Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Síða 48

Fréttatíminn - 06.03.2015, Síða 48
Í stað sætinda, þegar sykurþörf-in birtist, prófið að fá ykkur eina tsk. af kókosolíu, tilvalið að setja hana í kaffi. Kókosolíu „Bul- let kaffi“ er ótrúlega vinsælt núna, og ekki skemmir að þeir sem neyta tveggja matskeiða af kókosolíu á dag eru taldir brenna fleiri hitaein- ingum en þeir sem neyta minna af henni. „Bullet kaffi“ með kókos- olíu sefar sárasta hugrið, gefur gott bragð og mýkt. Svo er það svo hollt ! Gott er að bera kókosolíu beint á húðina til að mýkja fíngerðar hrukkur og nota hana daglega á andlit og líkama til að fá geislandi útlit. Biona er algerlega hrein kók- osolía, án nokkurra aukaefna. Biona fæst í heilsubúðum og mat- vöruverslunum. Unnið í samstarfi við Heilsa ehf. 48 heilsa  Heilsa Kostir þess að standa Í vinnunni eru ótvÍræðir Helgin 6.-8. mars 2015 www.gengurvel.isÚtsölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur stórmarkaða og verslana. Eitt mest selda bætiefnið fyrir liðina á Íslandi! Davíð Löve, múrari og keiluspilari ,,Sem múrari er ég mikið á hnjánum og starfið reynir gríðarlega á liðina. Til allrar hamingju ákvað ég að prófa NUTRILENK Gold og það má segja að það sé kraftaverki líkast hversu góður ég er orðinn” Vertu laus við LIÐVERKINA við skjótum á flensuna með thieves® olíu Náttúruleg krydd-olíublanda sem hreinsar út óviðkomandi örverur um allan líkama, drepur sýkla og heldur flensum frá! Rannsóknir sýna að Thieves er 99,3% sótthreinsandi fyrir andrúmsloftið. Næstu námskeið krydd eru kraftaverk Lærðu að krydda tilveru þína á nám- skeiði hjá Shabönu 11 mars Kl:18:00 Verð: 5000 kr Skráning og nánari upplýsingar: 6593045 Olíulindin Vegmúla 2 a ð sitja daglangt við skrifborð hefur verið líkt við að reykja – það sé jafn slæmt fyrir heilsuna. Vísindaritið Journal of the National Cancer Institute birti nýverið niðurstöður viða- mikilla rannsókna sem benda til þess að kyrrseta geti verið banvæn. Þýskir vísindamenn við háskólann í Regensburg tóku saman niðurstöður 43 rannsókna með alls 4 milljónir þátttakenda sem svöruðu spurningum um krabbamein og kyrrsetu. Í ljós kom að líkur á ristilkrabbameini eru 24% meiri hjá þeim sem sitja mikið, 21% meiri líkur á lungna- krabbameini og 32% meiri líkur á leghálskrabbameini. Sérstaka at- hygli vekur að regluleg hreyfing vegur ekki upp á móti áhrifum þess að sitja mikið. Eina leiðin er einfaldlega að sitja minna. Hluti af lausninni við þessu vandamáli þar sem fólk situr langtímum saman við vinnu er að koma upp standandi vinnustöð. Þeim sem ekki hafa kost á því að standa í vinnunni er ráðlegt að standa upp á um 20 mínútna fresti og taka nokkra stutta göngutúra yfir daginn, jafn- vel bara um vinnusvæðið. Lítið er betra en ekkert. Árið 2008 birtust niðurstöður ástralskrar rannsóknar í Diabetes Care þar sem í ljós kom að þeir sem tóku sér stuttar pásur yfir daginn frá skrifborðinu voru heilsuhraust- ari. Meðallengd hverrar pásu hjá þátttakendum var aðeins 4,5 mínútur sem er styttra en sá tími sem það tekur að reykja eina sígarettu. Embætti landlæknis gefur út leiðbeiningar til almennings um hreyfingu og er þar sérstaklega gefinn gaumur að því að kyrr- setustörfum fjölgar. Þeir sem vinna sitjandi eru hvattir til að nota ferðamáta sem felur í sér hreyfingu, að nota stiga í stað þess að taka lyftuna og að ganga með skilaboð til samstarfsfélaga í stað þess að senda tölvupóst. Embætti landlæknis hvetur til þess að fólk taki reglulega pásur og teygi úr sér til að losa um spennu, skerta einbeitingu og Dauðans alvara að sitja Þeir sem sitja daglangt við skrifborð eru í mun meiri hættu á krabbameini og stoðkerfisvanda- málum en þeir sem standa í vinnunni. Víða um heim eru fyrirtæki farin að bjóða starfsfólki sínu upp á hækkanleg skrifborð sem hægt er að standa við. Afleiðingarnar eru starfsfólk sem verður síður þreytt og afkastar meiru. Biona kókosolía í staðinn fyrir sætindi ? n Biona Kókosolía er góð í matreiðslu, steikingu og bakstri. n Biona kókosolía er frábær á húðina og í hárið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.