Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Síða 49

Fréttatíminn - 24.04.2015, Síða 49
Ég horfði á tæpa tveggja klukku- stunda beina útsendingu af loka- þætti þáttaraðarinnar um bestu handboltalið Íslands. Þessir þætt- ir hafa verið á dagskrá í vetur og ég hef nú bara haft lúmskt gaman af þessu, þó mörgum þyki nóg um. Ég svosem set alveg spurn- ingamerki við val á útsendingar- tíma fyrir þennan úrslitaþátt, eins og margir, en ég nenni ekki að rausa um það. Í þættinum voru veitt heiðursverðlaun fyrir fram- úrskarandi starf í þágu handbolt- ans á Íslandi, og var það Pólverj- inn Bogdan Kowalczyk sem hlaut þessi verðlaun. Bogdan kom hingað til lands í lok áttunda áratugarins til þess að þjálfa lið Víkinga sem var valið það besta í þessum þáttum. Bogdan tók svo síðar við íslenska landsliðinu og þótti lyfta grettistaki í íslenskum handbolta og færa hann á þann stall sem hann hefur verið á undanfarin 20 ár. Greinilega alveg frábær karl ef marka má sögurnar frá leikmönn- um og skrautlegur. Bogdan var fenginn til landsins sökum þessa og kom upp á svið til þess að taka við verðlaununum og Gaupi sagði frá einhverjum sög- um. Hann var ekki spurður einnar spurningar!!! EKKI EINNAR! Þess í stað stóð hann þarna eins og illa gerður hlutur og nánast yppti öxl- um. Það eru tíu þúsund Pólverjar á Íslandi og ekki mikið mál að fá túlk til þess að tala við meistarann, en nei. Tölum frekar sjálf. Hann er nú bara einhver útlendingur. Þetta var vandræðalegt og Bogdan var ekki sýnd sú sæmd sem hann á skilið. Adolf Ingi hefði alltaf fengið túlk. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Bó og Bubbi saman í Hörpu 15:15 Sælkeraheimsreisa um Rvk 15:50 Matargleði Evu (6/12) 16:20 Fókus (10/12) 16:55 60 mínútur (29/53) 17:40 Eyjan (31/35) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (87/100) 19:10 Sjálfstætt fólk (23/25) 19:45 Hið blómlega bú 3 (2/8) 20:15 Britain’s Got Talent (2/18) 21:15 Mad Men (10/14) 22:05 Better Call Saul (6/10) Glæný og fersk þáttaröð um Saul Goodman sem er best þekktur sem lögfræðingur Walter White í þáttaröðinni Breaking Bad. Við fáum að kynnast Saul betur, uppvexti hans og hvaða aðstæður urðu til þess að hann endaði sem verjandi glæpamanna eins og Walters. 22:50 60 mínútur (30/53) 23:40 Eyjan (31/35) 00:30 Brestir (4/5) 01:00 Game Of Thrones (3/10) 01:55 Vice (6/14) 02:25 Daily Show: Global Edition 02:50 Backstrom (6/13) 03:35 Working Girl 05:25 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Napolí - Wolfsburg 10:00 Espanyol - Barcelona 11:40 Tindastóll - KR 13:10 Ingi Björn Albertsson 13:40 Real Madrid - Atletico Madrid 15:20 Mónakó - Juventus 17:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 17:30 Keflavík - Snæfell 19:00 KR - Tindastóll Beint 21:00 Centers of the Univ: Shaq & Yao 21:25 Brooklyn - Atlanta 22:50 Meistaradeild Evrópu 23:20 Celta - Real Madrid 01:00 KR - Tindastóll 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Premier League World 2014/ 09:00 Stoke - Sunderland 10:40 Southampton - Tottenham 12:20 Everton - Man. Utd. Beint 14:50 Arsenal - Chelsea Beint 17:00 Everton - Man. Utd. 18:40 Arsenal - Chelsea 20:20 WBA - Liverpool 22:00 Man. City - Aston Villa SkjárSport 09:15 B. Dortmund - Eintr. Frankfurt 11:05/21:05 B. München - H. Berlin 12:55 Bundesliga Preview Show 13:25/17:25 Paderborn - W. Bremen 15:25/19:15 B. Mön.gladb. - Wolfsb. 26. apríl sjónvarp 49Helgin 24.-26. apríl 2015  Í sjónvarpinu Handboltalið Íslands á rÚv Þöggun Bogdans H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.