Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Davíð Lúther SigurðarSon  Bakhliðin Gaurinn sem reddar öllu Nafn: Davíð Lúther Sigurðarson Aldur: 32 ára. Maki: Linda Björk Hilmarsdóttir. Börn: Hilmar Lúther 10 ára og Ragn- hildur Birta 2 ára. Menntun: Grunnskólapróf. Starf: Framkvæmdarstjóri Silent og The Color Run Iceland. Fyrri störf: Borgun. Áhugamál: Fótbolti og markaðsmál. Stjörnumerki: Tvíburi. Stjörnuspá: Þér verða fengin ný verk- efni og þótt þér lítist hreint ekki á þau við fyrstu sýn, skaltu hefjast handa ótrauð/ur. Reyndu að halda ró þinni hvað sem á dynur. Davíð er einn af þeim sem getur ekki sofnað á kvöldin því hann er alltaf að fá nýjar hugmyndir sem hann verður að framkvæma,“ segir Linda Björk Hilmarsdóttir, eigin- kona hans. „Hann er gríðarlega metnaðarfullur og kemur hlutun- um alltaf mjög hratt og örugglega í framkvæmd. Hann er í rauninni gaurinn sem reddar öllu,“ segir Linda Björk. Um helgina fer fram The Colour Run í fyrsta sinn á Íslandi. The Color Run er ekkert venjulegt hlaup heldur óviðjafn- anleg upplifun og fullkomin fjölskyldu- skemmtun. Hlaupið er það litríkasta og skemmtilegasta sem hægt er að komast í og hentar öllum. Það hefur farið sigurför um heiminn og styður við réttindi og vel- ferð barna. Skipuleggjandi viðburðarins er Davíð Lúther Sigurðarson. Þessi við- burður hefur fengið gríðarlega móttökur. Uppselt er fyrsta árið en verður hlaupið endurtekið að ári. Hrósið... ...fær Bíó Paradís fyrir að standa að söfnun á Kar- olina Fund til að bæta að- gengi fólks í hjólastólum. Rokkum inn í helgina með Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is MARSHALL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.