Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Síða 7
DV Fréttir mánudagur 30. júní 2008 7 PÓLSTJÖRNUMENN MEÐ NETPUNGA Á HRAUNINU sótt um dagsleyfi, sennilega hátt í tvö ár. „Þetta er dapur veruleiki og þeir hafa nokkur ár til þess að velta þessu fyrir sér,“ segir Helgi. Þetta eigi einnig við þá sem afpláni dóma í lausagæslu á Kvíabryggju. Eitthvað slæmt hefur gerst Eftir að blaðamaður hafði sam- band við yfirvöld á Litla-Hrauni var netaðgangur tekinn af Pólstjörnu- mönnum. Enn er þó hægt að virða fyrir sér Myspace-síður þótt snurða virðist hafa hlaupið á þráðinn. Á vinalista Marinós Einars á Myspace- síðunni er að finna nokkra þekkta einstaklinga úr undirheimunum, ásamt nokkrum fjölda áhugsamra unglingsstúlkna. Þar á meðal er Ann- þór Karlsson, sem hlotið hefur marg- víslega dóma fyrir ofbeldis- og fíkni- efnabrot. Hann situr nú inni vegna aðildar að innflutningi á fíkniefnum, sem hann er talinn hafa skipulagt ásamt fleiri. Aðgangur að flestum þessum vef- síðum er takmarkaður að því leyti að sá sem heldur henni úti þarf að sam- þykkja hvern þann sem skoðar síð- una. Þegar reynt er að opna vefsíðu Marinós birtist nú viðvörunarskeyti þar sem stendur: „Ó, eitthvað slæmt hefur gerst.“ Einar Jökull Einarsson hlaut níu og hálfs árs fangels- isdóm vegna Pólstjörnumáls- ins. Guðbjarni Traustason var dæmdur í sjö ára og fimm mánaða fangelsi og Marinó Einar í fimm og hálft ár. berglindb@dv.is, sigtryggur@dv.is. Pólstjörnusmyglararnir Marinó Einar Árnason, Guðbjarni Traustason og Einar Jökull Einarsson hafa að undanförnu hald- ið úti Myspace-vefsíðum þrátt fyrir blátt bann af hálfu fangelsisyfirvalda. Á síðunum má sjá piltana knúsast og hnykla vöðvana og svo virðist sem lífið leiki við þá. Helgi Gunnlaugsson segir hamingjuna vera á yfirborðinu. Margrét Frímannsdóttir segir tæknina komna fram úr stjórnendum fangelsisins Ltila-Hraun Fangar fá aðeins að komast á netið til þess að sinna fjarnámi. Pólstjörnumenn höfðu fengið til sín svokallaðan netpung með aðgang að þráðlausri 3g tengingu. Leiddir fyrir dómara aldrei hafði lögregla fundið jafnmikið magn sterkra fíkniefna. Pólstjörnumenn fengu þunga fangelsisdóma, allt að níu og hálft ár. Unglingsstúlkur hópast að unglingsstúlkur hópast að á vinalistum Pólstjörnumanna og er félagsskapurinn greinilega eftirsóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.