Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 60
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Íris Hólm Jónsdóttir  Bakhliðin Töffari með beittan húmor Nafn: Íris Hólm Jónsdóttir Aldur: 25 ára. Maki: Makalaus. Börn: Myrra Hólm, tveggja ára. Menntun: Héðan og þaðan. Skóli lífsins. Starf: Tónlistarkona. Starfa í Söngskóla Maríu Bjarkar og á Skálatúni. Fyrri störf: Stuðningsfulltrúi, leiðbein- andi á leikskóla. Áhugamál: Tónlist, leiklist, kvikmyndir, ljóðaskrif og margt fleira. Stjörnumerki: Tvíburi. Stjörnuspá: Hafðu í huga að þér munu veitast fjölmörg tækifæri til þess að bæta aðstæður þínar í vinnunni á þessu ári. Góð tækifæri gefast til að auka færni ykkar og þekkingu. Íris er ákveðin og sterk, algjör töffari sem fer sínar eigin leið-ir,“ segir Alma Rut, vinkona Írisar. „Hún er góður og traustur vinur, skemmtileg, með beittan og æðislegan húmor. Svo er hún líka svo vandvirk í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur, frábær söngkona og náttúrulega sjúklega falleg,“ segir Alma Rut. Söngkonan Íris Hólm Jónsdóttir þreytti leiklistarprufur í The American Academy of Dramatic Arts í New York í síðustu viku og fékk inngöngu nánast sama dag og inntökuprófin voru. Íris hefur verið iðinn við söng hér á Íslandi undanfarin ár, bæði á tónleikum ýmiskonar sem og í undankeppni Eurovision. Íris er einmitt í bakraddahópi Íslands í Vín í vor. Íris lék á síðasta ári í uppfærslu Leikfélags Mos- fellsbæjar á Ronju ræningjadóttur og það verður forvitnilegt að fylgjast með henni í framtíðinni. Hrósið... ... fær Hafþór Júlíus Björnsson sem kominn er í úrslit í keppninni um Sterk- asta mann heims í Kuala Lumpur. Úrslita- keppnin hefst á laugardag. Falleg teppi Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð frá 14.900,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.