Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 65
viðhald húsaHelgin 24.-26. apríl 2015 5
Viðhaldsfríir gluggar og
hurðir hjá PVG – óteljandi
möguleikar:
n Stærð að eigin vali.
n Glerjað að innan – ör-
yggisins vegna.
n Hraður afhendingartími:
1-2 vikur.
n Þarf aldrei að mála,
hvorki að innan né utan.
n CE-Vottun: Til að upp-
fylla þau ströngu skilyrði
sem nútíma byggingareglu-
gerð segir til um.
n Innbyggt frárennslikerfi.
n Barnalæsing.
n Næturöndun í læstri
stöðu.
n Innbrotsheldir.
n 7 mismunandi litir
– Hvítur,eik, hnota, dökk-
brúnn, grár og svartur.
n Lausnir fyrir neyðarút-
ganga og björgunarop.
n Gluggarnir gráta ekki –
Engin kuldabrú.
n Þykkara gler – Meiri ein-
angrun og hljóðeinangrun.
n Gluggar og hurðir eru
sérsmíðuð eftir málum og
því eru útlitsmöguleikar
óteljandi.
Viðhaldsfríir gluggar og hurðir
PGV Framtíðarform framleiðir viðhaldsfría PVC glugga og hurðir.
PVC efnið veitir fyrsta flokks einangrun og öryggi og uppfyllir auk
þess auknar kröfur um sjálfbærni og umhverfisvernd.
P VC er mest selda glugga- og hurðaefni í heiminum í dag og er framtíðarefni fyrir ný-
byggingar og sumarhús. „Valið ætti
því að vera einfalt þegar kemur að
því að endurnýja eldri glugga eða
hurðir,“ segir Heiðar Kristinsson,
skrifstofu- og sölustjóri hjá PGV.
„Þegar fólk er að skipta út gluggum
og hurðum verður viðhaldsfrítt fyrir
valinu af skiljanlegum ástæðum þar
sem fólk vill losna við viðhald. PVC
gluggar eru fyrir löngu vinsælasta
gluggaefni í heiminum, ekki aðeins
fyrir frábæra einangrun og öryggi
gagnvart innbrotum, heldur vegna
aukinnar kröfu um sjálfbærni og
umhverfisvernd,“ segir Heiðar.
„Við búum ekki til vandamál“
PGV Framtíðarform hefur til sölu
PVC viðhaldsfría glugga og hurðir.
Hönnunin er látlaus og stílhrein
sem gerir það að verkum að fram-
leiðslan passar vel að flestum gerð-
um íbúða. Smíðaefnið er sértak-
lega valið til að standast þær erfiðu
kröfur sem íslenskt veðurfar gerir
til glugga og hurða, og með fag-
legri ísetningu má ná endingu sem
ekkert annað gluggaefni stenst.
„Almennt vill fólk vera laust við
að glíma við leka, myglusvepp og
fleiri óæskileg fyrirbæri. Með við-
haldsfríum gluggum komum við
í veg fyrir þessi vandamál,“ segir
Heiðar.
Hæsta einkunn á slagveður-
sprófi
Á Íslandi eru erfið veðurskilyrði
og því er nauðsynlegt að fullvissa
sig um að varan sem keypt er þoli
íslenskt slagveður. „Okkar gluggar
fengu hæstu mögulegu einkunn
á slagveðursprófi Nýsköpunar-
miðstöðvar Íslands og þykir okk-
ur afar ánægjulegt að geta boðið
viðskiptavinum okkar upp á vörur
sem hafa staðist slíkt próf með
hæstu einkunn og endast auk þess
áratugum saman án viðhalds,“ seg-
ir Heiðar.
50% burt aðferðin
Ein vinsælasta aðferðin sem PGV
býður upp á þegar kemur að við-
haldi glugga er svokölluð „50% burt
aðferðin“. Þessi vinsæla aðferð felst
í því að hluti gamla gluggans er fjar-
lægður ásamt gleri. Helsti ávinning-
ur aðferðarinnar er að ekkert rask
verður að innanverðu. Hægt er að
hafa samband við starfsmenn PGV
í gegnum heimasíðuna: www.pgv.
is. Fyrirspurnir má senda á pgv@
pgv.is. Á heimasíðunni má jafnframt
finna sérstakt tilboðshorn. Hafðu
samband og fáðu tilboð í glugga
sem endist og endist, ryðgar aldrei
né fúnar.
Unnið í samstarfi við
PGV Framtíðarform
Heiðar Kristinsson, skrif-
stofu- og sölustjóri hjá PGV
Framtíðarform.
Brotafl ehf / S: 894 8040 & 894 8044 / brotafl@simnet.is / Fax 565 0050
tökum að okkur stór
sem og smá verk
ósk
um íslendingum
gle
ðilegs sumar
Steypusögun
Kjarnaborun
Múrbrot
Húsarif
Jarðvegsvinna
Hellulagnir
Þökulagnir
Pallasmíði
Öll almenn
verktakavinna