Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 36
36 ferðalög Helgin 5.-7. júní 2015 Frá Jónsmessugleði í Básum. Ljósmynd/Fanney Gunnarsdóttir NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS Mögnuð HQ1600 heyrnartól frá Creative snillingunum. Tilvalin í að skila sumarsmellunum í kristaltærum hljóm með þéttum bassa :)6.990 HEYRNARTÓL 4 LITIR Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Fjölbreytt Útivist í 40 ár Ú tivist býður upp á dags-ferðir, helgarferðir, sumar-leyfisferðir og kvöldferðir með Útivistarræktinni. „Í tilefni afmælisins verðum við með ýms- ar ferðir því tengdu í sumar,“ segir Skúli H. Skúlason, framkvæmda- stjóri Útivistar. „Hæst ber að nefna afmælisfagn- Ferðafélagið Útivist fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Útivist hefur í gegnum tíðina boðið félagsmönnum sínum og öðrum upp á fjölbreyttar ferðir í skemmtilegum félagsskap. Ástralía 12. til 29. október Ferðaskrifstofa Ley sha Ferðamannastofu Verð á mann í tvíbýli kr 687.000 Upplýsingar í símum 845-1425 / 899-1295 eða á tölvupósti info@iceline.isIceLine Travel Nánari ferðalýsing á www.iceline.is Sydney, Brisbane, Fraser Island, þjóðgarðar o.. er meðal þess sem boðið verður upp á í þessari ferð. að við Strútsskála að Fjallabaki sem verður síðustu helgina í júlí. Þangað kemur Útivistarfólk úr ýmsum átt- um, ýmist gangandi, hjólandi eða á jeppum. Kvennahópur Útivistar mun halda til við Strútsskála dag- ana á undan og fer í skemmtilegar göngur út frá skálanum. Þannig sameinast fjöldi Útivistarfólks við Strútsskála þessa helgi og að sjálf- sögðu eru allir velkomnir í þessar skemmtilegu ferðir.“ Sumarið hjá Útivist hefst þó alltaf með Jónsmessuferðinni yfir Fimm- vörðuháls. „Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátt- takendur. Lagt verður af stað frá Reykjavík í tvennu lagi á föstudags- kvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni verður stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið verður slegið upp grillveislu og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir,“ segir Skúli. Fjöldinn allur af ferðum verður í boði i sumar, til dæmis gönguleiðir um Skælinga og Strútsstíg. Nánari upplýsingar fyrir einstakar ferðir er hægt að fá á heimasíðu- eða á skrif- stofu Útivistar á Laugavegi 178, í síma 562-1000. Unnið í samstarfi við Útivist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.