Fréttatíminn - 05.06.2015, Blaðsíða 36
36 ferðalög Helgin 5.-7. júní 2015
Frá Jónsmessugleði í Básum. Ljósmynd/Fanney Gunnarsdóttir
NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI
4BLS
Mögnuð HQ1600 heyrnartól frá Creative
snillingunum. Tilvalin í að skila sumarsmellunum í kristaltærum hljóm með þéttum bassa :)6.990
HEYRNARTÓL
4
LITIR
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Fjölbreytt Útivist í 40 ár
Ú tivist býður upp á dags-ferðir, helgarferðir, sumar-leyfisferðir og kvöldferðir
með Útivistarræktinni. „Í tilefni
afmælisins verðum við með ýms-
ar ferðir því tengdu í sumar,“ segir
Skúli H. Skúlason, framkvæmda-
stjóri Útivistar.
„Hæst ber að nefna afmælisfagn-
Ferðafélagið Útivist fagnar
40 ára afmæli sínu í ár.
Útivist hefur í gegnum tíðina
boðið félagsmönnum sínum og
öðrum upp á fjölbreyttar ferðir
í skemmtilegum félagsskap.
Ástralía 12. til 29. október
Ferðaskrifstofa
Ley sha
Ferðamannastofu
Verð á mann í tvíbýli kr 687.000
Upplýsingar í símum 845-1425 / 899-1295
eða á tölvupósti info@iceline.isIceLine Travel
Nánari ferðalýsing á www.iceline.is
Sydney, Brisbane, Fraser Island, þjóðgarðar o..
er meðal þess sem boðið verður upp á í þessari ferð.
að við Strútsskála að Fjallabaki sem
verður síðustu helgina í júlí. Þangað
kemur Útivistarfólk úr ýmsum átt-
um, ýmist gangandi, hjólandi eða
á jeppum. Kvennahópur Útivistar
mun halda til við Strútsskála dag-
ana á undan og fer í skemmtilegar
göngur út frá skálanum. Þannig
sameinast fjöldi Útivistarfólks við
Strútsskála þessa helgi og að sjálf-
sögðu eru allir velkomnir í þessar
skemmtilegu ferðir.“
Sumarið hjá Útivist hefst þó alltaf
með Jónsmessuferðinni yfir Fimm-
vörðuháls. „Þessi ferð er einn af
hápunktunum í starfi Útivistar ár
hvert og allt kapp lagt á að gera
hana ánægjulega fyrir alla þátt-
takendur. Lagt verður af stað frá
Reykjavík í tvennu lagi á föstudags-
kvöldi og gengið yfir Hálsinn um
nóttina. Á leiðinni verður stoppað
á völdum stöðum og boðið upp á
hressingu. Í dögun á laugardegi
koma göngumenn niður í Bása
þar sem tími gefst til að hvílast um
stund. Um kvöldið verður slegið
upp grillveislu og kvöldvöku þar
sem Útivistargleðin ríkir,“ segir
Skúli.
Fjöldinn allur af ferðum verður í
boði i sumar, til dæmis gönguleiðir
um Skælinga og Strútsstíg. Nánari
upplýsingar fyrir einstakar ferðir er
hægt að fá á heimasíðu- eða á skrif-
stofu Útivistar á Laugavegi 178, í
síma 562-1000.
Unnið í samstarfi við
Útivist