Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 26

Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 26
Þjónustusvæði fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ Fjöldi raðhúsa fyrir eldri borgara er fyrirhugaður á svæðinu. Líklegt eignarhald gæti verið leigu- eða hlutdeildaríbúðir. r Ikjölfar samþykktar heilbrigðisráð- herra íyrir rekstri hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ, sem hefjist árið 2007, hafa bæjaryfirvöld unnið að frekari þróun þjónustusvæðis sem staðsett yrði á kjarnasvæði við „lífæðina“ í bænum, á milli Vallarbrautar og Njarðarbrautar. Hér er um að ræða fyrstu hugmyndir sem geta breyst á vinnslutíma en þó liggur eftirfarandi skýrt fyrir: Tillaga A - Afstöðumynd Raðhúsahverfi Þjónustumiöstöö Hjúkrunarheimili mm Öryggisíbúöir 1 Fjölbýli í'-. Gert er ráð íyrir hjúkrunarheimili með 90 einstaklingsíbúðum á tveimur hæðum. Fyrsti áfangi verður 30 íbúðir. Gert er ráð fyrir hjúkrunarheimili þar sem verða 90 einstaklingsíbúðir. Heimilið verður byggt í áföngum. Árið 2007 verða 30 hjúkrunaríbúðir fyrir einstaklinga teknar í notkun, samkvæmt samkomulagi við heilbrigðisráðuneytið. Samhliða uppbyggingu hjúkrunar- heimilis er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir dægradvöl, sambýli og þjónustu við alz- heimersjúklinga. I þjónustukjarna, sem er byggður sam- hliða hjúkrunarheimilinu, gefst færi á að samnýta margvíslega þjónustu hjúkrunar- heimilisins með annarri þjónustu. Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra verður byggð sem skapar rýmri sali en nú bjóðast til félagsstarfs og þjónustu við alla eldri íbúa í bænum, sem þess óska, ásamt stjórnunaraðstöðu í félagsþjónustunni, t.d. til heimaþjónustu. I næsta nágrenni hjúkrunarheimilis og þjónustukjarna er gert ráð fyrir svo- kölluðum „öryggisíbúðum". Hér er um að ræða 48 íbúðir þar sem t.d. hjón geta búið ef annað eða bæði þurfa svo mikla þjónustu að nálgast hjúkrunarvist eða ef maki er á hjúkrunarheimilinu og hinn vill vera í góðri nálægð. Innangengt verður frá þjónustukjarna og hjúkrunarheimili í öryggisíbúðirnar þannig að auðvelt er að veita aukna þjónustu. Á svæðinu er síðan gert ráð fyrir rað- húsum á einni hæð og 2-3 hæða fjölbýli sem sérstaklega hentar öldruðum en fyrirkomulag á eignarhaldi þeirra íbúða verður ákveðið síðar. Nú er verið að skoða hvort hægt er að koma fyrir yfirbyggðum tengingum milli þessara húsa og þjónustu- miðstöðvarinnar Til er mikil og góð þekking í landinu til að skapa hér einstaka aðstöðu. Sú aðstaða sem landið á Njarðvíkursvæðinu gefur okkur er einstök að mati fagmanna og ég finn að þeir hlakka til að gera þetta svæði með okkur að besta þjónustusvæði fyrir eldri borgara á landinu. Verið er að kanna gerð yfirbyggðra gangstíga á svæðinu. Gert er ráð fyrir 2-3 hæða fjölbýlishúsum fyrir aldraða á svæðinu. Nú er verið að skipa vinnuhópa fag- fólks til að þróa frekar hugmyndir um hjúkrunaríbúðirnar, öryggisíbúðir og félags- og þjónustumiðstöðina. Við erum einnig í góðu samstarfi við eldri borgara í Reykjanesbæ um verkefnið. Ámi Sigfússon bxjarstjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.