Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 15

Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 15
 Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Meistaragráða í verkfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af verkefnastjórnun • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sterk öryggis- og umhverfisvitund Við leitum að metnaðarfullum og öflugum liðsmönnum á umhverfis- og verkfræðisvið Norðuráls. Störfin sem um ræðir fela í sér undirbúning og stjórn á marg þættum og krefjandi verkefnum á Grundartanga. Sótt er um á www.nordural.is, umsóknar- frestur er til og með 30. apríl nk. Upplýsingar veita Einar F. Björnsson, framkvæmdastjóri Umhverfis- og verkfræðisviðs, og Valka Jóns- dóttir starfsmannastjóri í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna, endurmenntun og starfs- þróun, frábæran starfsanda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. SPENNANDI STÖRF Á UMHVERFIS- OG VERKFRÆÐISVIÐI STARFSSVIÐ: • Undirbúningur verkefna og verkefnastýring • Rekstur og þróun umhverfismála • Umsjón með gerð og eftirfylgni áætlana • Kostnaðareftirlit • Greining og upplýsingagjöf innanhúss og til opinberra aðila Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega. Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature Bambo Nature – er annt um barnið þitt. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 14 41 58 Sölustaðir Bambo Nature: yfirmaður þingsins en með honum störf- uðu forsetar efri og neðri deildar. Þessir þrír forsetar fóru með framkvæmdastjórn þingsins. Salóme segir að þetta hafi verið mun einfaldara starf en þegar hún tók við sem fyrsti forseti Alþingis. Mikil átök á þingi „Eftir kosningarnar 1991 urðu miklar breytingar á Alþingi. Inn komu 24 nýir þingmenn auk þeirra breytinga sem gerðar voru á fyrirkomulagi þingsins. Mitt brautryðjendastarf var í raun sem fyrsti forseti Alþingis. Þetta er það fyrir- komulag sem enn er við lýði, og var for- seti Alþingis handhafi forsetavalds í fjar- veru forseta ásamt forseta Hæstaréttar og forsætisráðherra. Á þessum tíma áttu sér stað mikil átök innan þingsins og í fyrstu fannst mér erfitt að öðlast traust þingsins. Framsóknarflokkurinn, sem hafði verið í stjórn í tvo áratugi, var kom- inn í stjórnarandstöðu. Fyrsta árið neitaði stjórnarandstaðan að tilnefna varaforseta þingsins þannig að allir varaforsetarnir voru þingmenn stjórnarliðsins. Smátt og smátt fór þetta að ganga betur og þegar upp var staðið öðlaðist ég nokkuð gott traust allra þingmanna. Forseti þingsins er ekki bara forseti stjórnar eða stjórnar- andstöðu heldur allra þingmanna og því skiptir miklu máli að hann starfi í trausti þeirra,“ segir Salóme. Hún fagnar þeim breytingum sem hafa átt sér stað í íslenskum stjórnmálum þegar kemur að hlutfalli kynjanna síðan hún settist fyrst á þing. „Við vorum þrjár þegar ég hóf minn stjórnmálaferil. Þetta var á svipuðum tíma og við fengum fyrsta kvenkyns forsetann þannig að þarna átti mikil gerjun sér stað. Konur hafa verið að hasla sér völl síðan þó það hafi gengið hægt og það er mikil breyting að konur séu nú um 40% þingmanna, eða 25 tals- ins,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Glæsilegur hópur 15 kvenna var heiðraður fyrir brautryðjenda- störf á Alþingi við hátíðlega at- höfn síðasta vetrardag á vegum Jafnréttisstofu í Listasafni Íslands, í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna í ár. Mynd/Hari Helgin 24.-26. apríl 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.