Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Side 43

Fréttatíminn - 05.06.2015, Side 43
W illamia býður upp á hönnunarhúsgögn frá ítalska framleiðandan- um Metalmobil. Gerðar eru miklar kröfur um gæði og endingu á þess- um húsgögnum en þau eru fram- leidd á Ítalíu undir ströngu gæðaeft- irliti. „Okkar áherslur eru að bjóða upp á skemmtilegar nýjungar í flór- una hérna á Íslandi, á góðu verði,“ segir Stefán Gíslason, eigandi Wil- lamia á Íslandi. Vöruúrval í takt við tísku- strauma „Metalmobil hefur aðgang að fjöl- breyttum hönnunarteymum og einstaklingum og eru nýjar vörur kynntar ár hvert, sem gerir það að verkum að vöruúrvalið eykst með hverju ári og þannig eru þeir alltaf með puttann á púlsinum og fylgja bæði tískustraumum og halda í klassísku gildin,“ segir Stefán. Flaggskip Metalmobil er án nokk- urs vafa Uni og Uni-Ka stólarnir en þetta eru mest seldu stólar fram- leiðandans og njóta þeir sífellt meiri vinsælda um allan heim. „Þessi hús- gögn hafa verið seld inn á margar af stærstu hótelkeðjum heims á borð við Radisson, Merriot og Ibis auk skemmtiferðaskipa, flugvalla og fjölda veitingastaða um allan heim síðustu 50 ár. Því erum við hjá Wil- lamia mjög stolt af því að geta boðið upp á þessa glæsilegu og vönduðu vöru inn á heimili, fyrirtæki og stofnanir hér á landi,“ segir Stefán. Komdu skipulagi á bækur: Það er ótrúlegt hvað endurröðun í bóka- skápnum getur gert mikið. Það getur verið gaman að raða eftir litum, stærð eða inni- haldi, lóðrétt eða lárétt. Stofuskápur: Pússaðu skápinn eins og aldrei fyrr og rað- aðu öllu upp á nýtt. Ef mikið er í skápunum getur verið sniðugt að setja einhverja hluti í geymslu í nokkurn tíma og leyfa nokkrum uppáhaldshlutum að njóta sín betur. Uppröðun á sætum: Hægindastóllinn getur vel verið í svefnher- berginu og borðstofustólarnir geta sómt sér vel inni á baði eða í anddyrinu. Lítil breyting getur gert stóra hluti. Gefðu plöntunum nýtt rými: Plöntur þurfa ekki alltaf að vera á sama stað, gefðu þeim nýtt horn að anda í eða nýjan glugga að sóla sig í. iRobot Verslun - Helluhrauni 22 220 Hafnarfjörður - S:555-2585 Veldu þessa sem hentar þér best Líttu við hjá okkur og gerðu verð- og gæðasamanburð. Nánari upplýsingar færðu hjá okkur. Láttu mig um að ryksuga og notaðu tímann í annað. Nýjasta hönnunin mun prýða stærsta hótel landsins To-Kyo stóllinn er ein af nýjustu hönnun framleiðandans. „Viður- inn er hitaður, pressaður og þann- ig beygður til að fá þessar fallegu línur. Flókið og tímafrekt fram- leiðsluferli liggur á baki þessa stóls en útkoman er glæsileg. Við hjá Wil- lamia erum stolt að geta sagt frá því að þessi stóll mun prýða eitt stærsta og flottasta hótel landsins, Foss- hótel á Höfðatorgi,“ segir Stefán. Viðskiptavinir Willamia geta sér- sniðið húsgögn eftir sínum þörfum með mismunandi efnis- og litavali. „Auk húsgagnanna bjóðum við upp á mjög vandaða vöru frá hollenska framleiðandanum Knit Factory, en það er vörulína sem inniheldur allt frá púðum og teppum fyrir stofuna til fallegra vara fyrir eldhúsið, bað- ið, auk barnavöru.“ Willamia er í Ármúla 44. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Willamia og á Facebook síðu Wil- lamia. Unnið í samstarfi við Willamia Stefán Gíslason, eigandi Willamia á Ís- landi. Mynd/Hari. Uni-Ka stóllinn er annar söluhæsti stóll- inn þrátt fyrir að hafa verið einungis tæp tvö ár í framleiðslu. Uni er mest seldi stóll Willamia. Ítölsk gæðahúsgögn á góðu verði To-Kyo er nýjasta afurð Willamia. heimili og hönnun 43 Helgin 5.-7. júní 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.