Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Síða 83

Fréttatíminn - 06.03.2015, Síða 83
fermingarHelgin 6.-8. mars 2015 15 ER FERMING Á DÖFINNI? Með Póstinum getur þú gert undirbúninginn einfaldari, skipulagðari og skemmtilegri. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5- 01 95 Póstlistinn minn heldur utan um heimilisföng boðsgestanna á þægilegan hátt. Hann er á postur.is og því alltaf hægt að breyta honum og bæta við. Einnig er hægt að fá útprentaða límmiða til að líma á umslögin. Kortin mín eru einföld og þægileg leið til þess að gera persónuleg og flott boðskort. Frímerkin mín eru svo punkturinn yfir i-ið. Sérhönnuð frímerki fyrir einstakan viðburð. Skeytin mín með ljósmynd eru persónuleg og skemmtileg leið til að senda fermingarbarninu hamingjuóskir. SKEYT I Elsku Þ orsteinn okkar Við sen dum þé r innileg ar ham ingjuós kir með fermin gardagi nn. Megi þé r farnas t vel í fr amtíðin ni. Dóri og Lauga Ferming Þér/ykk ur er bo ðið í fermin guna m ína þan n 5. ma í 2015. A thöf- nin fer f ram í D igranesk irkju klukkan 11.00. A ð henni lokinni verður b oðið til v eislu í sa fnaðarh eimilinu . Hlakka til að sj á ykkur öll. Kíktu inn á postur.is/fermingar og skoðaðu hvað hentar þér Frá borgaralegri fermingarathöfn Sið- menntar í Háskólabíói í fyrra. Alls kusu 297 börn að fermast borgaralega og fram fóru sex athafnir víðs vegar um landið. Sífellt fleiri kjósa að fermast borgaralega Fyrsta borgaralega fermingin fór fram í Norræna húsinu árið 1989, en þá fermdust 16 börn. Síðan hafa rúmlega 2000 börn fermst borgaralega og fer þeim ört fjölgandi á milli ára. Í ár býður Sið- mennt í fyrsta skipti upp á námskeið vegna borgaralegrar ferm- ingar í Reykjanesbæ. Í ár sækja 306 ungmenni nám-skeið vegna borgaralegrar fermingar. Ungmennin eru hvaðanæva af landinu en námskeið eru nú haldin í Reykjavík, á Akur- eyri og í fyrsta sinn í Reykjanesbæ. Auk þess koma börn sem búa ann- ars staðar á landinu á helgarnám- skeið til Reykjavíkur. Siðmennt býður auk þess upp á fermingar- námskeið hvar sem er á landinu, eina skilyrðið er að næg þátttaka sé fyrir hendi. Athafnirnar í vor verða alls sjö talsins, á Akureyri, í Kópavogi, Reykjanesbæ og Reykja- vík. Lífsviðhorf og gagnrýnin hugsun Kennslustjóri er Jóhann Björnsson, heimspekingur og grunnskólakenn- ari, en hann tók nýverið við starfi formanns Siðmenntar. Hann segir að markmið fermingarnámskeiðs- ins sé meðal annars að skoða við- horf til lífsins, bæði viðhorf nem- enda til þeirra sjálfra og annarra, jafnframt sem fjallað er um hlut- verk þeirra í hinni stóru mynd sem þjóðfélagið og aðrir hópar mynda. „Nemendur kynnast einnig mikil- vægi gagnrýninnar hugsunar og mannlegra samskipta. Brýnt er fyr- ir þeim að þekkja vel réttindi sín og skyldur og veraldlegar lífsskoðanir því einungis með upplýstum hug er hægt að skilja hugsanir og gerðir fólks,“ segir Jóhann. Ekki nauðsynlegt að vera með- limur í Siðmennt Ekki er nauðsynlegt að vera skráð- ur í Siðmennt og raunar er 16 ára aldurstakmark í félagið. Foreldrar fermingarbarns þurfa heldur ekki að vera meðlimir Siðmenntar. Öll- um er frjálst að fermast borgara- lega, hvort sem fólk er skráð í trú- félög eður ei. Naglafræðingurinn Hulda Jónsdóttir segir það skipta mestu máli er að fermingarstúlkan sjálf sé ánægð með litinn og lögunina á nöglunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.