Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 41
grill og garðar 41Helgin 5.-7. júní 2015
Grillin frá Jamie
Oliver auðvelda
eldamennskuna
Meistarakokkurinn Jamie
Oliver hefur ásamt grill-
teymi sínu hannað grill
sem gerir eldamennskuna
auðvelda, fljótlega og
gómsæta.
J amie Oliver gasgrillin eru gerð úr steypujárni og ryðfríu stáli og eru því
nægilega sterk fyrir íslenska
veðráttu og mikla notkun.
Grillin búa yfir mörgum góð-
um eiginleikum. Gráðuhita-
mælir er í lokinu sem er stórt og
íburðarmikið og grillgrindurn-
ar eru úr pottjárni. Rafstýrður
kveikjari er hluti af grillinu auk
hjóla sem gera það að verkum
að auðvelt er að færa grillið til.
Þessi grill hafa allt sem þarf
fyrir fullkomna matargerð og
henta fyrir öll tilefni. Grillin eru
fáanleg með tveimur, þremur
og fjórum brennurum.
Jamie Oliver gasgrillin eru
fáanleg hjá Byggt og búið í
Kringlunni.
Unnið í samstarfi við
Byggt og búið
Jamie Oliver
G1040XX
2 brennarar úr ryðfríu stáli
24500 BTU - 7.2Kw
Grillgrindur úr pottjárni
Grillflötur 52 x 44,5 cm
Þrýstijafnari fylgir ekki
Jamie Oliver
G1540XX
4 brennarar úr ryðfríu stáli
57700 BTU - 16.9Kw
Grillgrindur úr pottjárni
Grillflötur 84,8 x 44,5 cm
Þrýstijafnari fylgir ekki
Jamie Oliver
G1340XX
4 brennarar úr ryðfríu
stáli 57700 BTU - 16.9Kw
Grillgrindur úr pottjárni
Grillflötur 84,8 x 44,5 cm
Þrýstijafnari fylgir ekki
Jamie Oliver
G1140XX
3 brennarar úr ryðfríu
stáli 36900 BTU - 10.8Kw
Grillgrindur úr pottjárni
Grillflötur 63,6 x 44,5 cm
Þrýstijafnari fylgir ekki
Einnig til í grænum lit
S teak Champ er hágæða kjöt-hitamælir sem hjálpar þér að elda steikina þína nákvæm-
lega eins og þú vilt hafa hana.
Á mælinum er ljós sem blikkar þeg-
ar steikin hefur náð ákveðnu hitastigi.
Mælirinn er hugvit Þjóðverja og er
búinn til úr hágæða ryðfríu stáli með
innbyggðum hitamæli sem nær um
allan mælinn sem gerir það að verk-
um að hann mælir rétt stig steikarinn-
ar á nákvæmari hátt en aðrir kjöthita-
mælar. Á enda mælisins er innbyggt
LED ljós með þremur mismunandi
litum sem blikka þegar steikin hefur
náð nákvæmlega því hitastigi sem
óskað er eftir. Grænt ljós táknar medi-
um rare, gult táknar medium og rautt
táknar medium well.
Mælirinn fer inn í hliðina á hráu
kjötinu, sem þarf að vera að minnsta
kosti 4 cm þykkt. Kjötið er svo eld-
að þar til að ljósið á endanum fer að
blikka. Þá tekur þú steikina af hitan-
um en lætur mælinn vera áfram þar
sem hann heldur áfram að vinna.
Hvíldarstig kjötsins er mikilvægt og
kjötið heldur áfram að eldast eftir
að það er tekið af hitanum. Steak
Champ tryggir að réttu hvíldarstigi
sé náð. Þegar ljósið hættir að blikka
er hvíld lokið og steikin tilbúin ná-
kvæmlega eins og þú vilt hafa hana.
Steak Champ hitamælirinn fór
nýlega í sölu hér á landi og er fáan-
legur í verslunum Heimilistækja,
Byggt og búið, Skagfirðingabúð og
Fjarðarkaupum.
Unnið í samstarfi við
Heimilistæki
Besti grillfélaginn í sumar
Steak Champ kjöthitamælirinn
tryggir fullkomna steik í hvert
einasta skipti.
Steak Champ kjöthitamælir
n Mjög auðveldur í notkun.
n Frábær árangur - fullkomin steik í
hvert skipti.
n Einnig hægt að nota á steikarpönnum
og í bökunarofnum - ekki bara á grillinu.
n Hægt að nota fyrir allskonar kjöt, til
dæmis nautakjöt, fisk og önd.
n Einstaklega hitaþolinn, allt upp í
500°C.
n Fullkomin hitamæling er meðfram
allri nálinni, en ekki bara oddinum.
n Ákvarðar réttan hvíldartíma.
Tvöfalt blikk: Fjarlægðu steikina af
hitanum og láttu hana hvílast. Þegar
blikkið hættir er hvíldartíminn búinn og
steikin orðin fullkomin.
Batterí dugar í 10-20 ár. Miðað er við
eina steik á viku. Mjög lítil orkunotkun
vegna nútíma LED tækni.