Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 43
W illamia býður upp á hönnunarhúsgögn frá ítalska framleiðandan- um Metalmobil. Gerðar eru miklar kröfur um gæði og endingu á þess- um húsgögnum en þau eru fram- leidd á Ítalíu undir ströngu gæðaeft- irliti. „Okkar áherslur eru að bjóða upp á skemmtilegar nýjungar í flór- una hérna á Íslandi, á góðu verði,“ segir Stefán Gíslason, eigandi Wil- lamia á Íslandi. Vöruúrval í takt við tísku- strauma „Metalmobil hefur aðgang að fjöl- breyttum hönnunarteymum og einstaklingum og eru nýjar vörur kynntar ár hvert, sem gerir það að verkum að vöruúrvalið eykst með hverju ári og þannig eru þeir alltaf með puttann á púlsinum og fylgja bæði tískustraumum og halda í klassísku gildin,“ segir Stefán. Flaggskip Metalmobil er án nokk- urs vafa Uni og Uni-Ka stólarnir en þetta eru mest seldu stólar fram- leiðandans og njóta þeir sífellt meiri vinsælda um allan heim. „Þessi hús- gögn hafa verið seld inn á margar af stærstu hótelkeðjum heims á borð við Radisson, Merriot og Ibis auk skemmtiferðaskipa, flugvalla og fjölda veitingastaða um allan heim síðustu 50 ár. Því erum við hjá Wil- lamia mjög stolt af því að geta boðið upp á þessa glæsilegu og vönduðu vöru inn á heimili, fyrirtæki og stofnanir hér á landi,“ segir Stefán. Komdu skipulagi á bækur: Það er ótrúlegt hvað endurröðun í bóka- skápnum getur gert mikið. Það getur verið gaman að raða eftir litum, stærð eða inni- haldi, lóðrétt eða lárétt. Stofuskápur: Pússaðu skápinn eins og aldrei fyrr og rað- aðu öllu upp á nýtt. Ef mikið er í skápunum getur verið sniðugt að setja einhverja hluti í geymslu í nokkurn tíma og leyfa nokkrum uppáhaldshlutum að njóta sín betur. Uppröðun á sætum: Hægindastóllinn getur vel verið í svefnher- berginu og borðstofustólarnir geta sómt sér vel inni á baði eða í anddyrinu. Lítil breyting getur gert stóra hluti. Gefðu plöntunum nýtt rými: Plöntur þurfa ekki alltaf að vera á sama stað, gefðu þeim nýtt horn að anda í eða nýjan glugga að sóla sig í. iRobot Verslun - Helluhrauni 22 220 Hafnarfjörður - S:555-2585 Veldu þessa sem hentar þér best Líttu við hjá okkur og gerðu verð- og gæðasamanburð. Nánari upplýsingar færðu hjá okkur. Láttu mig um að ryksuga og notaðu tímann í annað. Nýjasta hönnunin mun prýða stærsta hótel landsins To-Kyo stóllinn er ein af nýjustu hönnun framleiðandans. „Viður- inn er hitaður, pressaður og þann- ig beygður til að fá þessar fallegu línur. Flókið og tímafrekt fram- leiðsluferli liggur á baki þessa stóls en útkoman er glæsileg. Við hjá Wil- lamia erum stolt að geta sagt frá því að þessi stóll mun prýða eitt stærsta og flottasta hótel landsins, Foss- hótel á Höfðatorgi,“ segir Stefán. Viðskiptavinir Willamia geta sér- sniðið húsgögn eftir sínum þörfum með mismunandi efnis- og litavali. „Auk húsgagnanna bjóðum við upp á mjög vandaða vöru frá hollenska framleiðandanum Knit Factory, en það er vörulína sem inniheldur allt frá púðum og teppum fyrir stofuna til fallegra vara fyrir eldhúsið, bað- ið, auk barnavöru.“ Willamia er í Ármúla 44. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Willamia og á Facebook síðu Wil- lamia. Unnið í samstarfi við Willamia Stefán Gíslason, eigandi Willamia á Ís- landi. Mynd/Hari. Uni-Ka stóllinn er annar söluhæsti stóll- inn þrátt fyrir að hafa verið einungis tæp tvö ár í framleiðslu. Uni er mest seldi stóll Willamia. Ítölsk gæðahúsgögn á góðu verði To-Kyo er nýjasta afurð Willamia. heimili og hönnun 43 Helgin 5.-7. júní 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.