Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 50
50 heilsa Helgin 5.-7. júní 2015 3x15 Kolvetnaskert, próteinríkt og fitulaust Hentar fyrir LKL mataræði H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA Njótum matarins saman E mbætti landlæknis, Hjarta-vernd og Krabbameinsfélagið gáfu í vikunni út nýtt vegg- spjald sem byggir á endurskoðuðum ráðleggingum landlæknisembætt- isins um rétt mataræði. Þar er lögð áhersla á mataræðið í heild sinni frekar en einstök næringarefni, og að fólk borði fjölbreyttan mat í hæfi- legu magni, hafi reglu á máltíðum og njóti þess að borða. Æskilegt er að velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík að næringarefnum frá náttúrunn- ar hendi, svo sem grænmeti, ávexti, ber, hnetur, fræ, heilkornavörur, baunir og linsur, feitan og magran fisk, olíur, fituminni mjólkuvörur og kjöt og vatn til drykkjar. Takmarka ber hins vegar neyslu á unnum mat- vörum sem innihalda oft mikið af mettaðri fitu, sykri eða salti. Og síð- ast en ekki síst þá er mikilvægt að við veitum matnum athygli og að við gefum okkur tíma til að njóta hans. n Heilkorn minnst tvisvar á dag. Mælt er með neyslu á rúg, heilhveiti, gróf- möluðu spelti eða höfrum og að notað sé bygg, hýðishrís- grjón og heil- kornapasta í stað fínunninna vara. n Fiskur tvisvar til þrisvar í viku, þar af einu sinni feitur fiskur á borð við lax, bleikju, lúðu eða makríl. n Kjöt í hófi, sérstaklega rautt kjöt. Mikil neysla á rauðu kjöti, sér í lagi unnum kjötvörum, tengist auknum líkum á krabbameini í ristli og þyngdar- aukningu. Feitar kjötvörur innihalda einnig mikið af mettaðri fitu. Baunir eru prótein- ríkar og geta komið í stað kjöts. n Tveir skammtar af fitulitlum og hreinum mjólkur- vörum á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.