Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Side 14

Fréttatíminn - 06.03.2015, Side 14
Banaslys í umferðinni 1915-2014 Fyrsta banaslysið af völdum bifreiðar á Íslandi varð þann 29. júní árið 1919 þegar Ólöf Margrét Helgadóttir varð fyrir bíl við gatnamót Bankastrætis og Ingólfs- strætis. Síðan hefur orðið 1501 banaslys í umferðinni. Þetta kemur fram í skýrslu Óla H. Þórðarsonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Umferðarráðs, sem kom út í lok janúar. Árið 1977 var mannskæðasta umferðarslysaár Íslandssögunnar en þá létust 37 manns. Árið 2014 létust 4 en svo fáir hafa ekki látist síðan árið 1939. Birtustig n Dagsbirta 57% n Rökkvað 8% n Myrkur 32% n Bjart 3% Helstu vegfarendahópar Ökumenn 530 \ Gangandi vegfarendur 470 \ Farþegar 414 \ Hjólreiðamenn 57 Aðstæður á slysstað Veður n Ekki vitað 44% n Bjart 19% n Skýjað 32% n Stormur 5% Yfirborð vegar n Bundið slitlag 58% n Malarvegur 34% n Ekki vitað 8% Færð á vegi n Ekki vitað 36% n Hált yfirborð 14% n Snjór á vegi 3% n Þurrt yfirborð 32% n Blautt yfirborð 15% n Dreifbýli n Þéttbýli Þróun banaslysa í umferðinni úr Þéttbýli í dreifbýli flokkar bifreiða 1915-2014 látin börn og ungmenni 1915-2014 19 25 -1 93 4 12 % 8 8% 19 15 -1 92 4 18 % 82 % 25 % 75 % 77 % 77 % 59 % 58 % 4 5% 32 % 27 % 23 % 23 % 4 1% 4 2% 55 % 6 8% 73 % 19 35 -1 94 4 19 45 -1 95 4 19 55 -1 96 4 19 65 -1 97 4 19 75 -1 98 4 19 85 -1 99 4 19 95 -2 00 4 20 05 -2 01 4 n Karlar 71% n Konur 29% Kyn látinna í umferðarslysum 1915-2014 Fólksbifreiðar 689 Vöru- og flutningabifreiðar 224 Jeppar 159 Bifhjól og létt bifhjól 66 Sendibifreiðar 55 Hópbifreiðar 54 Dráttarvélar 45 1915- 1924 1955- 1964 1975- 1984 2005- 2014 8 56 35 58 24 65 0 0-14 ára 15-19 ára Velkomin á námskynningu Komið og kynnist Háskólanum á Bifröst í miðborg Reykjavíkur. Kennarar og nemendur kynna grunn- og meistaranám skólans á milli kl. 16 og 18 í dag 6. mars. Hlökkum til að taka á móti ykkur að Hverfisgötu 4-6, 5. hæð. bifrost.is BS í viðskiptafræði • með áherslu á markaðssamskipti • með áherslu á ferðaþjónustu • með áherslu á matvælarekstur • með áherslu á þjónustufræði MS-MIB í alþjóðlegum viðskiptum MS-MLM í forystu og stjórnun BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði BA í miðlun og almannatengslum BA í stjórnmálahagfræði BA í byltingafræði MA í alþjóðlegri stjórnmálahagfræði MA í menningarstjórnun Viðskiptasvið Lögfræðisvið BS í viðskiptalögfræði BS í viðskiptalögfræði með vinnu ML í lögfræði Félagsvísindasvið 14 fréttir Helgin 6.-8. mars 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.