR DV xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Rokkfestivalið Eistnaflug á Neskaupstað verður haldið dagana 10.–13. júlí. Hátíðin er haldin í fjórða sinn og á Stefán Magnússon tónleikahaldari von á mun fleirum en í fyrra. StæRSta hátíÐIn til þessa „Þetta verður langstærsta hátíð- in til þessa,“ segir Stefán Magnús- son, tónleikahaldari Eistnaflugs á Neskaupsstað. Eistnaflug er rokk- festival og verður hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 10.–13. júlí. Í ár spila þrjátíu og fimm hljómsveitir sem koma víðast hvar af landinu. Í fyrsta skipti mun erlend hljómsveit spila á hátíðinni. Hátíðin verður sett á fimmtudeg- inum 10. júlí klukkan sex og endar hún með stórtónleikum á laugar- dagskvöldinu þar sem HAM mun spila fyrir tónleikagesti, en þeir hafa ekkert spilað í rúmt ár. Allir tónleik- arnir verða haldnir í Egilsbúð á Nes- kaupstað. „Nokkrar breytingar eru á há- tíðinni síðan í fyrra. Nú er átján ára aldurstakmark,“ segir Stefán. „Þeir sem yngri eru og hafa áhuga á að koma mega koma í fylgd með for- ráðamanni.“ Þeir sem ferðast langan veg til að fara á hátíðina þurfa ekki að hafa áhyggjur af tjaldstæðum. „Það er búið að gera miklar endurbætur á tjaldsvæðinu sem er í boði,“ seg- ir Stefán. Á svæðinu eru tvö tjald- svæði. „Annars vegar partítjald- svæði og rólegheita tjaldsvæði. Þannig að það er eitthvað fyrir alla.“ „Það kostar ekki nema 3000 krónur á alla hátíðina. Þetta er ekki gróðastarfsemi, þetta er aðallega gert af hugsjón,“ segir Stefán. Hægt verður að kaupa miða á staka tón- leika og er miðaverðið 2000 krónur. Hægt er að nálgast miða og nánari upplýsingar um hátíðina á eistna- flug.is. HAM mun enda hátíðina á laugardagskvöldið en þeir hafa ekki spilað í rúmt ár. Mikið er rokkað Á Eistnaflugi á neskaupstað. Staldraðu við á Stokkseyri Gistu á stjörnunni við sröndina Annars eru allar nánari upplýsingar á kvoldstjarnan.com H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.